Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						LESBÓK  MORGUNBLAÐSINS
17
fær okkur broddprik í höud. Við
göngum til náinubrunnsins. 1 sama
bili skýtur lyftunni upp úr myrkr-
inu,  hlaðinni  4  kolavögnum.  2
menn hafa í einu vetfangi affermt
lyftuna. Við stígum inn. Leiðsögu-
maður kallar skipun sína til lyftu-
stjórans. Hávær högg dynja niður
í djúpinu. Merki til lyftustjórans
uni að nýr farkláfur sje tilbúinn
þar  niðri.  Lyftan  tekur  snöggan
kipp,  sígur  fyrst  hægt  niður  og
loks svo hratt sem kólfi væri skot-
ið. Dagsljósið hverfur, það er sem
við  finnuui jörðina  sökkva  undir
fotum  okkar.  Alt  í  einu  bregður
oins  og  leiftri  fyrir.  „Náinugöug
i 200 metra dýpt", segir leiðsögu-
maður. Til hliðar í myrkrinu heyr-
um við eitthvað þjóta upp á við.
,,Lyfta  með kol",  segir  leiðsögu-
niaður. ,,Báðum farkláfunum, þeim
seni við eruni í og þeini, sem við
heyrðum  þjóta  fram  hjá,  lyftir
sama vjelin". Loks hægir lyftan á
sjer og nemur staðar. Björt raf-
ljós  skína  á  móti  okkur,  svo  að
við  fáuin  ofbirtu  í  auguu.  Við
stöndum í hárri neðaujarðarhvelf-
ingu.   Nokkrir  verkamenn,  sem
standa hjer tilbúnir að ferma far-
kláfinn,  kasta  á  okkur  kveðju:
..Oliick  auf",  segja  þeir.  I>að  er
námumannakveSjan.  Tugir  vagna
sumir slaðnir kolum, sumir tómir,
standa 6 brautarteinum, sem liggja
að og frá námubrunninum.  Hver
af öðrum renna þeir inn í farkláf-
inn, sem lyftir þeim upp á yfir-
borð jarðar. — Leiðsögumaður fær
okkur  smálampa,  sem  við  getum
hengt á þar til gerða hanka á jökk
um okkar — og svo er haldið inn
í óralangan  gang, sem Hggur út
frá þessari háreistu hvelfingu. Raf-
ljós  á  stangli  varpa  daufri  birtu
út  í  myrkrið.  Við  hrösum  um
Jausa  steiua,  styðjum  okkur  við
prikin og þreifum okkur áfram með
múrvegg.ium gangsins. Traust okk-
ar setjum við á leiðsögumanninn,
sem  öruggur stikar stórskrefóttur
áfram. Að nokkrum mínútum liðn-
um  verður  birtan  sterkari.  Við
komum  inn  i  bjart  og  loftgott
htsthús. Hjer standa þriflegir hest-
ar  við stall  og háma  í sig  korn.
Suniir  eru stórir  og  efldir kerru-
hestar,  aðrir  smávaxnir,  svipaðir
íslensku hestunum. Hestum þe6sum
er beitt fyrir kolavagna hjer í nám
unum.  Þeir  litlu  eru  notaðir  í
þvengstu göngunum, þar sem þeir
stórvöxnu komast ekki að. Aldrei
sjá þeir dagsbirtuna. Þeir eru æfi-
langir þrælar hjer í undirheimum.
Mjer verður á að hugsa til hest-
anna  okkar  íslensku,  sem  sæta
sömu örlögum í kolainimum Eng-
lands og Skotlands. — Leiðsögu-
maðuv hvetur okkur til að hraða
firðinni.  Enn  hölduui  við  inn  í
göng, þrengri og dimmari en þau
f\ rti. Hjer eru veggirnir ekki múr-
aðiv. — Þjettstæðir, digrir bjálkav
ranu  berginu  að  hrynja  saman.
Suma hef'ir ofurþunginn kubbað í
sundur,  eins  Og  væru þeir mjóar
eldspýtur og hefir þar öðrum stoð-
um  verið  skotið  undir  fargið  til
hjálpar, — En enn þá höfum við
ekkj sjeð námuniennina að vinnu,
t'iin  höfiun  við  ekki  sjeð  kola-
lögin, sem þetta völundarhús ltef-
iv  verið  gert  fyrir.  -—  Tvo  kíló-
metra göngum við. Loks er sveigt
inn  í  göng  til  liliðar.  Högg  og
dynkir  dynja  á  móti  okkur.  Við
eruin komnir að hjarta námunnar.
