Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						bék
otsmMábtnu*
29. tölublaS.
Sunnudaginn 26. júlí 1931.
VI kt£*ngw.
Sundlaug í háf jall i
Einkennilegasta sundlaug á íslandi.
Árið 1923 var stofnað í-
þróttafjelag Eyfellinga und
ir Austur-Eyjaijöllum, fyr-
ir forgöngu Bjórns And-
rjessonar. Fjelag þetta tók
það þegar á stefnuskrá
sína, að koma upp sund-
kenslu og efla .sundkunn-
áttu í sýsluilni. En þar er
fátt um staði, er hentugir
sje til sundkenslu og sund-
œfinga. Eru þar varla önn-
ur vötn en straumharðar og
kaldar ár. A einum stað í
sýslunni er þó jarðhiti. Er
smálaug, 90 st. heit, uppi í
háfjalli, skamt fyrir ofan
bæinn Seljavelli, sém stend-
ur innst í dalkvos, er skerst
inn í fjöllin. Kom mönnum
nú til hugar að ná í jarð-
hita þarna, til þess að hita
upp sundlaug, og varð þeg-
ar mikill áhugi fyrir þvi. Fjelags-
menn voru þá 25—30, eh þótt þeir
væri ekki fleiri, lögðu þeir ó-
trauðir lit í það að gera sjer
sundlaug skamt þaðan sem laugin
er. Var þó nokkuð um það deilt
hvar sundlaugin skyldi gerð, en
að lokum varð það að ráði að
byggja hana uppi í miðju fjallinu.
Var nú hafist handa og steypt
þró undir háum kletti, þar sem
ekki er að óftast skriðuhlaup úr
fjallinu. Var svo leitt þangað heitt
vatn ur hvernum í járnpípu, sem
sjest á myndinni. og er sú leiðsla
um  30  metra.   Önnur  leiðsla  var
gerð úr jökullæk, sem fellur niður
fjalHð rjett hjá sundlatlginni, og
með því að auka eða niinka að-
rtnsli kahla vatusins. Br liægt að
takmarka hitann í lauginni eftir
vild.
Sundlaugin er 25 metrar á lengd
og 6—8 metra breið. Dýpi er 1 til
2^4 m. Pyrir ofan hana er kletta-
belti, 6—8 mannhæða hátt og er
laugín undir horni þess, og rjett
þar hjá steypist Laugftrá niður
fjallið. Er það jökulvatn og dreg-
ur nafn af því að lækur frá laug-
inni rann í hana. Laugará er mjög
straumhörð   og   oft   koma   mikil
hlaup í haiia, eins og fleirl
vötn undir Pjöllunum. —
l>ess vegna varð að lilaða
grimmilega sterkan varnar-
garð við þann gafl sund-
laugarinnar, sem að ánni
snýr, þar sem búningskleft
hefir verið bygður. Að öðr-
um kosti gat verið hætta á,
að áin bryti klefann og
sundlatigiria í mestu vatna-
vóxtum.
Þetta er án efa einkenni-
legMtl sundlaug hjer á
landi, og skemtileg er hún.
Myndin gefur góða hug-
mynd um legu hennar að
iiðru leyti en því, að ekki
sjest hvað hún er hátt uppi
í fjallinu. Brekkan upp að
lauginni sjest ekki, en hún
er bæði há og brött.
Niðri í dalnum, skamt frá
Seljavöllum eru rennsljettir og
víðir vellir meðfram ánni. Er þar
tilvalinn staður fyrir í])róttamót.
Ætti )jar að standa skóli og þing-
liiis, og allir mannfundir að hald-
ast ]>ar. Yrði það mjög til efling-
ar íþróttalífi ]>ar eystra, og gæti
Eyfellingar þá gert sund að
skyldunámsgrein við barnaskóla
sinn. En að því verður að keppa
í hverri sveit, hverju þorpi og
liverjum kaupstað, að snnd geti
orðið skyldunámsgrein við alla
skóla. Mönnum er jafnnauðsynlegt
að kunna að synda, eins og kunna
að ganga.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 225
Blašsķša 225
Blašsķša 226
Blašsķša 226
Blašsķša 227
Blašsķša 227
Blašsķša 228
Blašsķša 228
Blašsķša 229
Blašsķša 229
Blašsķša 230
Blašsķša 230
Blašsķša 231
Blašsķša 231
Blašsķša 232
Blašsķša 232