Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 26. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
207
Seinasta Atlantshafsflugið. Til hægri á myndinni sjest Daninn Höjriis, som nýloga flaug frá
New York til Kaupmannahafnar í i'lugvjeliimi „Liberty". Til vinsdi handar er mynd af Þjóðvorj-
iMium Otto Hillig, sem var farþogi hjá lionum. Punktalínan sýidr þá leið sem Höjriis ætlaði sjer
að fljúga, en halón viltist og tók land fyrst á Spáni og. flaug svo þaðan norður yfir Frakkland og
Þýskaland. Yegna> þess að sú leið er mikið lengri, varð hann uppiskroppa afi bensíni og varð að
lenda í Krefeld og gisti þar um nótt, Ef hann hefði ekki vilst þetta, mundi hann hafa- flogið í
einum  áfanga  til  Kaupmannahafnar.
Ríkir betlarar.
Giaeomo Spinelli var alkunn-
ur betlari í Milano. Elstu íbúar
borgarinnar mundu eftir því að
hann var að betla þegar þeir voru
börn. A ákveðinni stundu á hverj-
um degi tók hann sjer stað fyrir
framan einhverjar kirkjudyr og
hóf einróma söng — beiðni um
ölmusu og Uokkrar guðrækilegar
setningar fylgdu. Hver maður
gerði sjer ])að að skyldu að
víkja einhverju að 'honum.
Enginn vissi neitt annað
um hann en að hann væri fátæk-
ur og guðhræddur maður, og
heilsuveill. Hann klæddist fádæma
ræflum og var svo lasburða að
hann komst ekkert nema á hækj-
um sínum.
Einn góðan veðurdag andaðist
Giaeomo Spinelli. Menn rákust á
hann dauðan í greni sínu, ofur-
lítilli kompu í hálfhrundu hiisi í
útjaðri borgarinnar. Þar hafði
liann átt heima mestan hluta æf-
innar. Engum kom til hugár að
liann mundi eiga neitt, og þess
vegna var hann grafiim á ba;jar-
in.s kostnað, en fatagörmununi
hans var fleygt á öskuhaug. Að
giimlum vanda leituðu sorphreins-
unarkarlarnir vandle»a í fata-
görmunum, og fundu ]>ar innan
fóðurs 30.000 líra.
I Englandi er ótrúlegur sægur
betlara, ]>ví að hvergi eru gefnar
jafn miklar ölmusur og ]>ar.  Og
fieistingin að gerast betlari verð-
ui' oft öllu iiðru yfirsterkari, hjá
þeim sem ekki eru staðfastir. Um
1800 fjell jafnvel nafnkunnur
málafærslumaður í Brighton fyrir
þeirri freistingu. Hann hjet James
('ranage. Hann var kvæntur mað-
ur og ])ótti konu hans það und-
arlegt ihvað hann gerði sjer tíðför-
ult til Lundúna. En liún hugsaði
sem svo, að hann hefði þar svo
mörgum málum að sinna, að hanu
yrði jafnan að vera þar með ann-
an fótinn. í hvert skifti sem
('ranage kom heim, ljek hann á
alls oddi og færði konu sinni og
biirnum smágjafir. En einu sinni
kom hann ekki heim aftur. Kona
han.s tilkjrnti hvarfið og fór sjálf
til Lundúna að grenslast um hann.
Miinnum kom helst til hugar að
Iiann mundi hafa farist af slj'si,
eða verið myrtur, og þess vegna
sýndi lögreglan frúnni myndir af
iillum J^eim líkum, sem fundist
hiifðu frá ])Ví að hann hvarf, og
enginn hafði þekt. Og lógroglunni
lil mestu undrunar ]>ekti konan
mann sinn á einni myndinni. Hún
var af líki nafnlauss betlara, sein
menn  höfðu  fundið  í  Thames.
Nanari rannsókn Ioiddi í ljós, að
(Vanage hafði um miirg ár verið
botlari í Lundúnum, og hafði hon-
um tekist að græða margar ])ús-
undir sterliiigspunda á ])ann hátt.
Var sú atvinna miklu betri held-
Ur en málfærslan. En að lokum
liöfðu  aðrir 'betlarar  komist  að
því hver hann var í raun og veru
og í hefndarskyni höfðu ]>eir
drekkt honum í ánni. Mál }>etta
komst inn í þingið, ]>ví að út af
því kom einn ])ingmaður moð til-
liigu um ]>að, að betl væri harð-
lega baniiað í hmdinu, en sú til-
laga náði ekki fram að ganga.
Madrid er einnig sannkallað
Gosenland betlara. Nærfelt 10.
hver maður í borginni lifir á þeirri
„atvinnu". Og meðal ])eirra merk-
isstaða, sem ferðamiinnum eru
sýndir, er stórhýsi nokkurt í f'á-
lækrahVerfi borgarinnar, sem
kallað er „betlarahöllin". Hún
hefir nú staðið auð um nokkura
áratugi. Sá, sem bygði hana hjet
Daníel Cortyz og hann hafði þá
atvinnu að betla fyrir utan kirkj-
urnar í Madrid. Hann var uppi um
miðja 18. iild og honum tókst að
betla saman rúmlega miljón pes-
eta. En hann rak líka betlið í
stórum stíl. Hann hafði í þ.jónustu
sinni rúmlega 50 vansköpuð og
fiitluð biirn til að betla, og allir
aðrir botlarar í Madrid urðu að
íijalda ihonum skatt, sem hann
sjálfur ákvað oftir ]>ví hve vel
þeim hafði orðið ágengt. Hann
vai' hinn viðurkendi koiiuti f?ur
betlaranna  í  Madrid.
En einhverju sinni fanst hann
myrtur í húsi sínu. Hann b.jó þar
aleinn. Alment var álitið að hinir
betlararnir hefðu myrt hann, til
þess að losna undan ánauðaroki
hans.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 201
Blašsķša 201
Blašsķša 202
Blašsķša 202
Blašsķša 203
Blašsķša 203
Blašsķša 204
Blašsķša 204
Blašsķša 205
Blašsķša 205
Blašsķša 206
Blašsķša 206
Blašsķša 207
Blašsķša 207
Blašsķša 208
Blašsķša 208