Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						LÉSBÓK MORGUNBLAÐSÍNS
23Í
Helsingfors  merkilegt  erindi  um
i'rumsögu Finna.
Er þá getið fyrirlestra þeirra.
er fluttir voru á mótinu, en í rit-
safni þessu eru ýmsar ritgerðir um
norræna og þýska menning. —
Lengsta ritgerðin og sú fyrsta- er
urn þýskan og norrænan anda,
gagnkvæm áhrif á sögulegum
tima, eftir próf. C. Petersen í Kiel,
sem einnig hefir sjeð um útgáfu
ritsafnsins.
í ritgerð um háskólabókasafnið í
Kiel er skýrt frá ýmsum merkum
ritum í norrænum fræðum, er safn-
ið á og er það mjög f jölskrúðugt;
þar eru haldin m. a. 7 íslensk
blöð.
Þá er sjerstakur kafli um listir
Norðurlanda, yfirlitsritgrein um
samband milli þýskrar listar og
norrænnar eftir Albert Dresdner í
Berlín, um danska málaralist.
sænska, finska og norska; fylgja
þeim ritgerðum ýmsar myndir og
enn fremur er þar ritað um nor-
ræna myndhöggvaralist og bygg-*
ingarlist, en íslenskrar listar ekki
getið í greinum þessum og veldur
því vafalaust, hversu listagreinir
þessar eru enn ungar með oss og
lítt kunnar erlendis.
Þá eru nokkrar ritgerðir um
þjóðlega list og ritar Jörgen Olrik
í Kaupmannaliöfn um íslenska Hst
af góðum skilningi, er þar skýrt
frá trafakeflum, lárum og stokk-
um, útskurði ýmsum og víravirki
og fylgja góðar myndir. Bendir
hann á, að Islendingar hafi kyn-
slóð eftir kynslóð varðveitt ein-
kenni þau, er landnámsmenn
fluttu með sjer frá Noregi. „Hvílir
yfir íslenskri þjóðlegri list göfug-
mannlegri blær en annars staðar á
Norðirrlöndum og stendur þetta
vafalaust í sambandi við hina stór-
ættuðu afkomendur Norðmanna".
Þá er sjerstakur kafli um hljóm-
list og leiklist. og ritar próf. Erik
Abrahamsen í Kaupmannahöfn um
þýska og norræna hljómlist.
Um Færeyjar er ítarleg ritgerð
eftir Viktor Wasehnitius í Kaup-
mannahöfn.
Tjoks er skýrt frá iþróttum móts-
ins og ritar Reinh. Prinz um ís-
lenska glímu.
Má af þessu sjá, að ritsafn þetta
er harla  fjölbreytt  og  drepur  á
ftesta menniiigarþætti Norður-
landa-.
í ágætri ræðu, er próf. Becker,
prússneskur ráðlierra vísinda og
iista flutti á ínóti þessu, gat liann
þess, að Þjóðverjar bæri tvenns
konar þrá í brjósti, þrá eftir suð-
rænni sól og hinu dularfulla norð-
urljósi.
„Hvernig sem ]>róun stjórnmála
og menningar er varið í löndum
yðar, hvernig sem sögulegu sam-
bandi er varið, berum vjer þó allir
sömu ])rá í brjósti að varðveita og
iiýpka hver fyrir sig þjóðareðlið í
baráttu fyrir verndun einstaklings-
ins og sálarlífs ])eirra gegn hinni
vjelrænu og jafnandi stefnu tíma
vors. Ef vjer hjálpum hver öðrum
ineð sál og anda, stígum vjer stórt
skref fram á við fyrir sjálfa^ oss
og alt mannkynið".
Alexander Jóhannesson.
Ctresemann. Fyrir skömmu var
aihjúpa-ð \,oldugt minnismerki eft-
ir Gustav Stresemann í Mainc.
A'oru þar viðstaddir ýmissir full-
trúar Þjóðabandalagsins og fjiildi
af fremstu stjórnmálamönnum
I'jóðverja. — Hjer á inyndinni
sjest brjóstlíkan »!' Stresemaiiii.
seni reist er inni í sjáli'u minnis-
merkinu.
dóttir Gustavs ríkiserfingja Svía,
hefir að undanförnu verið í Eng-
landi. og í tilefni af ]>ví var hald-
inn stór hirðdansleikur í Bueking-
liamhöll, en það er nii langt síðan
að slíkur dansleikur hefir verið
haldinn. Þess vegna eru menn að
stinga saman nefjum um það, að
mægðir muni komast á milli
sænsku og ensku konungsættanna,
og að Ingrid muni giftast Georg
yngsta syni Georgs konungs.
Madama Curie, hin nafnfræga
vísindakona, sem ásamt manni sín-
um uppgiitvaði Radium, er enn sí-
starfandi að vísindum. Það ber
lítið á henni. en ]>ess meira vinnur
liún í kyrþey. Hjer s.jest hún á-
samt dóttur sinni og standa þær á
tróppum rannsóknarstofu fní
Curie í París. -
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 225
Blašsķša 225
Blašsķša 226
Blašsķša 226
Blašsķša 227
Blašsķša 227
Blašsķša 228
Blašsķša 228
Blašsķša 229
Blašsķša 229
Blašsķša 230
Blašsķša 230
Blašsķša 231
Blašsķša 231
Blašsķša 232
Blašsķša 232