Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						14
LESBÓK  MORGUNBLAÍ>SINS
ekki í hringa), og augun eru að
eins tvö\
Á íslandi eru til að minsta kosti
15^-20 tegundur af köngulóm. —
Merkastar þeirra eru hiisaköngu-
Ióin. fjallaköngnlóin og hnoða-
kön<;ulóin. Húsaköngulóin Hfir
mest í húsum manna, og spinnur
sjer pípumyndaðan bústað í jaðri
vefsins. P.lallaköngulóin hefst við
alls staðar úti um haga, en spinn-
ur engan bústað í sambandi við
vefinn. Sjálfur vefurinn er aftur
á móti miklu betur gerður og
vandaðri að öllu leyti en hjá húsa-
köngulónni. Hnoðaköngulóin hag-
ar háttum sínum alt öðru vísi en
hinar tvær. Hiin spinnur nefnilesra
ekki veiðinet, heldur hleypur bráð-
ina uppi, og bítur hana banasári.
Ilún er mjög frá á fæti, en hleyp-
ur mest í stuttum sprettum. —
Hnoðaköngulóin osr skyldar tesr-
undir, sem ekkert veiðinet hafa.
nefnast einu nafni veiðiköngulær.
Könsrulærnar eru til lítils gagns,
nema þá ef til vill óbeinlínis, ef
nytsóm dyr lifa á þeim. Maðurinn
hefir þó reynt að notfæra sjer
spnnalist þeirra, og nota spunann
sem silki, en ekki hefir varan þótt
enrlinsrargóð og heldur því silki-
fiðrildið enn þá velli með virð-
ingu.
Margar köngulær em skaðlegar.
vegna eitursins, sem þær c;efa frá
sjer. Hjer á iandi og í öðrum
köldum 'og tempruðum löndum
írætrr þessa þó ekki. því könsru-
lærnár''MtrtT litlar. en í heitum
löndum¦¦¦¦ ern til könsrulær sem
eru alt að því 10 sentimetrar í
lensrd, 'os: geta þær gert mikinn
skaða á búneningi osr bitið meni
svo þeir lisrsri mánuðum saman
eða hl.ióti dauða af. Á steppunum
í Suður-T?iisslandi er t. d. alvea:
fult af þeim á sumrin, og margrar
hafa borist frá ýmsum heitum
löndum til Evrópu-hafna með skip-
um. 1 hjeraði nokkru í Snðnr-
Rússlandi, sumarið 1896, bitu þess-
ar köngulær:
48 manns, og þar af dó tvent,
173 lilfalda, 57 dóu. 218 hesta, 36
dóu. 116 kýr, 14 dóu.
Þótt-köngulærnar sjeu grimmúð-
ugar að skaplyndi, eiga þær hrós
og héiður skilið fyrir dugnað og
Hjer át<ti Abraham heima. í b'blíunni er sagt að Abraham hafi
átt heima í borginni Ur í Mesopotamiu! Sú borg er fyrir löngu
liðin undir lok, en nú eru enskir og amerískir fornfræðingar að
grafa í riistunum og hafa fundið þar margt merkilegt, sem varp-
ar nýju ljósi yfir menningu Austurlanda bæði fyrir og eftir
sy ndaflóðið. — Hjer á myndinni sjást menn að starfi við upp-
gröftinn og eins má sjá hve djúpt hefir orðið að grafa áður en
komið var niður á elsta grunn borgarinnar.
atorku. Vefurinn er meistaraverk,
og einstakur í sinni röð. Jeg gat
þess fyr, að skrúfuþráðurinn í vef
fjallaköngulónna væri al]iakinn
örsmáum límkendum dropum. —
Pjöldi þessara dropa nemur mörg-
um þúsundum á hverjum vef, og
á nóttunni, t. d. þegar dögg er,
eyðileggjast allir droparnir, svo
köngulóin verður að gera þá að
nýju á hverjum morgni. Eftir
hálfa klukkustund er verkinu lok-
ið. Al]iekt er köngulóin fyrir veð-
urspár sínar.Sagt er að húsaköngu-
lóin snúi höfðinu út þegar góð-
viðri er í vændum, en afturboln-
um þegar ilt veður er í nánd.
Köngulærnar leggja líka meiri
rækt við vefi sína undir blíðviðri
og stillur en þegar vond veður
eru í aðsigi.
—  Nú, þj&r fóruð í söngleika-
höllina í gærkvöldi, María. Hvern-
ig líkaði yður þar?
—  Ágætlega, það var ,Uohen-
grin''..
—  Nú, þá hafið þjer kynst
Wagner?
— Ónei, hann sagðist heita Sör-
ensen.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16