Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						130
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
þar til steináhöldin fundust. En
eftir fund efrikjálkans í vetur
varð þó dr. Weidenreieh að bæta
við, að þegar hanii hefði verið
settur á kvenkúpuna, sem hann
tilheyrði, minni hún niiklu nieir
á apa en ætlað hafði verið fyr.
Það lítur út fyrir, að allir þessir
tuttugu og fjórir menn, sem leif-
arnar hafa fundist af, hafi verið
myrtir á sama hátt, sagði sjer-
fræðingurinn ennfremur. liöfuðiu
hat'a verið skorin frá líkamanum
og heilinn tekinn út neðan frá og
jetinn hrár eða steiktur yfii' eldi.
sem Pekingniaðurinn þekti vel.
Vfirleitt hefir hann verið mjög ó-
siðaður og herskár. Alt bendir til,
að hann liafi tekið liellafjallið með
valdi af ýmsum villidýrum. sem
hafa búið þar á undan lionuni, því
að þar finnast leifar af Felis
acutidens, sem var köttir álíka
stór opr ljón, björnum, hýenum.
sverðtentuni tígnsdýrum og öðrum
ægilegum rándýrum, sem lifðu á
lians döguni, en eru útdauð nú.
Og það hefir jafnvel tekist að
ákveða, hvað hann hefir lagt sjer
til munns. Fæðan hefir meðal ann-
ars verið kjöt af hestum, vísund-
um og iillhærðum nashyrningum.
sem nú eru útdauðir. o<r það, sem
merkileprast er ¦ af steinaldink.iörii-
r.m álmtrjesins Oeltis barbouri,
sem hafa verið jetnir í stórum
stíl, ef dæma má eftir hinuni fjöl-
mörgn )>úsundnm hýða, sem liggja
brotin á og í hellisgólfunum. I>að.
að Pekingmaðurinn hefir verið al-
æta, hefir vakið alveg sjerstaka
athygli   maiinfræðinganna.
Hellarnir. sem leifar Peking-
þjóðarinmir hat'a fundist í,
eiga sína skrítnu siigu. Beinin ])ar,
sein Kínverjar hafa þekt lengi til
og oft álitið vera úr hænsniim,
hafa geymst vel, vegna ])eirrar
hjátrúar þeirra, að beinanna væri
gætt af illum öndum, sem ekki
væri ráðlefrt að raska ró. En vís-
indainenn Evrópu frrófu hiklaust
í „bnstaði andanna", og síðar
fylfrdu kínverskir fornfræðingar
og niannfræðingar dæmi þeirra.
Nú er grafið á hverju sumri af
atorku í hellagólfin við Chou Kou-
Tien,  öskiiinerfrðin   síuð vandlega,
en hún Hggur í alt að sex metra
þykkutu lögum inni í hellunum, er
sýnir ljóslega lengt tímans, sem
niennirnir notuðii þá fyrir bústaði.
Frá hellunum eru svo beinin flutt
með járnbraut til Peking, þar sem
þau eru ákveðin og sett upp á
safninu.
Pekinginaðurinu er líklega ekki
elsti niaður, sem vísindin hafa
fundið leifar af. Heidelbergmað-
urinn í Þýskalandi, Piltdownmað-
urinn í Englandi, Javamaðurinn
á Java eru ef til vill jafn gamlir
eða eldri en hann, en fullkomna
tíniaákvörðun er ekki auðvelt að
gera. Þó sagði dr. Stevenson, sem
er forstjóri við Rockefellerstofn-
unina í Peking og var í fyrir-
lestraferð uni Norðurliind í vetur,
að nú sje talið örugt austur þar,
að Pekingniaðiirinn hafi verið uppi
fyrir minst einni niiljón ára. Betle-
hemsmaðurinn, en tinnuáhöld hans
fundust fyrir nokkrum árum inn-
an uin bein af Rhinoeeros og
dverghestuni og öðrum útdauðuin
dýrum, var uppi á svipuðum tíma,
á fyrri liluta tertier eða síðasta
hluta kvarter, á flóðheststíman-
uni, eins og annað íðorð segir.
