Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						hék
3Motj&uMab*m*
21. tölublað.
Sunnudaginn 26. maí 1926.
IV. árgangur.
UÍT)  KRTRLOHIU
05 HEim55ÝHIHGUHF) I BRRCELÓH(=i.
París, 20. apríl.
Það getur ekki kallast að bera
í bakkafullan lækinn að gefa al-
menningi tækifa'ri til aC f'neðast
nokkuð um Spán og Spánverja. En
náttúrlega vieri |>að að reisa s.jer
hurðarás um öxl atS.ætía sjef a<S
gefa fullnæg.jandi upplysingar um
jafn yfirgripsmikið efni í stuttri
blaðagrein. Til þess þyrfti heila
bók og liana stóra, og vonandi
verður þess ekki langt að bíða að
slíkt rit komi út á íslenskn, því að
;i því er brýn þórf. Það seni li.jei'
fer á eftir snertir eingóngu eitt
fylki Spánar, Katalóníu, og er
ekki annað en samtfningur úr öll-
um áttum, fljótfærnislega hripað-
ur ápp'. Höfuðborg þess fylkis,
Barcelona, ber einmitt oft á góma
um þessar mundir vegna iðnsýn-
ingarinnar miklu, sem opnuð verð-
ur þar næstu daga.
Katalónía nær, eftir spönsku
fylkjaskiftingunni aðeins yfir hjer
uðin Bareelona, Geróna, Tarragóna
og Lerida, en er í raun og veru
talsvert stærri, því til liennar telsf
í þjóðernislegu tilliti nokkur hluti
franska hjeraðsins Pvrenées-Orien-
tales. austurhluti Aragóns. norð-
urhluti Yalencia-hjeraðs og hið
sjálfstæða smáríki Andorra. Þnð
svarar þannig að mestu leyti til
þeirra landa. sem Karl mikli vann
í stríðinu við Serki og kölluð voru
þá „Marca hispanica" eða Spánar-
vellir. (Nafnið Katalónía er af
sömn  rótum  runnið  opr  Kastilia
— annað fylki á Spáni —, ba>ði
komin af latneska orðinu „eastlan-
us" eða „castcllanus" ; liaft nm
þá, er r.jcðu yfir mörgum riddara-
borguxn eða köstulum). — Höfuð-
staðurinn var Barcelona. Þar sátu
greifar, sem rifu sig nð lokum und-
;:n yfirrráðum Frakka og stofnuðu
sjálfsta'tt i'íki, er síðar varð ska>ð-
ur keppinautur sjálfst.jórnarborg-
anna á Italíu í verslun og sigling-
um. Ramón Bercnguer greifi hinn
f.jórði með því nafni giftist kon-
ungsdóttur frá Aragón og náði
þannig því ríki undir sig. Barce-
lona koni sjcr upp iiflugum lier-
skipaflota til varnar sjóverslun
sinni á Miðjarðarhafinu og gat
með filstyrk fifins htgt undir si<*
lönd í ítalíu og Austurlöndum.
En blómaöld katalónska greifa-
dæmisins stóð ekki lengi. Aragón
var innlimuð í kastiliskn IFonungs-
ríkið og á dögum Fcrdinands hins
kaþólske varð Katalónía ó;ifSskil.j-
anlegur tiluti Spánarveldis. Kata-
lónar hafa þó á öllum tímum var-
ið rjettindi sín með oddi og egg
og verndað tungu sína og siði. Á
dógum Filippusar IV. lá við sjálft
að gamla greifadnmið segði skiliíS
við Spán, og eftir að Bourbonar
komust til valda, urðu oft miklar
viðsjár í Katalóníu út af gerræðis-
verkum konungsstjórnarinnar, sem
var eindregið fylgjandi frönsku
miðstjórnarstefnunni. Öflug hreyf-
ing hófst, sem enn hefir allmarga
áhangenrlnr. og miðar að því, að
fá heimastjórn handa Katalóníu.
Þeir sva'sniistu vilja ckki einu
sinni pólitískt sanibaud við Spán.
hcldur blábcran skilnað. En þcir
ci'ii iii'i orðnir at'ar l'nii' Og l'lcstir
iiiunii þcir nú vera. scm taka s.jer
ckki nicrri ao vera taldir þegnar
Spánarvcldis, og gangaal undir
þ;cr skyldur, scin því i'ylgja. Fn
spyrji maður cinhvcrn þeirra,
hvort hann sjc Spánverji, er hann
ckki scinn á s.jcr að neita. Ca!
Wi, hann heldnr nú ckki.
Þeir eru líka auðþektir l'rá Spán-
vcr.jum, bera flestir með s.jer s.jer-
stakan þ.júðcrnisblic í svip og fram
komu. seni minnir meira á l'ro-
vence (Suður-Frakklaiid) cn Spán.
Þeir era örgeðja, iðjuaamir og
sparsamir. cn ágjarnir, iifgafcngn-
ir og lundlciðir. Það vantar þó
mikið á, að það megi skoða þcssn
Ivsingu á skupgerð þeirra óyggj-
andi í öllum tilfellum.
Þcif tala sína cigin tnngu, sem
katalónska nefnist. Tlún cr al'
latneskum uppruna cins og sj)ansk-
an og franskan. A því máli eru
lil miklar bókmentir og merki-
legar. einkinn f'rá miðiildum: Rai-
iiiuiido Lull og Ausios March eru í
i'dð f'ra'guslu rithöfunda á þeim
tímum, fyrncfndur fyrir dulspeki-
rit sín. cn síðarnefndur fyrir ást-
arkv;cði sín.
A sciniistu öld hefir Katalónum
tekist að endurreisa ritmál sitt,
auðga það og fegra, og ski[)a því
:i bekk ineð inenningarmálum nú-
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 161
Blašsķša 161
Blašsķša 162
Blašsķša 162
Blašsķša 163
Blašsķša 163
Blašsķša 164
Blašsķša 164
Blašsķša 165
Blašsķša 165
Blašsķša 166
Blašsķša 166
Blašsķša 167
Blašsķša 167
Blašsķša 168
Blašsķša 168