Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						hék
¦3Motennhl&b*w*
46. tölublað.
Sunnudagimn 17. nóvember 1929.
IV. évfwmgwr.
Huerfi  Reykjauíkur
og íbúatala þeirra síðan um alöamót.
Eftir Þorstein Þorsteinsson, hagstofustj.
I.
skifting verið óhentug vegna þess,
hve þessir hlutar hat'a verið mis-
stórir, því að með Miðbænum
hefir venjulega aðeins verið átt
við sjált'a kvosina milli hafnar-
innar og Tjarnarinnar, frá Lækn-
um að Aðalstræti, e'n alt þar fyrir
í Reykjavík búa nú rúmlega 25
þúsund m'anns eða Yi hluti allra
landsmanUa, en um síðastliðin alda
mót voru hjer aðeins tæplega 6700
manns. Þessi mikli vöxtur hefir
auðvitað  breytt  mjÖg útliti bæj-
arins. Það er orðið þröngbýlla en vestan verið talið Vesturbær og alt
áður, og auk þess hefir bærinn fyrir austan Lækjargötu Austur-
þanist út og nýir bæjarhlutar bær. Með þessu móti verður Mið-
myndast, er áður voru lítt eða bærinn órlítill í samanburði við
ekki bygðir. Þetta liggur í augum  hina  tvo  hlutana,  hvort  heldur   6 eða 14 hluta. Hverju hverfi og
iini llringbrautina, innbæinn eða
aðalbæinn innan Hringbrautar, og
úthverfin utan Hringbrautar.
liinbænum hefi jeg skift í 14
liví ri'i, sem aftur má sameina í 3
ttwri bæjarhluta, ef menn þurfa
ekki á nákvæmari skiftingu að
halda. Hverjum þessara 3 bæjar-
liluta má líka skifta í tvent og fáat
þá 6 minni bæjarhlutar. Má þannig
eftir atvikum skifta bænum í 3,
uppi. En hitt er ekki jafnaugljóst,
hvernig vexti hinna ýmsu bæjar-
hluta hefir verið háttað á ýmsum
tímum. Til þess að fá vitneskju
um það, þarf að athuga mannfjöld-
ann í hverjum bæjarhluta á ýms-
um tímum. En hingað til hefir
bænum ekki verið skift í ákveðna
bæjarhluta með föstum takmörk-
um. Þar sem bærinn er nú orðinn
svo stór og að ýmsu leyti með
mismunandi sniði, gæti það þó oft
verið til mikils hægðarauka og
upplýsinga að ýmsu leyti, ef bæn-
um væri skift í hverfi með ákveðn-
Um takmórkum. Og eftir því sem
bærinn stækkar, verður æ meiri
þörf á slíkri skiftingu. Reyndar
hefír bænum stunduín verið skift
í þrjá hluta, Miðbæ, Vesturbæ og
Austurbæ, en takmörkin milli
þeirra hafa verið óviss, að minsta
kosti milli Miðbæjar og Vestur-
bæjar.  En  auk  þess  hefir þessi
sem litið er á mannfjölda eða
flatarmál. Heppilegast virðist að
skifta bænum í mörg smáhverfi,
sem svo má sameina í stærri bæj-
arhluta, og má þá ýmist nota
stærri eða smærri skiftingu eftir
því, hvernig á stendur eða um
hvaða efni er að ræða.
Jeg hefi nú gert tilraun til þess
ut skif'ta bænum í ákveðin hverfi
og bæjarhluta, sem nota mætti til
misniunandi víðtækrar skiftingar
bæjarins og skal hjer gerð grein
fyrir niðurstöðunni.
Fyrir nokkru síðan hefir verið
gefinn út skipulagsuppdráttur af
bæmim innan Hringbrautar og hetfi
jeg bygt á honum, það sem hann
nær. Þar sem ákveðið er, að bæjar-
hluti þessi takmarkist algerlega
af Hringbrautinni og hún liggi
eins og belti utan um hann frá
Rauðarárvík að Eiðsvík, þá virðist
eðlilegt að skifta bænum í tvent
bæjarliluta liefi jeg gefið ákveðið
nafn til aðgreiningar á þeim. Þar
sem nöfn voru til áður á hveTfum
í bænum, svo sem Skuggahverfi,
Þingholt, Sólvellir, hefi jeg leit-
ast við að halda þeim, en hefi sett
þeim ákveðin takmörk, og hefir þá
oftast ekki orðið komist hjá því
að færa þau nokkuð út, en það
ætti ekki að þurfa að vetða að
neinum baga, því að áður hafa
iakmörkin verið  mjög óviss.
A einstaka stað hefir hverfum
verið skift um götur, þannig &ð
Inisin hvoru megin gÖtunnaP
heyra til sínu hverfi. Þannig er
t. d. um Hringbrautina og Lækj-
argötu. En annars hefir þafi verið
aðalreglan að láta húsaraðirnaf
beggja vegna við sömu götti fylgja
sama hverfinu, en láta takmörkin
milli hverfanna liggja milli gatna
á bak við húsin.
Þegar innbænum er skift í þ'ront,
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 361
Blašsķša 361
Blašsķša 362
Blašsķša 362
Blašsķša 363
Blašsķša 363
Blašsķša 364
Blašsķša 364
Blašsķša 365
Blašsķša 365
Blašsķša 366
Blašsķša 366
Blašsķša 367
Blašsķša 367
Blašsķša 368
Blašsķša 368