Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						hék
37.  tölublað.
gunawdagína 9.  sepísmber  1934.
IX. árgangur.
f*afoHarprenf:aiTil0ja h.f.
Árni Óla:
Skagafjarðar-
úfsýn.
Þegar farin er landleiðin frá
Reykjavík til Akureyrar er ek-
ið um 9 kjördæmi, Reykjavík.
Gullhringusýslu og' Kjósarsýslu,
Borgarfjarðarsýslu, Strandasýslu.
Vestur-Húnavatnssýslu, Austur-
Húnavatnssýslu, Skagaf jarðar-
sýslu, Eyjafjarðarsýslu og Akur-
eyri. Sje farinn Kaldadalur bætist
Arnessýsla við.
Þegar farið er fyrir Hvalfjörð
er vegalengdin til Akureyrar um
450 kílómetrar, þar af fjórði
hlutinn í Húnavatnssýslum, eða
um 120 km. Þar er vegurinn best-
ur*, en landslag svipminst. En
þegar að Bólstaðarhlíð kemur og
horft er á hina bröttu og' löngu
brskku, er sem mann gruni að
iiiin sje sá þröskuldur sera stigið
sje yfir inn í nýtt landslag. Sá
grunur rætist
Pyrstu viðbrigðin eru þó þau,
hvað vegurinn versnar stórkost-
lega. Vegurinn á Vatnsskarði er
alræmdur, líkt og vegurinn yfir
Holtavörðuheiði, og kvíða allir
bifreiðasitjórar fyrir því, að fara
hann þegar rigningar eru. Og' í
sumar hefir ekki skort á rign-
ingaf í Norðurlandi. Það bætir
og ekki úr skák hvernig vegur-
inn  er  lagður.  Þarna  fer  hann
* Versti vegurinn í Húnavatns-
sýslu er í gegnum þorpið P'öndu-
ós.
fyrst  upp  Bó^staðarhljðina  þar
: eœ hún er liæ.t, í stað þess a3
liggja inn með iienni og svo upp
dalhvosina. Á skarðinu sjélfu" er
aðeins ruddur vegur og lig'gur svo
meistaralega að það er engu líkara
en að seilst hafi verið til þess að
láta hann iiggja yfir toppana á
öllum hinum strýtumynduðu hól-
um, sem þar eru, beint upp og
beint niður. Ekki að tala um að
krækja fyrir hólana og þræða«
jafnsljettii! Víðast hvar á landinu
eru allir vegir í hlykkjum og með
kröppum beygjum. En á Vatns-
skarði hefir vegurinn víst átt að
vera sem beinastur og farin sjón-
hending af hverjum hólnum á ann-
an. Þetta má Hka sjá á Holta-
vörðuheiði.
Fallegt er í Vatnshlíð, en af-
skekt er þar, og einmanalegt mun
þar á vetrum; hið sama má segja
nm Stóra-Vatnsskarð, nema þar
er ekki fallegt. En þegar kemur
að Arnarstapa opnast útsýni, sem
er svo stórfögur í góðu veðri, að
öllum mun ógleymanleg. Beint
framundan breiðir sig' Hólmurinn,
eggsljettur og iðjagrænn með
risuleg'um bæjum á víð og dreif.
Hjeraðsvötnin falla að honum að
austan eins og silfurkögur, skift-
ast svo og taka Hegranesið í
faðm sjer. En hinum megin er
Blönduhlíðin, líka iðjagræn, og
er þar bær við bæ og glampar sól
Víðimýrarkirkja. Austurstafn. A mynd-
inni má sjá klömbruhnausahleðsiuna
og hvað veggurinn er blásinn.
á gluggum og stafnþiljum. Um-
hverfis þetta Gósenland halda
vörð hin tignarlegustu fjöll,
Mælifellshnúkur að sunnan, Mold-
uxi og Tindastóll að vestan, Glóða-
feykir og Viðvíkurfjall að austan
og haldast í hendur við önnur f jöll
í norðri blasir við dimmblátt
hafið og þ*ar rís Drangey úr djúpi
og sýnist á miðjum firði, en til
hægri handar Málmey og Þórðar-
höfði og slær á alt guðvefjarblæ.
Það er líkast því, sem yfir eyjarn-
ar og hófðann sje breidd slæða.
sem er ýmist með bláum eða gulln-
um lit, eftir því hvernig horft er
á hana, eða eftir því hvernig' hún
liggur í fellingum og brotum.
Fyrsti bærinn, sem maður kem-
iii- að í Skagafirði, er Víðimýri.
Þar er hin forna fagra torfkirkja,
sem nii á að fara að hressa upp á,
og er það ekki vanþörf, því að við-
haldið á henni hefir ekki verið á
marga fiska. Veggirnir, sem hlaðn-
ir eru úr klömbruhnausum, eru
hálfhrundir, þakið ljelegt og- gólf-
ið missigið. Á nú að g'era við alt
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 289
Blašsķša 289
Blašsķša 290
Blašsķša 290
Blašsķša 291
Blašsķša 291
Blašsķša 292
Blašsķša 292
Blašsķša 293
Blašsķša 293
Blašsķša 294
Blašsķša 294
Blašsķša 295
Blašsķša 295
Blašsķša 296
Blašsķša 296