Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
131
er álitið, að höfuð þess fyrnefnda
liafi niint mjö<r á liöfuð hinna
fornu E<rypta, en sá síðarnefndi,
sem var all breiðleitur o<r 180
sentímetrar á Jiæð að nieðaltali,
niinnir talsvert á Eskimóaandlit
uútímans. Allir þessir ])jóðflokkar
eru þurkaðir burt af jörðunni nú,
sein o<r allir hinir frummennirnir,
Og aliir lieyrðu þeir líka til þess
stijrs meiiiiinjrariiinar, er nafnið
steinöld ber. Ef við tökum auk
]>ess eftir því, að hin svokallaða
Oibraltarkona, sem var líka uppi
á eldri hluta steinaldarinnar, líkt-
ist í andliti Hottintottum nútím-
ans, og að Ejrolzwilskonan, sem
var dverjrvaxin o<r bjó í Alpafjöll-
unum, líktist Hottintottum líka.
sjáum við, hve mjö<r var blandað
þjóðflokkum í Evrópu á síðari
hlutum ísaldarinnar.
o
<r fyrst við eriim komin út -í
þetta, ei- best að jreta þess,
að prófessor Reche í Leipzigr hefir
nýlejra birt ýmislejrt af áliti sínu
uiii fyrstu heimkynni mannkynsins.
Hvenær mynduðust liin mislitu
kyn o<r hvernijr gerðist það ? Hafa
altaf verið hvítir. gulir o<r svartir
nienn á jörðunni ?
Hvað viðvíkur skiftinjru mann-
kynsins í hvíra menn, <rula o<r
svarta, þá er hún talsvert eldri
en elstu sö<rur. Samt var hið hvíta
kyn ekki til fyrir 120.000 árum,
se<rir prófessor Reche, en myndað-
ist síðan í löndunum við Norður-
sjóinn, Ermarsund 0» Atlantshaf-
ið norðanvert o<r var fullmyndað
fyrir 16.000 árum. Það myndaðist
við úrval á þeim einstaklin<rum,
er best voru fallnir fyrir loftslajr-
ið þar, en það loftslajr var kalt
úthafsloftslajr, þokusamt Og með
<rreinile<rum mun sumars o<r vetr-
ar. Þokan <rerði ]>að að verkum,
að útfjólubláu sólar<reislarnir kom-
ust ekki að líkamanum, sem þess
vegna þurfti ekki litarefni til
verndar sjer, o<r mátti raunar ekki
hafa litarefni, ef hann átti að <reta
notfært sjer hina litlu sól. Auk
þess voru þeir menn heppilegastir
fyrir loftslajrið, er hæprast áttu
með að þola árlejran hitamismun,
en það er hvítum mönnum miklu
befur <refið  en  t,  d.  svörtum, —
og þannig sijrruðu livítir einstak-
linjrar þá lituðu í lífsbaráttunni
og jóku kyn sitt betur en þeir.
Hvítir menn hafa yfirleitt litla
svitakirtla, enda þurftá þeirrg lít-
ið með í köldu loftslajri landanna
í Vestur- o<r Norður-Evrópu, — Og
enn fleiri einkenni hins hvíta kyn-
])áttar virðast vera árangur af vir-
vali veðráttunnar, sem hefir stjórn
að kynbótum náttúrunnar í þús-
undir ára.
Hjá ne<rrunum vjek málinu alt
öðruvísi við. Þeir eru með mikið
litarefni o<r hrokkið hár, sem verk-
ar líkt o!~r einan<rraður hitabeltis-
hjálmur fyrir heilann, vel þrosk-
aða fitu- o<r svitakirtla, sem hindra
líkamann í að hitna um of, og
næmi fyrir smábreytin<rum á da<r-
leguin o<r árle<rum hita, svo að þeir
hljóta að þrífast best í mjö<r hlýju,
sólríku, ])urru o<r stöðugu hita-
beltisloftsla<ri, o<r fyrir það o<r af
])ví eru þeir líka skapaðir. Það er
loftsla<r hitabeltis<rresjanna, ekki
frumskópaniia, sem krefjast alt
annara ei<rinleika ve<rna sku<rs'a
sinna o<r raka. Þe<rar ægrakynin
mynduðust á nokkrum hundruðiun
alda o<* voru fullmyuduð fyrir
18.000 árum síðan, var slíkt lofts-
lajr í Norður-Afríku, sem þá var
alþakin srænum <rresjum o<r vökv-
uð af stórfljótum. 0<r Sahara ojr
Arabía eru fyrstu hehnkynni ne<rr-
anna, sem síðar urðu að flyja það-
an undan ])urkinum.
