Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						bék
3MovgimMkb*m&
13. tölublaS.
Sunmidaginn 3. apríl 1932.
VII. órgangur.
Miels P. Dungallæknir:
Degar berklasýkillinn fanst.
Fyrir í'imtíu árum (24. mars
1882) var haldinn fundur í lækna-
fjelagi Berlínarborgar. — llæðu-
ttiaðurinn var Ro'bert Koch. — Að
fundinum loknum voru allir á
einu máli um það að aldrei hefði
merkilegri fiuidui verið haldinn í
peim fjelagsskap. og þeir sem enn
eru á lífi af áheyrendimum minn-
ast þessa kvölds sem eins af því
stórkostlegasta sem þeir liafi upp-
lifað uin æfina.
Hugmyndir manila ilm berkla-
Veikina höfðu verið æði óljósar Og
á reiki fram eftir ölktm öhlitm.
í>essi veiki kemur fram í svo mörg-
um ólíkum myndum, að það er eng-
in furða, þótt mönnum hafi gengið
illa að átta sig á að alt það sje
berklar sem við vitum nú að eru
það. Frakkinn Laennec hafði þó af
mikiJli snild tekið til í þeirri óreiðu
sem var á hugmyndum manna um
tæringu og berklaveiki, tínt burt
margt .sem kallað var tæring, en
ekki stafaði af berklum, taldi aft-
ur á móti ýmislegt berklakyns sem
hafði ekki verið sett í samband við
berkla áður, eins og t. d. kirt'a-
veiki, garnaberkla o. fl. Þessi- gáf-
aði afburðamaður er á fcrtugsaldri
þegar hann gefnr út aðalverk sitt,
mii greining lungna- og hjarta-
sjúkdóma (1819), en hann er sjálf-
ur tæringarveikur og deyr 45 ára
gamall úr tæringu. Hann hafði þó
markað nógu djúpt spor í berkla-
rannsóknunum til að móta kenslu
fiönsku   háskólanna   um   berkla-
veiki, svo að þeir hjeldu sjer við
hans kenningar og fóru ekki mjög
vilt úr því í þeim efnum.
En í Þýskalandi rísa menn upp á
móti þessum frönsku kenningum
og hefir þar II. Virchow forustuna.
Eftir lians kenningu er til tvenns
konar tæring, berklatæring og iinn-
ur, e. k. bólgutæring og kirtlaveik-
ina telur hann af óðrum uppruna.
Hann bygði kenningar síilar á sniá-
sjárrannsóknuni ;i vef'.jiiln, og nið-
uistöður lians eru skiljanlegar þeg-
ai tillit er tckið til ]>ess að berkla-
sýkillinn þektist ekki. En kenn-
ingar V.irehows urðu til að skapa
glundroða í hugum inanna um
berklaveikina, a. m. k. samanborið
við það sem kent var í Prakklandi.
Ilugmyndin um sóttnæmi berkla-
veikinnar er ekki til um þetta
Ceyti. Menn hjeldu að tæringin
væri langvinn næringartruflun.
sem gengi í arf frá einni kynslóð
til annarar og að hver, sem fyrir
Ikiiiií vrði, væri dauðadæmdur.
1865 sýnir franski læknirinn Vil-
lemin fram a að berklaveikin getur
smitað. Hann getur framkallað
1 crklaveiki í kanínum með því tfi
dæla berklagreftri inn í þær Og
dregur þær ályktanir af tilraunum
sinmn að berklaveikin sje næmnr
sjúkdómur sem stafi af utanað-
komandi smitun, en ekki blátt á-
fram af veiklun eða næringartrufl-
un eins og kent hafði verið. Kenn-
ingar hans mættu mikilli mótstöðu.
meðal annars af því að meun þótt-
ust geta framkallað berklaveiki
með öðrum efnum en þeiin, sem
berklakyns voru.
]>jóðver,)inn Cohnheim og Dan-
inn Halomonsen staðfesta 1877 til-
raunir Villemins, svo að ekki vartS
frekar unt að vjefengja þœr. Og
liiiginyndin um sóttkveikjuna er nii
orðin svo ]>roskuð að ('olinlieim stíg
ir í kenslubók sinni í sjúkdóma-
íræði að berklasóttkveikjan sje eilU
]iá óleyst ráðgáta.
I'að er liobert Koch sem leysir
|>essa ráðgátu, og það svo meist-
aralega, að erindi hans um upp-
götvun sína ;i berklasóttkveikjunni
mætti nota til kenslu um berkla-
sóttkveikjuiia enn |);mn dag í dag
við livaða liáskóla sem væri. Svo
litlu hel'ir verið bætt við síðan og
svo rjettar og víðtækar voru at-
liuganir lians seni hann lýsti fyrir
læknuiium þetia kviild.
Berklasóttkveikjan er frábrugð-
iu flestum öðrum .sóttkveik.jum að
því leyti að hún litast ekki af þeim
litum, sem aðrir sýklar drekka í
sig. I>ess vegna leituðu menn svo
Jengi árangurslaust að henni. Koch
sýnir fram á að unt er að lita sótt-
kveikjuna með sjerstakri aðferð,
og að þegar hún einu sinni hefir
drukkið í sig litinn heldur hún
honiim betur en allir aðrir sýklar,
svo að sterk efni, svo sem lútur
eða sýra. sem leysa litinn úr öðrum
sýklum, ná honum ekki úr berkla-
sýklunum. Hann leitar að þessum
sýklum   í   öVllum   berklavefjum   í
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 93
Blašsķša 93
Blašsķša 94
Blašsķša 94
Blašsķša 95
Blašsķša 95
Blašsķša 96
Blašsķša 96
Blašsķša 97
Blašsķša 97
Blašsķša 98
Blašsķša 98
Blašsķša 99
Blašsķša 99
Blašsķša 100
Blašsķša 100