Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						bék
Mlov&nnbl&bmm
9. tölublað.
Sunnudaginn 5. mars 1933.
VIII. árgangur.
ía*fwldArprenUmWJii h f
Dr. Helgi Pjeturss:
Um aldamótin 2000.
i.
Eyrir skönumi sag-ði mag. V. I'.
Gíslason í útvarpinu, frá skáld-
söfru sem er látin gerast nálæ<rt
aldamótunum næstu. Miehael Ar-
len minnir mipr höfundurinn heiti.
Yirtist mjer sem lýsin<r sú á fram-
tíðinni væri prerólík því sem verða
mun. Enprin verulepr nýung virtist
h.jer hafa komið fram. En þetta
mun verða mjöpr á annan ve<r. 0<r
]mð er hæ<rt að se<rja alvepr með
vissu hvað það verður sem í aðal-
atriðum setur mark sitt á þá fram-
tíð. Alheimslíffræðin verðnr það
eða stjörnulíffræðin, o<r sambandið
við íbúa stjarnanna. Þykir mjer
niikils vert, að <reta í þessu sam-
bandi vitnað í skoðanir manns,
ei' hefir áunnið sjer fræprð sem
puðfræðing-ur, rithöfundur o<r
stærðfræðinfrur, en ])að er dr.
Barnes, biskup í Birminprham, einn
af merkustu mönnum ensku kirkj-
unnar.
Ekki er það þó af ])ví að jeg
þurfi þeirra skoðana á nokkurn
hátt við til að auka þekkinjru
mína eða efla sannfærinpru mína í
])essum efnum, sem mjer þykja
þær svo mikils verðar, heldur ann-
ars ve<rna. Mönnum hefir verið
svo hætt við nokkrnm rangindum
<ra<rnvart mjer. Ekki einu sinni
jarðfræðirannsóknir mínar hafa
fyllilegra fengið að njóta sannmæl-
is ennþá,  og mætti þó án þeirra
heita niyrkur yfir hinum sjerstak-
lepa íslenska kafla í jarðmyndun
landsins, hinni pleistocenu basalt-
tuyndun með millilö<rum, sem er
s.vo afar merkile<r, o<r líkist um
]>að íslendin<rasö<rum. að hún á
ckki sinn líka í neinu landi öðru,
svo að enn sje kunnuprt. En marg
ir, sem ekki hika við að telja
])að sem jep; liefi saprt um lífið á
sljörmmum og samband við ])að.
markleysu eina, munu átta si<r
á ])ví. að það væri ekki svo vitur-
leprt að hafa að en<ru skoðanir
hins breska kirkjuhöfðinprja, sem
einn' allra biskupanna er meðlimur
vísindaf.ielaprsins breska, F. R. S.
En eins opr jepr prat um í prrein
í jólablaði Morprunblaðsins siðast.
þá telur dr. Barnes líkleprt. eða
öllu heldur. virðist vera sannfærð-
ui' um, að mannabygð sje á öðr-
um jarðstjörnum, opr að lenprra
komnir stjörnubúar sjeu að reyna
að koma á sambandi við oss hjer
;') ])essari jörð. Mjöpr er það eflir-
tektarvert, að Barnes biskup saprði
í ræðu þeirri sem jepr þýddi kafla
úr. að verur ihundu vera til ;í
öðrum jarðstjörnum, sem miklu
lenprra væru komnar í andleprum
efnum en mannkyn vorrar jarðar.
En ]>að er óhœtt að vera viss
um, að það er ekki einunpris í
andleprum efnum, sem sumir
stjörnubúar eru lenprra komnir en
vjer hjer á jörðu.
II.
I'm aldaniótin 1Í0(M) verða h&gii'
mannkynsins orðnir prerbreyttir
frá ]>ví sem nú er. \'ieri uni þaS
langt mál að rita, eo jep' raon að
simii aðeins drepa á nokkur sjer
staklega mikilsverð ati-iði. Kyrst
og fremst verður beilbrigði <><r íar-
sæld miklu alinennari opr meiri
en mi prerist, ]iví að mjöjr miklu
betur verður kunnað að færa
sjei- í nyt ])að sem miðar til efl-
ingar lífsins. hvort sem |iað er
ástin, l.jósið, eða fýri <><r ilmi
(ozon) loftsins. Hver maður niuii
]iá eiga þeal kost miklu fremur
en nú geríst, að ástunda að verða
si'in fullkomnaslur, bæði andlega
og likamlega. Mjö<r mikil breyting
verður orði-n á atviiniiive<riiiiuiii
Enprinn maður verður ])á að ala
aldur sinn við að brjóla berpr í
þröngum námuprönp-um og eip-a á
hœttu, eins opr svo oft hefir boriC
við, að verða þ»r lifandi prrafinn
og bíða hinn hræðileprasla dauð-
daga. Þess verður þá enprin þörf,
að farið sje niður í jörðina til
að sækja sólskin — ])ví að kol
má sepr.ja að sje marprra miljóna
ára <ramalt |sólskin í nokkurs
l-'onar alðgum, sem })að leysist úr
þeprar kolin brenna. Menn munu
þá kunna að nota .sólskin samtíð-
arinnar. Jarðrækt mun verða
stunduð mjöpr mikið, en með mjóír
brej'ttum og nýstárlegum aðferð-
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 65
Blašsķša 65
Blašsķša 66
Blašsķša 66
Blašsķša 67
Blašsķša 67
Blašsķša 68
Blašsķša 68
Blašsķša 69
Blašsķša 69
Blašsķša 70
Blašsķša 70
Blašsķša 71
Blašsķša 71
Blašsķša 72
Blašsķša 72