Lesbók Morgunblaðsins - 01.05.1938, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 01.05.1938, Blaðsíða 8
136 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Vorblíðan er kominn í nágrannalöndnnum. Á myudinni sjást átta vikna gamlir bjarndýrsungar í Whipshades dýragarðinum hjá London. Mvndin var tekin af þeim er þeir fengu í fvrsta skifti að fara vit undir bert loft og leika sjer í vorsólinni. — Heilnœmt, segið þjer. — Jeg skyldi nvi halda það hjer í þessum bæ. Iljer hefir aðeins dáið einn maður síðustu 10 árin. — Ójá, einmitt, úr hverju dó hann? — Ur hungri, það var læknirinn okkar. ^ Prófessorinn: Spurningin veld- ur yður auðsjáanlega mestu erfið- leikum. Stúdentinn: Nei, ekki spurning- in, heldur svarið! — Af hverju tárfelduð þjer þeg- ar dóttir mín söng riissneska þjóð- sönginn. Þjer eruð kannske Rússi? — Nei, en jeg hefi dálítið vit á músík. ★ Frúin: Það er fallegt af yður að ætla að vera hjerna hjá mjer áfram þó þjer ætlið að gifta yður. Hver er annars tilvonandi maður- inn yðar? Vinnustúlkan: Sonur yðar, frú! ★ Áður gastu jetið mig af eintómri ást. — Já, og nii er jeg orðinn sadd- ur. — Jeg skal veðja við yður kon- fektkassa um það, að jeg get kyst yður án þess að snerta yður. — Án þess að snerta mig? Það er ekki liægt. Jeg tek veðmálinu. Hann kyssir hana strax. — En þjer komuð við mig? — Já, og jeg skal með glöðu geði greiða veðmálið. ★ Næstu passíuleikir fara frarn í Oberammergau árið 1940 — eða eftir tvö ár. Þó enn sje svona langt til leikjanna er bæjarstjórn- in þegar farin að fá pantanir á aðgöngumiðum að leikjunum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.