Enn fleri mannakyn eru kunnug
nú þegar, og mörg eru vafalaust
ójiekt enn í liigum hins liðna tíma.
Xýir fundir koma í ljós æ ofan í
æ, til dæmis fann dr. von Königs-
wald í fyrrasumar við Solo-ána
við Trinil á Java nýja hauskúpu
af Javamanninum, Pitlu'eantropus
erectis, á svipuðum stað og annar
Hollendingur, Dubois, fann fyrstu
leifarnar árin 1891 og '92 og vakti
með því deilur og óróa víðsvegar
um veriildina. Fyrri fundurinn var
hvirfill. nokkrar kinntennur og
lærbein, en dr. von Königswald
fann  heila hauskúpu af barni.
Næsta skref þróunarinnar er
frummaðurinn, sem þekkist
í allmörgum þjóðflokkum, eins og
til dæmis Neanderthalmaðurinn,
Cro-Moiigonmaðurinn, Aurignac-
' maðurinn o. s. frv. Það voru
,,raunverulefrir menn", þótt þeir
hafi staðið á sjerlega lágu and-
legu ]>roskastigi, enda hafa ]>eir
hlotið fornafnið Homo, maður, án
þess  þó  að  vera  nefndir  sapiens.
hinn viti borni, heldur hafa þeir
orðið að sætta sig við að kallast
primigenius, sá með frumeðlinu.
Einhver athyglisverðasti fundur-
inn af þessum ])jóðflokkuni hin
síðari ár er fundur eins, sem líkt-
ist Neanderthalinannimiin, á
Karinelfjallinu í (Jyðingalandi
norðanverðu. Hann fanst fyrir
])remur árum síðan af leiðangri
i'rá Kaliforníu, sem var stjórnað
af fornfræðingmim McCown.
Haun fann níu beinagrindur í
helli í fjallinu, og af þeim voru
fjórar næstum heilar, en það er
vægast sagt sjaldgæft með svo
gömul bein. Suniir halda því fram,
að Kariiielmaðurinn sje milliliður
milli Neaiiderthahnanusiiis og
negra nútímans. Það athyglisverð-
asta við hann er hin framstand-
andi haka á karlmönnunuin (en
ekki á kvenfólkinu). Slík haka er
ekki á Neanderthahiianninum, en
á óllum Evrópuniönnum nútímans.
Annars þekkist enginn milliliður
enn])á milli þeirra síðastnefndu
tveggja.
A Náttúrugripasafninu í Vínar-
borg hafa menn reynt til gamans
að búa til styttur af frumniönn-
umiin og ýmsum milliliðum milli
]>eirra og nútímafólks. Ein þeirra
er af vissum Neanderthahiianni,
(„öldungnum frá La Chapelle aux
Saints") tegund, sem líkist engum
kynflokki nútímans. Gullöld Ne-
anderthaljijóðarinnar var á síðari
hluta ísaldarimiar fyrir hjerumbil
50.000 árum, en hún var algjör-
lega horfin við lok ísaldarinnar.
Þá fara að finnast leifar af Homo
sa)iiens í siimu hlutum Evrópu.
Neanderthalmaðiirinn lítur út fyr-
ir að hafa verið mesta dauðýfli á
að líta, haiin drattaðist uin skóg-
ana með hangandi höfuð og bogið
bak og minti helst á Astralíu-
negra", að })ví er sumir ætla. Onn-
ur mynd þar er af Rhódesíumann-
inum, sem lifði í Rhódesíu í Suð-
ur-Afríku, eins og nafnið bendir
til. Hann niinnir helst á Búsk-
menn í Kalaharieyðimörkinni.
Þriðja styttan er af Aurignac-
ínanninum, og sú fjórða af Cro-
Magnon-maiiniimm, sem báðir til-
heyra yngri tímum og lifðu fyrir
50.000 til 10.000 árum síðan. Það
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 129
Blašsķša 129
Blašsķša 130
Blašsķša 130
Blašsķša 131
Blašsķša 131
Blašsķša 132
Blašsķša 132
Blašsķša 133
Blašsķša 133
Blašsķša 134
Blašsķša 134
Blašsķša 135
Blašsķša 135
Blašsķša 136
Blašsķša 136