Frundieimkynni svertinfrjanna
er Afríka, og fyrstu hvítu menu-
irnir urðu til í Vestur- o<r Norð-
ur-Evrópu, se<rir prófessor Reche.
Hinir ýmsu kynþættir hafa að
mestu orðið til þar, sem þeir búa
í da<r.
Auðvitað eru til margar álíka
sennilefrar tilfrátur um þetta alt
saman o<r þær. sem hjer er pretið
um, en þær er ekki hæ<rt að telja
upp í lítilli grein, enda eru þær
flestar settar fram í þykkum vís-
indabókum. En eitt er víst. Alt
talið um, að maðurinn sje kominn
frá samei<rinle<ru heimkynni ein-
hversstaðar í Asíti, er væ<rast sa<rt
órökstutt, 0« sa<ran um hinn sam-
ei<rinle<ra uppruna mannkynsins
<roðsö<rnin ein. Opr ef til vill er
sapra  hinna fyrstu manna  aðeins
fagurt  æfintýri.  sem  vísindunum
tekst aldrei að koinast að til fulls.
Homo sapiens.
Ný hættuleg
eiturnautn.
Vart hefir orðið við nýja stór-
hættulega eiturnautn í Enjr-
landi, sem ekki er vitað að hafi
verið notuð í Evrópu áður. Notk-
un þessarar eiturnautnar komst
upp með þeim hætti að þrír
strokumenn úr enska hernum, sein
höfðu farið ruplandi o<r rænandi
um landið, voru handteknir eftir
bardapra við lö<r;re<rlumenn frá
Scotland  Yard.
í rjettarhóldunum kom í ljós
að forystumaður þessara ])ri<r<Jrja
strokumanna, Andrew Vander-
ber<r, var forfallinn til eitur-
nautnar marihuana-sífrarettunnar.
Marihuana-sígarettur eru vel-
])ektar í Ameríku undir nafninu
,,Reefer-sí<rarettur" ofr hafa þi'á-
faldle<ra komið við sö<ru <riæpa-
mála þar vestra undanfarin ár.
R«efer-sí<rarettur fluttust í upp-
hafi til Bandaríkjanna frá Mexico,
eða Suður-Ameríku. Áhrif ])eirra
eru lík o<r af kokaini — mönnum
sem reykja þær finst þeir verða
hæfir til als og að þeim líði vel,
einnipr hverfa allar þreytutilfinn-
in<rar á meðan menn eru undir
áhrifum eitursins.
Það voru jazz-hljómleikamenn
sem fyrstir fluttu þetta eitur til
Bandaríkjanna. Reefer-sígarett-
urnar lífsuðu þá upp við nætur-
vinnu þeirra í reykfyltum nætur-
klúbbum.       Reefer-hljómsveitir
fen<ru  brátt  orð  fyrir  hve  þær
voru skemtile<rar o<r úthaldsjróðar.
Eftirkiist þessa eiturs eru þau
sömu og af kokaini: alger eyði-
le<r<rin<r á tau<rum opr siðferðilegu
sálarþreki. 1 kjölfar nautnarinnar
komu inorð, sjálfsmorð o<r alskon-
ar glæpir. Lögreglan í mör<rum
löndum Evrópu er nú að rann-
saka hvort nautn þessi muni vera
orðin lítbreidd í Evrópu eins og
kokain eða haschisch var fyrir 10
árum, eða hvort aðeins er um að
•ræða einstök tilfelli.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 129
Blašsķša 129
Blašsķša 130
Blašsķša 130
Blašsķša 131
Blašsķša 131
Blašsķša 132
Blašsķša 132
Blašsķša 133
Blašsķša 133
Blašsķša 134
Blašsķša 134
Blašsķša 135
Blašsķša 135
Blašsķša 136
Blašsķša 136