Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						
LESBÓK  MORGUNBLABSINS
éð
Borgin Napier á Nýja Sjálaudi, sem hnindi algerlega til
grunna í jarðskjálftunum miklu nú fyrir skemstu. Borgin var til-
tölulega ung og bygð með nýtiskushiði. Voru þar breiðar götur
og fjölda margar fagrar byggingar, en nú stendur þar varla
steinn yfir steini.
og hor (í apríl). Menn treystu of
mjög útigangi — en fjörubeit ekki
liægt að nota í meira frosti en 10
—12 stig. Heiðarlóndin svo að
segja eyðilögð af lyngrifi. Njarð-
víkingar gerðu þá samþykt 1870
að ábúendur mætti rífa 2 lyng-
hesta á hvert jarðarhundrað. —
Hefir það fullkomlega verið gert.
Strandar, Rosmhvalaness, Hafnar
og Grindavíkurhreppar eru metnir
1361,5 hundr. — verða það 2722
hestar á ári, og sje bætt við
handa tómthúsfólki og þeim, sem
aflamenn eru kallaðir, 1 hesti á
hvert hundrað, verða það 4083
hestar. Aðallega til kaffihitunar.
Jón dbrm. á Hrauni. sagði að í
hans ungdæmi hefði alls konar
lyng og víðir verið ofan að tún-
um þar, og mun þó vart meir en
80—90 ár síðan, sem og vera mun
aldarbyrjun kaffisins hjer sj-ðra.
Nú hefði verið nógir hagar,
ef jiirðin hefði haldið sínum forna
lyng og grasskrúða, sem nú heitir
að hvorugt sjáist.
Tíð allan aprílmánuð mild og
góð, svo menn muna varla slíkt,
og  varla  nokkurn  tíma  nætur-
frost. Kaupskip komu óðum til
Suðurlands með dýrt korn, en
kaffi nokkuru ódýrara  en áðttr.
Afli á Innnesjum heldttr lítill
og misjafn, í útverum, sjer í lagi
Eyrarbakka og Þorlákshöfn góður.
Frjettir af skepnuhöldum víð-
ast hvar betri en við var að búast,
nema helst úr Skagafirði og aust-
arlega úr Húnavatnssýsht. Hross
og fje fjell í stimum sveit-
um; og víðast munu hross fækka
talsvert, en satiðfje tóra af. Hafís
var enn fyrir Norðttrlandi og bjarg-
arlítið í kaupstöðum. Attstan fjalls
var snmstaðar kvartað um „mátt-
leysi" í fje og „lifrarveiki" í
hrossum, sjer í lagi fyrir attstan
Þjórsá. T'nt ho<r var minna talað.
enda ófagurt orð. Um suðurpart
Gttllbringusyslu er best að segja
sem minst; en ekki mnn vanþörf
á að herða lögin ttm miskttnnar-
lausa meðferð á skepnum.
Ekki er alveg eins glæsilegt
með síldina og margttr hjelt. Síld-
arfjelag íslendinga og Norðmanna
á Akureyri var ekki búið að koma
út nema helmingnum af afla sín-
um  frá sumrinu (al]6 2600 runn-
ttr). Ruðust ekki nema 19 krónur
iyrir tunnttna en fyrir það vildi
];að  okki selja.
Afli, var betri síðari en fyrri
liluta vertíðar, sjei' í lagi hjá þeim
ci' lengst sóttu. í Vogum og Njarð-
víkum urðu meðalhlutir. í Höfn-
niii góðir, en íinnars staðar niun
vertíðin varla hafa náð því að
verða meðalvertíð. A netjaútgerð-
inni hiifa flestir haft skaða.
Tíð í maí hvarvetna hin besta
on ])ó grænkar soint, að líkind-
i:m sokiiin ]ions hvo mikill klaki
cr í jörðu. 1. m:ií var hann á há-
loiu'u tiini h.jor syðra 22 þund.
(Eftir ísafold.)
Dcgar tóbakið
kom til Evrópu.
Franskur  vísindamaður  hefir ;
longi fengist við að rannsaka sögu
tóbaksins  hjer  í  álfu  og  hefir
safnað ýmsum sögttm ttm ]>að.
Arið 1618 ljet Jakob 1. konung-
ur í Englandi taka Sir Walter
Kaleigh af lífi fyrir það, að hann
reykti pípu og var fyrsti maður,
sem það gerði í Englandi. Murad
IV. soldán leyfði ])egnttm sínum
að neyta áfengis, þrátt fyrir bann
kóransins. en hann ljet hálshöggva
alla, sem urðtt uppvísir að því
að nota tóbak. Abbas I., eða hinn
mikli Persakeisari var ekki alveg
eins grimmur. Hann ljet sjer
nægja að láta skera nef og varir
af tóbaksmönnum.
T'rban VIH. páfi sat ekki á veld
isstóli nema nokkra daga, en hann
afrjeð það ])ó í ombættistíð sinni
að bannfæra alla ]>á, sem leyfðtt
sjer að taka í nefið í kirkju.
En þrátt fyrir alt þetta ruddi
tóbakið sjer meir og meir til rúms,
og tnttugu árum eftir að það barst
til álfunnar frá Ameríku var það
orðin alheims-verslunarvara. Það
var Jean Nieot, sendiherra Frakka
í Portúgal, sem fyrstur flutti tó-
bakið til Frakklands. f heiðurs-
skyni við hann var svo orðið
„nicotin" myndað.
Þegar Frakkar sáu hve stór-
kostleg verslunarvara tóbakið var,
tók ríkið alla fxamkiðW'O o'g a6\M  t
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 57
Blašsķša 57
Blašsķša 58
Blašsķša 58
Blašsķša 59
Blašsķša 59
Blašsķša 60
Blašsķša 60
Blašsķša 61
Blašsķša 61
Blašsķša 62
Blašsķša 62
Blašsķša 63
Blašsķša 63
Blašsķša 64
Blašsķša 64