Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						140
LESP.OK MORO UNÐLiDSINS
Ferðasaga Árna Magnússonar:
I vist með grænlenzkum
Fyrir citt -pílujárn fær hauu
kau])niiiiini fjögra sela spik. Pílu-
járnið kostar sex skildinga. Þegar
Grönlentierinn hefur so mikið spik
sem hann lirennir í lampa sínum,
hefur og nóg til fæðut því sem
fcr til baka, hefur hann ekkert gott
af. Því eg vissi, þegar eg var í land-
inu og grænlenzkir höíðu fangað,
að þegar þeir fyrir krapís kunnu
H koma til hans (kaupmannsins),
varð spikið ónýtt iim vorið, þegar
vér koiunm til þeirra, því krapís
eru ^þeir hræddir fyrir, því það
hefur við horið, að þeir hafa orðið
að láta sitt lif við sömu leligheð.
En hvað niikið lirim sem gengui"
virða þeir að litlu, )>ví ef sjórinn
velti bátnum, eru þeir eins glaðir,
so lengi þeir missa ei ár sína, því
þegar einn drengur er 10 til 12 ára
að aldri, þykir honum mesta gaman
að vera þar, sem boðar ganga yfir
oitt sker, og láta boðann slá sér yf-
ir skerið. Þ;i veltur skinnbáturinn
um koll, kannske tvisvar, þrisvar.
Þar af hefur hann gaman. Ellegar
jieit' koma til skipsins, þegar það
Jiggur á höfninni, og þeir dönsku
biðja þessa drengi að velta bát
þeirra um koll, gjöra þeir gjarnan
fyrir eina saumnál, eg iná víst
Kegja tíu sinnum, því l>egar htif-
uð er undir. snúa þeir sér upp með
nrinni. Og ekkert. vatn kemur á
þá, því allt cr þétt. "Þeir láta vel
hvalbeinshnappa upp í nasir sér.
ien  munninum   halda  þeir  saman.
Xokkrir af dönskum fóm að
.róa í 'þessum bát-nm og kunnu ei
læra það. Guðinundur Guðmnnds-
son vildi og læra þessa list, hvar
fyrir hans vinstri armur gckk úr liði
og varð  áldrei  jafngóður til  hans
dauða. I>etta skeði lijá okkur á
Friðriksvon, Síðan sagði Wulf, hver
<if okkur, sem reri í skinnbát, skyldi
straffast á kroppnum og gefa
fátækraiæninga, en það dirfist eng-
inn, því til þess þarf daglegur barns
vani. Líka so að skjóta með pílum.
Þar skal daglegur vani. Þó græn-
lenzkir sjái ekkert íyrir augunum,
sem fanga kynni^ skjóta þeir samt,
so að þeir skyldu vera vissari upp
á hendur sínar, þegar á þyrfti að
reyna. Þeir hafa og brúkað pílu-
))oga. Vængirnir voru af hvalrifi
og örvarnar af' hvalbeini. Eg talaði
með einn gamlan Grænlending.
llann sagðist hafa skotið tvö hrein-
dýr í einu skoti. Þaug höfðu verið
hvört hjá öðru. Nú eru þessar byss-
ur upp komnar, sem hver einn brúk
ar. Einn drengur 10 ára er so viss
uppá byssu sem sína pílu. Eg tala ei
um, ef þær væru að gagni. A Frið-
riksvon voru so margir drengir,
sem út gengu fyrir oss að skjóta
til jóla rjúpur og hara með voruin
eigin byssum. Htundum fengu þeir
fróðan at'la. Þessir drengir gengu
hjá kokkmun. Þeir urðu glaðir að
njóta þeirrar æru fyrir alls ekkert.
Danskir voru aldrei so góðir sem
þessir drengir. Vor assistent, Rod-
erigo, deyði á rjúpujakt. varð úti
í kafaldi litlu fvrir jól, varð keyrð-
ur á sleða heim og sex hundar fyrir.
Við keyrðum títt með þeim upp
i Ilvannafjörðinn, sem var 12 mílur
að lengd, þegar þar fiskaðist heila-
fiski. Stundum fiskuðu gramlenzkir
karfa, mikið stærri en her fiskast, á
120 faðma djúpi. Þeir gjörðu snjó-
hús við vakiruar, höfðu hvalbarða
fyrir færi, hnýttu endunum saman,
sem var ei gjört í hast. Heilafiskið
var mest svart á báuð síðum, var
mikið feitt, því þegar það skyldi
matreiðast^ yarð það að siípu saman
blandað við soðið. Eg fékk þar og
smáþorsk. Hann var mikið magur
á sama dýrrt.
Kort að fortelja: Þar var ekkert
fiskirí hjá okkur utan marhnútar og
þessi síl (loðna), sem eg hefi um tal-
að. Eggver og ei heldur. Eg keypti
einu sinni sjö andaregg af einttm
(-rænlenzkum á ])eirri Góðu von.
Ho_ heitir sá kaupstaður. llann var
sá fyrsti, sem Friðrik fjórði inn-
réttaði. Hann vildi vita, hvert ei
gæti kristnað landið. Þá fengu
slaver eður fangar þ<á skipun,
að þeir skyldu, ásamt kven-
fólki frá spinnhúsinu mæta í sol-
dátakirkjunni í Kaupinhöfn, — 0£
var bundið fyrir augu þeirra, —
að hver slave skyldi taka sér konu,
at' ]>essu kvenfólki, sem og skeði.
Þeir fóru til þessa kaupstaðar, sem
eg um talti, en þegar þangað komu,
varð landið þeim allt for kalt að
)ifa þar uppá slava fæðu. hvar fyrir
þessir aumingjar dóu þar út, og
þeirra legstað hefi eg séð. Það var
í ungda'ini mínu. Eg lieyrði um
getið, að fólk skyldi út takast frá!
Islandi til Grænlands. Það var til
þessa sama plátz.
Þessi Góða von var betri kaup-
staður en sá, eg var á. Þar var
Míra Egill Þórhallsson prestur og
prófastur. Þar var og Guðmundur
Guðmundsson. Þar er mikill æðar-
fugl og erfiðisfólk hafði stóran
ábata á egg.jum og dún, því Guð-
jtnundur sendi Stykkisbólms kaup-
manni æðardím. Þá óreglu afskaff-
aði Egill Þórhallsson, af fáum vel
upp tekið. því það kom hönum ei
I
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 137
Blašsķša 137
Blašsķša 138
Blašsķša 138
Blašsķša 139
Blašsķša 139
Blašsķša 140
Blašsķša 140
Blašsķša 141
Blašsķša 141
Blašsķša 142
Blašsķša 142
Blašsķša 143
Blašsķša 143
Blašsķša 144
Blašsķša 144