Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 26. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga breidd


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						bék
3MovewM&b*ms
26. tölublað.
Sunnudaginn  5.  júlí  1931.
VI. árgangur.
Sigurjón Guðjónsson:
UPPSALIR.
„Uppsala ár
bást".
Einhver allra kunnasti bær
Svíþjóðar er Uppsalir  (Uppsala).
Margir sænskir bæir eru miklu
fólksfleiri en lliann. Húsin eru
víða hærri og fallegri, göturnar
beinni og breiðari og lega margra
þeirra er að mikluni mun fegurri.
En þrátt fyrir þetta hafa Uppsal-
ir margfalt meira aðdráttarafl en
aðrir sænskir bæir, að sleptri höf-
uðborginni Stokkhólmi, sem er,
að flestra dómi, er víða hafa farið,
einn af allra fegurstu stórbæjum
í heinii. Stokkhólmur hefir líka
oft verið kallaður „Feneyjar Norð-
urlanda".
En Uppsalir með umhverfi er
hið  sögulega  „sentrum"  sænsku
þjóðarinnar. Þeir eru háborg
hinnar „akademisku" æ»sku í
landinu og hafa verið um margra
alda skeið. — Þó að vjelamenning
nútímans hafi haldið innreið sína
í bæinn, þá heldur hann enn sín-
um gamla svip. lláskólinn, Caro-
lina Rediviva (háskólabókasafn-
ið), höllin og dómkirkjan og
aðrar eldri byggingar gnæfa jffir
bæinn og gefa honum tignar-
legt yfirbragð. Þær eiga sitt at'-
niælda svæði, sem vjelskróltið og
sótið nær  ekki til.
Erkibiskupssetrið.
Uppsalir liggja beggja megin
Fýrisárinnar, nokkurn spöl frá
Málaren, stöðuvatninu fagra, með
sínum óteljandi hólmum, en á
þeim er nokkur hlnti Stokkhólms
bygður.
Það er talið að fyrir örófi vetra
hafi Málaren náð þangað, sem
Uppsalir standa nú, en hafi fjar-
að síðar að miklum mun. Áin Fýri
kemur ofan af Upplandasljett-
nnni. Hún er vatnslítil, en þó
er hún nú fær smáskipum frá
Uppsölum og niður til Málaren.
— Margir ferðamenn, sem fara
niilli Stokkliólms og Uppsala velja
])á leiðina, því að ii.ún kvað miklu
fallegri en landleiðin. Skip eru
iiiiim klukkustundir milli bæj-
annfl, en járnbrautarlest er aðeins
rúma  klukkustund.
Fýri er skolplituð mjög, svo að
nú geta Uppsalaskáldin ekki kveð-
ið um „Fyris. klara bölja". — Áin
skiftir Uppsölúm í tvo hluti. AuSt-
urbærinn liggur í Upplanda»Ijett-
Dómk^rkjan.
unni, en vesturbærinn, með Dóm-
kirkjunni, Háskólnnum, höllinni
og Carolina Kediviva, á all'hárri
hæð, hallarbrekkunni (Slottsback-
en), og er hún kunn úr Gluntum
(lunnars Wennerberg.
Efst á hæðinni stendur höllin
fornfræga. Gnæfir hún ásamt
dómkirkjunni yfir bæinn. — Þeg-
ar komið er með lestinni frá
Stokkhólmi ei-u þær það fyrsta,
er augað hvílist við eftir að Upp-
landasljettunni er náð. Sljettan
þögul og tilbreytingarlaus, þýt-
ur fram hjá, en upp úr henni rísa
þessir tvcir frægu varðar hins
vernldlega og andiega valds, iem
hvísla li\í að IVrðamanninum, að
lijer hafi sagan ríkt og rist ;'i sín
rúnaspjöld. Gamli bærinn allur er
í kring um kirk.juna og hiillina,
en nýi bærinn þýtur upp í útjiirð-
unum og þenur sig æ lengra eftir
Uppla-ndasljettunni.
Uppsalir er nú bær með nálægt
þrjátíu  þúsundum  íbúa,  en  auk
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 201
Blašsķša 201
Blašsķša 202
Blašsķša 202
Blašsķša 203
Blašsķša 203
Blašsķša 204
Blašsķša 204
Blašsķša 205
Blašsķša 205
Blašsķša 206
Blašsķša 206
Blašsķša 207
Blašsķša 207
Blašsķša 208
Blašsķša 208