Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						$Mor&unbltkjb*m*
31. tolublað.
Sunnudaginn 9. ágúst 1931.
VI. árgangw.
Kristmann Guðmundsson
íslenska skáldið, sem gerðist norskur rithöfundur.
Eftir dr. H. A. Eckers.
Höf. þessarar greinar er læknir í Chicago. En jafnframt læknis-
störfunum iðkar hann ritstörf og erjneðritstjóri við helsta blað
Norðmanna i Vesturheimi, »Norgesposten<.
Árið 1924 kom ungur íslending-
ur til Noregs. Hann var ákveðinn
í því að verða rithöfundiir. Þá á-
kvörðun hafði hann tekið í æsku.
Þetta hefir hann sjálfur sagt nijer,
svo það er satt.
—' „Jeg hefi ort í buudnu og
óbundnu máli, síðan jeg var lítill
drenghnokkio, og rithöfundur hefi
jeg ætlað mjer að verða síðan jeg
man eftir mjer" ; sagði hann eitt
sinn. „Lífið hefir gefig mjer góð-
au undirbúning til þessháttar
starfa, Margt hefir fyrir augu míii
borið, og í mörgu hefi jeg lent.
Soltið hefi jeg og kalt hefir mjer
verið, meira en góðu hófi gegnir.
Bn með sprettum hefir mjer liðið
vel, lifað í allsnægtum. Fjölda
fólks hefi jeg kynst, svo skiftir
þúsundum. Síð&n jeg var 11 ára,
hefi jeg átt með mig sjálfur".
Eins og kunnugt er, cr Krist-
niann GuðmuhclsRon fyrsta ís-
lenska skáldið stím leggur leið sína
til Noregs. Bn fátt hefir verið um
íslensk skáld meðal Norðmanna á
síðari öldum. Bn sú var tíðin að
menn eins og Egill Skallagrímsson,
Hallfreður vandræðaskáld, Þórmóð
ur Kolbrúnarskáld, leituðu frá ís-
landi til Noregs. Þessir fyrirrenn-
arar hans vöktu eftirtekt á sínum
tíma. Og nú er það Kristmann
Guðmundsson, sem eftirtekt vekur
þar í laudi, með bókum símrm.
Hvers vegna?
Fyrst og fremst af því að hann
er íslendingur, og skrifar svo
þróttmikið og frumlegt norskt rík-
ismál, að fengur er norBkum bók-
mentum.
Það er engin tilviljun að hann
vaidi sjer ríkismálið norska, en
ekki landsmálið. Um það hefir
hann eitt sinn sagt: „Fyrst lærði
jeg landsmálið. Bn mjer fjell það
ekki, og þá tók jeg að rita ríkis-
norsku, sem mjer líkar nijög vel.
Jeg held að hún sje viðfeldasta
mál Norðurlanda".
Auk þess hefir Kristmann fram-
úrskarandi frásfignargáfu. Frá-
sögn hans hefir þrótt sinn frá
sögunum, er eðlileg, skýr og ákveð-
in. Einkum eru manuaJýsingal•
hans nákvæmar og eðlilegar. Br
það skiljanlegt, þegar þess er gætt
hvernig lífsferill hans sjálfs hefir
verið, og menn fá að heyra um
alt það einkennilega fólk, og
skringilegu kringumstæður, sem
hann hefir fyrirhitt, þó enn sje
hann ungur að árum.
Fjórtán ára gamall fastrjeð
hann að sigla til útlanda, og þa
lielst til Noregs. Hann hafði kynjst
Norðmöunum á Siglufirði og um
lcið fengið nokkra hugmynd um
norskar bókmentir. Varð þetta til
þess að löngun hans óx til að
kyunast Noregi uáuar, og heör
það vafaiaust orðið honum til
góðs.
„Það er ekkert að gera fyrir
okkur Islendinga í Danmörku
lengur", hei'ir hann sagt. „Nú er
eðlilegt að við íslendingar snúum
okkur til NoregSi Jeg kann betur
við mig í Noregi, en í nokkru
öðru i'raniandi landi".
Kristmauu Guðmundsson er
i'æddur að Þverfelli í Lundareykja
dal í Borgarfirði þ. 23. október
1!)02. Frá því í barnæsku hefir
hann verið á flökti og tekið sjer
hin margvíslegustu störf fyrir
hendur. Hafa lífskjör hans að því
leyti verið svipug kjörum ýmsra
skálda, en mest minnir líf hans á
feril Hamsuns.
Bn það er engin ástæða til þess
að telja hjer upp 611 þau störf.
sem Kristmann Guðmundsson hefir
haft með höndum. En það er rjett
að þeir sem lesa bækur hans fái
að vita, að það sem hann segir
frá er tekið úr lífi hans sjálfs,
sjeð og heyrt af honum sjálfum.
Hann byrjaði sem skrifstofu-
þjónn. En það fjell honum ekki.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 241
Blašsķša 241
Blašsķša 242
Blašsķša 242
Blašsķša 243
Blašsķša 243
Blašsķša 244
Blašsķša 244
Blašsķša 245
Blašsķša 245
Blašsķša 246
Blašsķša 246
Blašsķša 247
Blašsķša 247
Blašsķša 248
Blašsķša 248