Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						16
LESBÓK   MORGUNBLAÐSINS
í unðirheimurrh
Eftir "]ón Gíslason stuö. philol.
i.
Gríska sögnin hermir, að Charon
sje ferjumaður í undirheimum og
tr.ki eiim „obolos" í ferjutoll. Var
því lagður peningur undir tungu-
rætur á hverju líki, því um undir-
heijna áttu vart aðrir leið en hinir
fölu skuggar þeirra frainliðnu. Ef
forjutoll skorti, var inngönguleyf-
js ekki að vænta. — Fyrir skömmu
bauðst mjer færi á að skygnast nið
ur i undirheima, þó hvorki teljist
jeg enn tí 1 þeirra framliðnu nje
hefði jafnvel einn „obolos" í ferju-
toll. Jeg býst við, að lesandanum
sje forvitni á að vita, hvað kom
Oharon til að gera á mjer þessa
undantekningu. Mjer er lieldur
ekki á því nein launung. Það var
af því jeg kunni dönsku. Já, ótrú-
legt er það, en satt þó. Svo jeg
hætti nú að tala um Oharon, jeg
fekk fyrir skönmm tækifæri til að
skoða eina af stærstu kolanámum
Þýskalands. Tildrög til þess voru
þau, að jeg kyntist ungum stærð-
fræðing, hjer við liáskólann í Miin-
ster. Hann þurfti að lialda á rit-
gerð í dönsku timariti, og þar sem
dörfskukunnátta er ekki sjerlega
algeng hjer í Westfalen, þá sneri
haiin sjer til min og bað mig um
að hjálpa sjer við þýðinguna. Að
launum bauð hann mjer för til
Gelsenkirchen, iðnaðarborgar á
norðurtakmörkum iðnaðarhjeraðs-
ins þýska, í nánd við Rín. Faðir
hans er embættismaður við kola-
námuniar í GeLsenkirehen.
II.
A laugardagsmorgun tókum við
stærðfræðingurinn okkur far með
oinnj af þrem hægfara járnbraut-
arlestum, sem flytja bændur og
búalið til og frá markaðinum í
liöfuðborg Westfalen. Miinster. —
Veður var þungbúið. Regndropa
sleit úr gráum skýbólstrunum, og
það var eins og hver regndropi
hleypti nýju Kfi í þunglamalegar
og digrar bændakonurnar, því þær
hnoðuðu sjer nú óðum inn í lestina,
hiaðnar bögglum og pinklum. Lest-
in mjakaðist af stað, fyrst hægt og
sígandi og loks hraðar og hraðav
út yfir jafnlenda sljettu. Hjer hef-
ir haustið hafið innreið sína. Söln-
uð lauf hanga á staugli á trjánum,
seni rjetta út berar greiuarnar, eins
og væru þær ntþandir fíngur á sina
b( rri hendi. Akrar standa auðir og
sjest nióta fyrir hverju plógfari.
Lág hús bændaþorpanna hnipra sig
soniau, eins og vildu þau standa
sem þjettast, til að verjast kulda
og liráslaga haustsins. En hjá okk-
ui í lestinni er hlýtt og notalegt,
nærri því ]mngt loft. Svitálykt og
reykjarsvæla blandast saman. —
Rændakonurnar sitja makindaleg-
ar og tala saman um daginn og
veginn, en verði mönnum á að
stara út um vagngluggana á dap-
urlegt landslagið, þá færist þung-
lyndisblær á andlitin. — Eftir li
stundir konium við til áfangastað-
arins. Iðnaðarhjeruðin birtast okk-
ui\ með iilhim sínum einkennum:
Ilinir gnæfandi reykháfar spú
dökkuni reykjarmökkum út í regn-
gráan geimiiin, vjelar og eimpípur
Öskra látlaust. Með sporvagni ök-
um við heim til stærðfræðingsins.
Okkur er tekið tveim höndum. Hús
freyja ber okkur heitan mat, veJ-
þeginn eftir ferðina. A meðan á
máltíðinni stendur verð jeg að
svara fjölda spurninga um ísland,
spurninga, sem jeg hefi verið
spurður ótal sinnum: ..Er ekki óg-
urlega kalt á íslandi". „Talar
fólkið þar ekki dönsku eða jafnvel
ensku?" o. s. frv. Mjer er forvitni
i að heyra um námurnar, um hag
verkamannanna. Jeg fæ að vita, að
námurnar í Gelsenkirclien eru að
mestu ríkiseign. en stjórnað er
þeim sem einkafyrirtæki af fje-
lögum, m hafa allan veg og
vanda af rekstrinum. Verkamönn-
um Og embættismönnum námanna
hafa verið reist hús ufnhverfis þær.
Hús embættismannanna eru mjög
snotur og þægileg, einlyft, með
kálgarði   að   húsabaki;   ein   fjöl-
skylda í hverju húsi. Hús verka-
manna eru óbrotnari, en ])ó prýði-
leg að frágangi. Hefír hver fjöl-
skylda sjerinngang og íbúð að öllu
leyti fráskilda öðrum. — Tala em-
bættismannanna við námurnar er á
annað hundrað, en verkamannanna
3 þúsund, en vegna heunskrepp-
unnar liefír þeim nú verið fækkað
um helming.
III.
Tíminn líður. Við verðuni að
lnaða okkur til námunnar. Að
vorma spori stöndum við innan
vj(>banda undirheima. Járnbrautar-
teiuar Hggja um svæðið þvert og
endilangt, vagualestir þjóte fram
og aftur. \'ið göngum fram hjá
k(,ksofnunum, sem breyta steinkol-
uiium í koks og gas.efni. Við lítum
inn í skrifttofur námunnar, inn í
herbergi ])au, þar sem verkamenn
hafa fataskifti að vinnu lokinn; og
fá sjer lieitt steypibað, til þess
að þvo af sjer kolarykið. Alt virð-
ist í liinni ströngustu röð og reglu.
Milli húsanna eru risavaxnir kola-
bunkar og viðarhraukar. Miðdepill
svæðisins er námuturninn, tvískift-
ur: Um annan helming tunisins
er nýju lofti dælt niður í námuna,
QOI hinn er gamla loftið sogið íir
henni. Um loftræstinguna sjá vjel-
a-, sem komið er fyrir í turninum.
Purðugildir stálvírar renna á stór-
vöxnum hjólum í toppi turnsins og
sökkva niður í myrkur námu-
brunnsins, sem er 700 metra djáp-
ur. A endum víra þessara hanga
farkláfarnir, sem lyfta vögnum,
hlöðnum kolum, upp úr iðrum jarð-
ar. Hjer er starfað nótt og dag.
Látlaust er ys og þys, skrölt og
hvás þessarar síkviku eilífðan'jel-
ar. Lítill tími gefst mjer til að
virða fyrir mjer öll þessi nýstár-
legu undur. Okkur er vísað inn í
])ægilega baðklefa. Hrein verkaföt
liggja ]>ar til reiðu. Við verðum að
liafa fataskifti utast sem inst. —
Sæmilega góð föt myndi kolarykið
e\ ðilegg.ia. Mjer verður litið í speg
.. er jeg hefi lokið klæðskiftun-
?.m. Jeg get ekki varist brosi. Leð-
iirhjálniiir námumannsins setur á
mig einhvern æfintýrasvip og þung
ir klossarnir glamra svo einkenni-
lcga við steinlagt gólfíð. Leiðsögu-
maður okkar stendur tilbúinn og
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20