Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						LESBÓK. MORGUNBLAÐSINS
133
Frá einvíginu iim heimsmeistaratitilinn.
Skák nr. 14.
Zwolle 6. nóv. 1937.
Drotningarbyrjun.
Hvítt:  Aljechin.
Svart:  Euwe.
1. d4, Rf6; 2. e4, e6; 3. g3,
(Hið svonefnda Katalónskaaf-
brigði.  Var  fyrst  leikið  í Barce-
lona  1929).  3.....  d5;  4.  Rf3,
pxp; (I skákiniii Flor-Ragozin
Semmering 1937 lék Ragosín hjer
Be7;) 5. Da4+, Rbd7; 6. Dxc4,
c5; 7. Bg2, Rb6; 8. Dd3, pxp; 9.
0—0,  (Betra  en  Rxp.)  9.....
Be7; 10. Rxp, 0—0; (Ef 10.....
e5; þá II. Db5+, Rbd7; 12. Rf5!)
11. Rc3, e5: 12. Rf5, Bb4; (Ef
DxD; þá 13. RxB+ og vinnur
niann.) 13. Dc2, Bxc3 (Betra var
Dc7.) 14. pxB, BxR; (Það er erf-
itt að skilja hvers vegna svart
skiftir á báðom biskupunum fvnr
báða riddarana) 15. DxB, Dc7; 16
Bh6, (Óvæntur leikur, en ekki að
sama  skapi  sterkur.)   16.....
Rbd7; 17. Dgfi, Re8; 18. Habl.
Rc5; 19. Dg4, IldS; 20. Bg5, Hd6;
21. De4, b6; 22. f4, Hg6; 23.
Hbdl, e4!+Stingur upp í biskup-
inn á <r2. Ef Bxp þá Rdö og
svart vinnur skiftamun.) 24. Bh4,
b5!; 25. Db4, (Ef Dxp, þá Rd6!;
ógnar RxD Of Rf5.)  25.....a5;
26.  Da3.
WM,   ~~~
ú
mmmk
WM    WÆ  1  í'í:;:;  1
P
i"
ti»
j*   HHI  Wk
Wi
~~Wͻ_.T    ~-
W"/y'
WM.   Wm i ¦wm
I  lil  m
> '  :
WM
mv mv m.v///my
Lll IIU Bitlll
Staðan eftir 26. leik hvíts.
(Tlvítt á sýnilega inun lakari stöðu.
Eini ljósi punkturinn í stöðu hvíts
er d-línan, sem svart getur tekið
strax  í  leiknum.)  26.....  f5?;
(Framhald skákarinnar svnir á-
gætlejía hve hættulegt það er að
gefa opna línn. Hd6 var sjálfsagð
ur leikur.) 27. Bd8, Da7; 28. Khl,
Ha6; 29. Hd5, Re6; 30. Hfdl,
RxB; 31. HxR, Df7; 32.. Hdld5,
Hc6; 33. Hxb5, Dc4; 34. Hxf5,
IIcf6; 35. HxH, pxH; 36. Hd4,
(Aljechin hafði nauman tíma,
svart gat <_efið eftir 36. Db3.) 36.
.... Dxe2; 37. Db3+, Kh8; 38.
Hxp, Dd2; 39. Dbl, Dxp; 40. Del,
DxD+; 41. HxD, Rd6; 42. Bc6,
Hb8; 43. He6, Hbl+; 44. K<r2,
Hb2+; 45. Kh3, Rf5; 46. Hxp,
Re7; 47. Be4, K<í7; 48. He6, Kf7;
49. Hh6, Hxp; 50. Hxp+, Kg6;
51. IH16+, Kf7; 52. Ha6, gefið.
Vorvísa.
Vjer  bregSumst  þeim  anda,  sem
líður um landið
0» lífinu blæs í hvert gróandi strá;
neð eyðino'ar máttinn, í huga o<r
háttum,
er hatrið og sundrunpin tökum að
ná.
En væri' ekki framan ef <rræddum
vjer saman,
í <róðvild o<r einlæ<rni, hjartnanna
þrá,
}iví  inni  þar falinn,  í  kuldanum
kalinn,
er kærleiki og bíður, sem fræið í
mold;
o<r  hiinininn  bendir,  er  sólpeisla
sendir
með sumarið glaða á íslenska fold.
Maríus Ólafsson.
Tvíburasystur í Köln fæddu uin
da<rinn sína tvíburana hvor á sama
klukkutíinanum. Börnin voru öll
sveinbörn. Búist er við að ríkis-
stjórnin heiðri tvíburasysturnar á
einhvern sjerstakan hátt.
*  ~
Elsta kenslubók í skurðlæknis-
fræði er egyptsk pappírusrúlla frá
árinu 2800 f. Kr. Dýrasti upp-
spurður, sem nokkru sinni hefir
farið fram í heiminum er upp-
skurður í auga konun<rsins af
Síam. Amerískur sjerfræðingur
framkvæmdi uppskurðinn, sem
kostaði 1 miljón krónur.
Fjaðrafok.
Mollensk móðir með 7 börn
sín kom með skipi um dag-
inn til Englands. Ilenni var neit-
að um landvistarleyfi og land-
göngu. Hún settist á hafnarbakk-
an og grjet sáran, börn hennar
tóku undir með henni og varð af
þessu hin hörmulegustu ólæti og
hávaði. Menn, sem voru þarna,
vorkendu móðirinni og börnunum
og skutu saman dálítilli peninga-
upphæð handa þeim. Sama sagau
endurtók sig nokkrum sinnum, en
þá kom lögreglan til skjalanna
og tók fjölskylduna fasta fyrir
betl.
*
Rússneski söngvarinn Fjodar
Schaljapin, sem nýlega er látinn,
ætlaði að halda hátíðlegt 50 ára
afmæli sitt sem söngvara í júní
11.k.  ef'  hann  hefði  lifað.
•
Ljósaauglýsingarnar í New
York eru svo kraftmiklar að
hægt væri að sjá þær í kíki frá
San Francisco — yfir þvera Ame-
ríku — ef jörðin væri flöt, en
ekki hnöttótt.
•
Forstjóri flugfjelagsins Tmiierial
Airways, Sir Francis Joseph, hefir
látið svo um mælt að í náinni
framtíð muni nienii ekki leggja
áherslu á aS gera farartæki svo
sem bíla, skip og flugvjelar hrað-
skreiðari en J)au eru nú, heldur
verði i)ll áhersla lögð á að gera
farartækin þægilegri.
*
Amerískur drenghnokki gerði á
dögunum verkfall er mamma hans
a'tlaði að klippa neghir hans og
lokaði sig inni í bíl foreldra sinna.
Þar sat haim í 24 klukkutíma, en
þá mistu foreldrarnir ])olinmæð-
ina og bruttu eina riiðu í bílnum
til að ná drenghnokkanum út.
•
—  Það er ekkert handklæði í
herberginu |
—  Setið andlit og hendur út
um gluggann og látið sólina
])urka yður.
— Já, en það er ekki nóg, því
að Jeg þvoði mjer um allan
skrokkinn.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 129
Blašsķša 129
Blašsķša 130
Blašsķša 130
Blašsķša 131
Blašsķša 131
Blašsķša 132
Blašsķša 132
Blašsķša 133
Blašsķša 133
Blašsķša 134
Blašsķša 134
Blašsķša 135
Blašsķša 135
Blašsķša 136
Blašsķša 136