Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						¥   *  Hf
^^or&unbl&bBmð
1. tölublað.
Sunnudaginn 10. janúar 1932.
VII. árgang-ur.
Veiðihaukar.
Hinn forna sið tiginborinnu munna
að fara á veiðar með hauku, ætln
Englendingar nú að fara að taku
upp uftur. Hefir nýlegn verið stofn-
að fjelag i Englundi; — Oxford
University Falcrony Club — seni
hefir sett sjer það markmið að
endurvekja þessa gömlu veiðiað-
ferð og iþrótt. Veiðihaukanu á að
œfa í Elsfield Manor, óðalssetri
skamt frá Oxford. Eigandi þess
heitir John Buchun og er hann
einhver helsti forgöngumaður
þessa fjelagsskapur.
t" álkaveiðar (þ, e. veiðar með
fálkum) liat'a bæði viltar ]>jóðir og
monningarþjóðir stnndað af miklu
kappi og áhuga, Og slíkar vciðar
hafa tíðkast síðan segUT hófust.
Efftir því sem menn best vita vorn
hinrr fornu Kínverjar forgöngu-
niemi á þessu sviði, eins o<r svo
mörgum öðrum, og fyrir 4000 ánim
rituðu þeir hækur um þá Hst að
temja fálka til veiða. Meðal hirð-
ingjaþjeðanna í Asíu liafa veiðar
þessar verið reknar í stórum stíl.
og af gömlum söguspjöldum og
höggmyndum má sjá það að Bá-
byloníumenn, Assyríuineiin o<r
Fern-Egyptar höfðu miklar mtetur
;'i veiðum ])essum. lJær hafa og
verið stundaðar, og eru stundaðar
enn í dag í Indlandi, Arabfu, Per-
síii, Márokko, Tunis og Algier, og
enn freniur at' Indíámun í l'erii.
Ekkj vita íiienn nicð vissu hvort
Forn-Urikkir og Kónivcrjar stund-
uðu sjálfir liaukav'eiðar, en Aristo-
teles, Plinius og NCartialis geta þó
mn þær. Seunilega hcfir |)essi sið-
ur að vciða með haukinn, borisl
hingað til álfu nieð Húnuni mn
aldamótin 400. og ruddi liann sjer
ótrúlega fl.jótt til ríims um öll
liind. Og á miðöldunum þóttu
haukaveiðar liin göfugasta í-
þrótt og ha'fa liinum tignustu
mönnum. Enda fór fljótt svo að
liúu var ekki fyrir aðra cn höfð-
Ligja Og komtngborna nienn. Karla
magnús keisari settj t. d. Iö<r. scni
bönnuðu ölúim ófrjálsum mönnum
að stunda haukaveiðar. Og eftir
])fið að Villijálmur bastarður liafði
lagt undir gig England, sctti hann
sams konar lög ]>ar. Og svo þótti
mikið til ]>cssara veiða koma, að
yi'irfáikaincistari Prakkakonungs,
sem hafði ótal þjóna undir ijer,
. var um langt skeið hæst launaði
embættismaður ríkisins.
Mestur  ljómi  var  yfir  hauka-
veiðunum á dögum Krossferðanna.
"\ ar ])á sonuiii tiginna manna þegai'
í a'sku kcnt að „varpa liaukum"
Og ckki lögð ininni rækt við þá
kcnslu cn að kenna þeim vopna
burð et'tir öllmii listarinnai' regl-
mn. I>ótti |>að ]>á frami hverjum
liöfðinjrja að eigl sem flesta, fal-
legasta  og  bcsta  veiðihauka  <>g
l'.iinna vel að l'ara nieð ]iá ng
lx ita  ])cim.
* að kciniir þráfaldlega l'yrir. þar
scni incmi cru á veiðmn. að rán
fuglar svcinia hátt í lofti yfir veiði
svæðinu o<r fylgjast nakvæmlega
nieð ('illu seni gerist, til þess að
ví ra alt af viðhúnir að hremma
l.ráð i'ir liöndmn veiðiiiiaiinanna ef'
tækifa'i'i gefst. Og senni.lcgH er
það vegna |>css, að mcnn hafa
li kið  cftir  þessu,  að  |>ciin  hel'ir
dt.ttið í hug að nota ránfuglana til
veiða. <)<r fyrst i stað hafa vciðar
þessar ckki verið stundaðar scin
sport. heldur sem at viiiniivegiir.
Þfi hafa haukarnir verið veiði-
mönnum jafn-nauðsynlegir og byss
¦ai  er þeim nií á  dögum.
t->lsta aðfcrðin til ]>ess að ná sjer
í veiðihauka var sú að ná í egg
þeirra eða unga. En seinna fóru
iiictin  að  hafa  trú  á  |>ví,  að
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4