Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						2Mot&nnMtáb*m*
2.  tölublað.
Sunnudaginn 18. janúar 1931.
VI. árgangur.
UÍTl  LETTLRND.
Þessi grein, sem hjer birtist, er eftir ungan Lettlend-
ing, Kirsteins að nafni. Hefi jeg áður skýrt Morgunbl.
frá viðkynningu minni við hann. Hann hafði aldrei haft
tækifæri til að tala íslensku fyr en við mig, en gat samt
talað hana ágætlega. Kirsteins er mjög áhugasamur við
turigumálanám og hefir hann þegar lært mörg, enda þótt
hahn sje aðeins rúmlega tvítugur að aldri, en einna
erfiðust var íslenskan. Pekk hann senda hjeðan kenslu-
bök Páls Þorkelssonar í íslensku-frönsku og varð hann
því fyrst að læra frönsku til þess að geta haft gagn al'
bókinni. 4-reta menn nú sjeð hvernig hann ritar íslensku.
Ef einhverjir vildu skrifa þessum manni þá er heimilis-
fang hans: V. F. Kirsteins, Ventspils (Windau),
c/o Jura Shipping Co., Lettland.
Gísli Sigurbjörnsson.
Lettland, eða Latvia, liggur við
Eystrasalt, þar sem Rigaflóinn
skerst inn í meginlandið. Br það
um 65800 ferkílómetrar að stærð.
Mannfjöldinn er nú (árið 1930)
1.900.044.
¦ Eystrasaltslöndin Latvia, Liet-
uva (Litauen) og Eesti (Eistland),
fengu frelsi sitt og sjálfstæði eftir
ófriðinn mikla. árið 1918. Latvia
ríkið var stofnað með lógum 18.
nóvember 1918 í Riga, núverandi
höfuðborg ríkisins.
Lettland á merkilega sögu. —¦
Skömmu fyrir aldamótin 1200 fóru
þýskir munkar. til landsins að
kristna það. Þá voru þar margir
þjóðflokkar, svor sem Latgalir,
Kúrar, Vindur, og voru þeir allir
heiðnirog ýfðust við hinni nýju
trúnni ög trúboðunum. Þjóðverj-
ar fóru þá með her manns til
Lettlands og lögðu það alt undir
sig. Var það þá kallað Livonia.
Árið 1561 virtist svo sem sögu
landsins væri lokið að fullu og
öllu.  Yar því þá 'skxft.  Hjtoadu
Pólverjar austurhluta þess, en
vesturhlutinn, Kúrland, kom und-
ir stjórn Jakobs hertoga.
Á árunum 1621—1721, eða í eina
öld, laut Lettland yfirráðum Svía,
og er þetta tímabil hið besta í
sögu þjóðarinnar. Stjórn Svía var
mótuð af frjálslyndum skoðunum,
og framfarir urðu miklar og merki
legar í landinu. En árið 1721 rjeð-
ust Riissar inn í landið og náðu
því á vald sitt. Laut það síðan
Rússástjórn í 197 ár, og var þetta
sannkallaður raunatími, því að
kúgun Rússa  var  óþolandi.
í byrjun 20. aldar vaknaði sterk
þjóðernishreyfing í landinu, en
stjórnin í P.ietursborg bældi hana
niður með harðri hendi, og fjöldi
þjóðernissinna var rekinn í iitlegð.
En Lettar gleymdu því ekki, að
þeir höfðu einu sinni verið sjálf-
stæð þjóð. Og þegar stríðinu mikla
lauk 1918, og bolsabyltingarnar
voru í Riisslandi, notuðu þeir tæki-
færið og stofnuðu sjálfstætt ríki.
Landið mátti þá Ic&lla í wjrtum
eftir hernað Þjóðverja og yfir-
gang kommúnista. Allur þorrinn
af bestu sonurn landsins, hafði
fallið í stríðinu. Ofriðarárin voru
dapurlegir tímar fyrir Letta, en
þó höfðu bændurnir þar bæði hug
og vilja til þess að reisa landið
úr rústum. Og nú, eftir 12 ára
sjálfstæði, tala verk þeirra.
Af þeim 1.9 milj. manna, sem
landið byggja, eru um 194.000
Rússa, 71.000 Þjóðverja, 96.000
Gyðinga, 51.000 Pólverja, 23.000
Lituana, 8000 Eistlendinga. Lett-
neska er aðalmálið í landinu. —
Evangelisk-lútersk trú er mest
útbreidd, en þó er þar fullkomið
trúarbragðafrelsi. 57% af allri
þjóðinni játa ev.-lúterska trú, en
23% rómversk-kaþólska trú.
í Lettlandi eru margar. gamlar
borgir. Höfuðborgin er Riga, og
eru íbúar þar 377 þús., en voru
517 þús. fyrir stríð. Riga stendur
við ána Daugavaar, og ánni á hún
mest að þakka hvað þar er mikil
verslun; iðnaður er þar mikill og
eins í nágrenninu. Það voru Þjóð-
verjar, sem stofnuðu borgina, árið
1201 (Albert biskup). Á miðöld-
unum var Riga mikil verslunar-
borg, og standa þar enn ýmsar
byggingar frá þeim tíma. í Riga
eru nú allar helstu opinberar
stofnanir ríkisins, þinghúsið, há-
skóli, dómkirkja og leikhús. —
Þingið er í einni deild, og þing-
menn 100 alls. Fyrsta þing Lett-
lands var haldið árið 1922, en
haustið 1931 fara þingkosningar
fram í fjórða sinn.
N'æst  stwrsta  haiparborj^n  er
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16