Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 2. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						10
LESBÓK  MORGUNBLAÐSINS
Veiðihaukar.
(Framh.).' -.
fcað-,.wá .Nkallast,  furðölegt,   að
ínöiAíuáí'C^ikyldi  fakast  að  temja
gni^S^yínfugla og fá þá ti! þess
að  hfýða  sjer.  En  liaukarnir  eru
skyná&Biii, 0» meðan þeir eru ung-
ir ei*Us-f>eir námfusir, Og tamning-
araðfeltóin bygðist  á æya  gamalli
reynshk .'Bnr. fáikatemjárar  ])iirftu
])ó að verii þolinmóðir bg kynnast
vandtegái&ðli og innræti fuglanna.
Þeir, s^nr voru æfðir í þessari Hst,
gátn faÚtamið fálkana á tveimur
niánuðum. Skap þeirra og vilji var
kúga'ð ra'eð því að láta þá vera í
myrkri  og  syelta.  l'ndir  eins  og
fálkarnir hiifðu verið handsamaðir,
var -sett hefta  íír kálfskinni  yfir
hausinn á þeim og dregin að háls-
inum.  Á  klærnar voru settir skór
ta   hundsskinni  og  um  leggina
bönd, sem þeir voru bundnir með
á stöng. Voru þeir nú látnir sitja
þarna í  12—24 khikkustundir al-
einir og fengu ekkert að eta. Að
þeim tíma liðnum kom fálkatemj-
arínn, tók fálkann á hönd sjer og
hjelt  að  vitum  hans  nýslátraðri
dúfu  eða  öðrum  fugli,  Jafnframt
talaði hann við fálkann og strauk
um  lappir  hans  með  fnglsvæng,
eða  einhverju  öðru,  til  þess  að
venja hann við tal og snertingn.
Og ])egar fálkinn hafði fengist til
þess að sitja rólegur á hönd temj-
arans  og  eta  úr hendi hans,  var
fyrsta þætti tamningarinnar lokið.
Nú   fór   tamningamaður  með
hann út til þess að venja hann við
aðra  menn,  hunda  og  hesta  og
bráðlega  var  hann  orðinn  gæfur
og spakur.  Til  þess að  æfa fálk-
ann við það að ná í bráð, en skila
henni  til  eigandans,  var  honum
fyrst leyft innanliúss, að ráðast á
dauða  dúfu  og  bragða  á  henni,
en svo hrifsaði temjarinn bráðina
ai' honum,  gaf  lionum  smáskorið
kjot að eta  og setti  svo hettuna
á  höfuð  hans  aftur.  Næsta  dag
var þessí  æfing endurtekin  úti á
víðavangi. Var fálkinn  ])á hafður
i löngu bandi, og látinn ráðast á
vængklipta dúfu.
Aðallega  voru  fálkarnir  æfðir
við það að veiða sjerstaka fugla
eða dýr. Ef menn ætluðu ])eim
aðallega að veiða hjera, var út-
troðið hjeraiskinn dregið eftir jiirð-
inni og fálkanum leyft að ráðast
á })að og slá það. I>egar menn
þorðu að sleppa fálkanum alveg.
var ríðandi maðnr látinn þeysa
á harða spretti um víðan völl og
draga hjeraskinnið  á eftir sjer.
V'ið skinnið voru festir kjötbit-
ar, sem fálkinn fekk að eta, ef
honum tókst að slá hjerann. Og
eftir nokkurar fleiri æfingar, þar
sem fálkinn fekk að fást við lif-
andi hjera eða fugla, og vandist á
ao koma aftur til temjarans, ]>eg-
ar hann hafði slegið bráðina, þá
var kominn tími til þess að fara
með fíilkann á reglulegar veiðar,
v/eiðimaðurinn ljet fálkann sit.ja
fi iilflið sjer, og hettan var á höfði
hans. Til vonar og vara hafði veiði-
maðurinn haukinn bundinn við
hönd sjer. A öðmm fæti hans var
höfð lítil bjalla, svo að hann fynd-
ist. aftur ef hann skyldi finna upp
á því að strjúka. Fálkinn várð að
vera hungraður og baðaður. Sá
fálki, sem ekki var baðaður að
minsta kosti tvisvar í viku, flaug
eitthvað 6t í buskan, undir eins
og honum var slept. til ])ess aí
leita vr.tns, hversu svangnr sem
hrnn var.
Þegar hundarnir höfðu faút upp
fugl eða hjera, tók veiðimaður
hettuna af hiifði fálkans og slepti
honum. Þótti það afar skemtilegt
og „spennandi" að horfa á fálk-
ann elta bráðina. Og til þess að
geta tekið þátt í þessum veiðum
urðu m-enn að hafa góða hesta og
vera vanir reiðmenn. Þeir urðu að
elta fálkann, ríða yfir stokka og
steina ems og hestarnir komust.
Því að það var um að gera að ná
bráðinni undir eins af fálkanuni,
og setja á hann hettuna, því að
annars var hætt við að frelsisþráin
yrði honum of sterk. Veiðihauk-
ar voru líka vandir við það, að
leita uppi bráð sjálfir og hnita
hringa yfir henni. Og vel taminn
fálki varð oft besti og skemtileg-
asti fjelagi. Það kom fyrir, ef næg
voru veiðidýr, að þeir gátu lagt að
velli 15—20 hjera á dag. Og þeir
urðu húsbændum sínum tryggir
og þótti vænt um þá. Eru margar
sögur til um vitsmuni þeirra og
gott minni. Til dæmis er sagt frá
veiðihauk, sem slapp, og náðist
ekki aftur fvr en eftir ])rjú ár.
Þegar bann hafði verið fimm daga
heima, hafði hann tekið upp alla
góða siði vel taminna fálka.
I I Jest skemtun þótti að því að
láta haukana veiða hegra, því að
hegrarair eru nær jafn fljótir að
fljúgra og haukarnir. Stórir flokk-
ar veiðimanna fóru því á haustin
þangað, sem hegrarnir hjeldu sig
og ]>að var sjón að sjá haukana
fást við ]>á. Stundum flugu hegr-
arnir beint áfram með geysihraða,
stundum ])eyttust þeir beint upp
í loftið eins og ráketta, og fóru
svo hátt, að ekki var hægt að
greina þá með berum augum;
stundum var eins og þeir sæti graf-
kyrrir í loftinu, en að lokum bar
fálkinn þó hærra hlut. Hann rendi
sjer undir hegrann, læsti klónum
í brjóst hans og svo duttu þeir
báðir til jarðar,
vJm fálka og fálkaveiðar fyrrum
hefir dr. Björn Þórðarson ritað
mjög fróðhga grein, sem birtist í
lðuimi 1923. Og í kaPlanum um
íslenska fálkann, sem talinn var
allra liauka dýrmætastur, segir
svo:
K að hefir ekki Hðið á liingu frá
byggingu landsins þar til Islands-
valui'inn varð þektur um mörg
lónd sunnar í álfunni. rtflutning-
ur fálka hefir því hafist
snemma, enda era valir í Grágás
taldir meðal verðmætra fugla, með
áiftum og gæsum, sem óheimilt var
að veiða I annars manns landi
(Grg. ir. Lb]). bls. 436). En hin
fyrstu rök þess, að íslenskir fá'lkar
voru dýrmætir gripir, mun í ís-
h'iiskum ritum vera að finna í
ræðu Einais Þveræings (Hkr. k.
125), ]>ar sem hann telur meðal
þeirra hluta, sem sendilegir eru
Ólafi konungi, hauka, það er vali.
í Htum útlendinga er <>g íslenskra
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12