Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						134
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
Skrúðganga þjóðernissinna undir  íslenskum  í'ána  á  Kalkofnsvegi
sunnudaginn  23. apríl.  (Yarðarhúsið í baksýn)
Dýralíf
í Norðurhöfum,
iii.
Bjarndýr.
A landi eru ísbirnir hræddir við
menn, hunda og úlfa- En þeir,
sem hafa alið aldur sinn úti í ísn-
uin eru öðru vísi. Þar hafa þeir
enga óvini að óttast. Þar þekkja
]ieir ekki nema þrjár tegundir
dýra, selina, sem þeir lifa á, hvít-
refi, sem þeir fæða með leifum
sínum, og mávana, sem flökta garg
andi í kring um þá meðan þeir
eru að eta, til þess að reyna að
ná sjer í bita. Dýrafræðingar vita
]>að, þótt almenuingi sje það ó-
kunnngt, að hvítrefir eru eins
mikið sjávardýr og björninn. ög
að um 90$ af þeim munu lifa
norður í heimskautshafi Þeir geta
ekki sjálfir aflað sjer fæðu þar, og
þess vegna elta þeir birnina i hón-
um. Þeirar b.iarndýr drepur sel,
etur það lyst sína, venjulega fjórða
hlut eða helmihg af selnum. Oft
snertir ]>að ekki við megrunni,
heldur etur riokkurn hluta af spik-
inu og skinniuu. sem fylgir því.
Þegar }iað hefir fengið nægiu sína
legtt það til hvíldar undir ein-
bverjum jaka og lætur refunuiii
eftir leifarnar af selnum. ¦ Ef bað
skyldi koma aftur til að vitja
leifanna, mundu refirnir ])jóta
burt og mávarnir hef.ia sig garg-
andi til flugs. Bjarndýrið veit ])ví
að þessar skepnur eru ekki heettu-
legar, en ómögulegt að veiða ])ær.
Einu sinni vorum vjer teptir á
ísjaka og þá kom bjarndýr í heim-
sókn til vor. Hundarnir voru
bundnir eins og venjulega, en
vjer vorum alþr fjarverandi- —
Storkersen og Óli voru á sleða-
báti úti á vök pð leita að dauðum
sel, sem lá í íshrönglinu. en jeg
stóð uppi á háum jaka með sjón-
auka minn og benti þeim, hvar
þeir gæti fundið selinn. Jeg sneri
baki að bækigtöð vorri, en Stork-
crsen tók eftir því að b.iarndýr
var komið í námunda við hund-
ana og stefndi á þá. Jeg tók til
fótanna heimleiðis Og í sama bili
tók biarndýrið eftir hundunum,
sem það eflaust hefir ætlað að
væri selir og bjóst til að hremma
einhvern. Hundarnir höfðu ekki
tekið eftir því. Það lagðist flatt
á ísinn í sk.ióli og mjakaði
sier áfram á kviðnum. — Jeg
vissi a8 l>að mundi innan skams
si ökkva á fætur og gera árás. Þeg-
»t b.iarndýr ræðst á sel, grípur
það hann milli hrammanna og bít-
iii- hann til bana nær samtímis.
Þetta verður með svo skjótri svip-
;ui. að biarndýrið hefði alls ekki
unngötvað ]>að að hundurinn var
ekki selur. fyr en ]>að hefði drepið
hann.
Biarndýrið bióst nú til árásar.
Je<r var þá uni 120 fet frá því o<r
lafmóður af að hlaupa í ófærð.
Jesr fleysrði mier niður og studdi
alnboganum á ísinn. en ,ieg var
svo sk.iálfhendur að ])að var að-
eins tilviljun að jeg skyldi hæfa
bjarndýrið rjett aftan við hjartað.
I5að Imeig niður og teygði frá sjer
hausinn. Jeg sá að það var lifandi,
])ví að það fylgdi mjer með aug-
unum. Það var um tíu metra frá
vökinni og vegna þess að það er
siður særðra bjarndýra að fleygia
sjer í vök, ætlaði jeg að koma í
veg fyrir það og var nógu heimsk-
ur til að hlaupa á milli bjarn-
dýrsins ©g vakarinnar.
Mjer virðist nú að bjarndýrið
hafi sýnt nær mannlegt hyggjuvit
í því sem ]>að gerði. Þótt því
blædd; m.iög, og hefði líklega
blætt út á f'imm eða tíu mínútum.
liafði }>að .iaf'nað sig nokkuð eftir
skotið. Það horfði stöðugt. á mig
og hreyfði sig ekki í svo seni
uiíniitii, og saina iiiundi jeg hafa
gert í }>ess sporuiii. Þegar }>að
hneig niður hafðj það sigið aftnr
á bak svo að afturhrammarnir
lágu undir því, og það lá í þeim
stellingum sem ljón setur sig í áð-
ur en það stekkur. Alt í einu tókst
bað á loft og stefndi beint á mig.
Jeg helt riflinum miðuðum á það
og ósiálfrátt mun jeg hafa tekið
í gikkinn. Og ef kúlan hefði ekki
molað hauskúpu þess, er hætt við
;'ð illa hefði farið fyrir mier, því
;ið bað fell svo nærri mier að
blóðið úr því spýttist á stígv.ielin
mín.
Margir birnir heimsóttu oss
])arna en framferði hins þriðia.
var einkennilegast. Nýi ísinn var
svo bunnur, að hann bar ekki
biarndvrið. en of þykkur til bess
að það gæti synt. nema í kafi-
Það mnn hafa verið að koma úr
Jrafí. er ie<r sá bað fvrst. því að
bað var í kafi að aftan. en hafði
la<rt fremri hrammana uon á Kt-
inn o<r tevti'ði nnp h^u^inn til bess
;'X siá spm lentrst. spnnilp<ra veyia
1>"'« að ísinn bol<1i pkl'i me'ri
]uui<ra pii framhluta liess. Eftir svo
sem eina mínútu hóf bað bramminn
oít braut ísinn fyrir framan siir o<r
banniir synti það áfram líkt o<r
kraflsund svo sem fimm eða át*;'
metra. En þá leiddist bví bóf
]ietta og stakk sier. og eftir fáar
sekúndui' kom bað imn um ísinn
svo sem 20 metrnm nær. Þar hvíld-
i«t það eins og áður og teygði upn
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 129
Blašsķša 129
Blašsķša 130
Blašsķša 130
Blašsķša 131
Blašsķša 131
Blašsķša 132
Blašsķša 132
Blašsķša 133
Blašsķša 133
Blašsķša 134
Blašsķša 134
Blašsķša 135
Blašsķša 135
Blašsķša 136
Blašsķša 136