Svört  rönd  smígur  á  ská  upp  í
geguum bergið; liún er á að giska
einn meter á þykt. Loftið er þungt,
blaudið  þykkum  mekki  kolaryks
og í gegnuin rykmökkinu grillum
við, við skímu rafljósanna, verur,
sem eru á sffeldu iði við kolarönd-
ina.  Eru þetta hinir fölu skuggav
dánarheima, sem skáldm hafa lýst,
einhverjir  syndaselir,  sem  refsi-
ncrnírnar hafa hnept hjer í þræl-
dóm? Nei, enn er það hin sístarf-
andi  mannshönd,  sem sei-lst hefir
eftir  fjársjóðum  í  iðrum  jarðar.
Verkamennirnir eru fáklæddir og
svartir sem negrar. Svitinn rennur
af þeim i lækjum.  Þeir losa kolin
nieð  borum,  sem  knúnir  eru með
bjettilofti.  Jeg  fæ  að  taka  nijer
einn  borinn  í  hönil  og  reyna  að
vinna  nieð  honum.  Jeg  fæ  varla
valdið lionum og eftir margar til-
raunir  tekst  mjer  loks  að  losa
nokkra  mola.  Einum  þeirra  sting
jeg í vasHim til min.ia. Hver vagn-
inn er fyltur af öðrum, en hol þau
sem  verða.  l^egar  kolin  eru tekin
í bmt, eru fylt með grjóti. — Frá
vinnustaðnum  höldum  við  út  í
göng  svipuð  hinum  fyrri.  Leið-
sögumaður  vekur  athygli  á  hill-
r.m, sein  ligg.j;* yfir þver göngin,
yfir höitúim okkar. A hilluni þess-
<im  eru  hrágor  af  muldu  stein-
dufti. Ef el lur brýÞt hjer út, er
tiuft þetta notao", til þess að kæfa
með því bídið. - - Við og við bruna
vagnalestir fam hjá okkur. Vrerð-
hm við ]'á að þrýsta okkur þjett
upp  að  wggjui'um,  til  þess  að
verða  ekki  f\TÍr.  Vio  erum  því
('ðnir þreyttii af' göngunni, er við
kiunum  aftur  að  sjáll'uin  námu-
b iiniiinum. E,i leiðsöfr.unaðuv vill
s< i a okkur enn d,f ora niður í þessa
fu.ðulegu veriild.  Við stíguni  inu
í lyftuna á ný og sígum uiður í
gðngi  500  metra  untlii  yfirborði
jarðar. Svipað ev h jer umhorfs og
í la:;;nu fyvir ol'an Og je;v hefi þeg-
ar lý.st. Oialangir gangi.r hvfslast
út fvá nánjubrunninuin, vagnalest-
ir briin.'i fiam og aftur í sttiðugri
hvingiás. El'tiv nokkra stuntl koiu-
imi  tíJ! að stig.i, KflBi li;rgur upp
þverhn.vptan  bergv.>girinn.  — Við
kvækjum lainpanun.  á niilli tann-
anna og klii'vum up,) stigi.nn. Enn
þá ný  uimustöð. Það er sem  við
værum stadt!ir í risavaxinni maura
])úfu  eða  b'kúpv,  ] ar  sein  hvert
hólfið tekur við af öoru og alt iðar
af gtuftðm lífi.   Leiðsögumaðui-
sjer að tí3 t'iuni fanvr að þj'eytast.
Farin hel.luv með tkicur að náinu-
bruiniinuiu.  „Glfick  auf",  köllum
við til veikiinianiiar.u i iun leið og
við  kveðjuiii  undir!n'ima,  lyftan
þýtur  upp,  upp  í  tligsljósið.  —
Okkur er  fylft i baðklefana, ]>ar
sem  okkui'  t )¦  búin  ln'it  kerlaug.
Með naumi ítlii'ii  fáuii' við þvegið
af  okkuv   kcl ivykið,  si'm  hefir
smeygt sjev bin í nasir  ikkar, eyru
og augu.
Miinst r í  des.  1931.
Jón (iíslasoii.
120 n/ hersHp.
í þingi I>aríl:uík.ianna hefir ver-
ið lagt fr.im l'rv. um smíði 120
nýrra herslcipa og er hostnaður-
inn áætlaður 6I(;.250.0(K' dollarar.
Tvö af skipuDi liessuin t iu „móð-
iM-slíi])"' fyir ilugvjelar, en hiu
eiga öll að koi ui, í sta^inn fyrir
eldri herskip, IC» nú eru Orðin
Úrelt.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20