Lesbók Morgunblaðsins - 06.04.1944, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 06.04.1944, Blaðsíða 16
160 LESBÓK MORGUNBLAÐ8INS Sjálfsíkveikja í • (Nýjar uppgötvanir Klausturpósturinn 1825 SÚ ÞEKKING og uppgötvun um sjálfsíkveikju í drykkjurútum, sem oft vill til má tíðum áríðandi verða í morðs- og brennumálum. Því grunaðir morð-brennuvargar, bera á stundum fyrir, að í )>einx brunna. neisti hafi kviknað af sjálfu sjer. En mörg dæmi hafa sannað á vorum dögum, að í drykkjurútum, kann að kvikna komi ljós, eða rat'ki-aftaður neisti (elektriskur) nærri beim. eða megnt skrugguveð- ur í kludagangi. Feitum ofdrykkju- konum er við því hættast. einkum gömlum og iðjulausum( og brenna þ*r þá til ösku á augabragði, nema leifar litlar af beinum og ennisskel verður eftir. Dæmi nokkur af sjálfsíkveikju drykkjumanna eru til í voru landi, en Pfeiffer telur mörg í sínu 1809 þar um útgefna riti (de eombus- tione eorporum spontanes). •lóseph Baraglía segir frá manni. sem íkviknaði, en logaði ekki upp til dauðs, því bálið var slökt áð- ur. Eftir það fjekk hann bruna köldu og deyði, ait húsið fyltist óbærilegasta rotnunaródauni. Það skeði við hreinviðri um nótt i maí, hvar ljós stóð nærri. Kona l)rann svo upp í Fránkaríki árið 1800 á svipstundu til ösku , nema hvað litlar leifar fundust af útlimum hennar og höfðinu, og var .þar sami gevsilegi ódaunn. Ritter telur mörg þvílík dæmi 1804, og segir einkum brennivíns- líka víns andann dreifast um allan kropp rúta, og ljós nálægt, eða rafkraft lofts í skrugguveðri kveikja í þeim dömpum. Líka segir Kopp hjá þeim safnast brepnilegar gastegundir um holið, í hverju drykkjurútum og uppáfinningar) elds- ljós- eða rafkrafts-neistar í nánd kveiki. Við það verða menn óðir, missa alt minni, og devja óttalegum dauða, en vatn slekkur ekki þann loga. Smæiki Tveir skipbrotsmenn voru á björgunarfleka út á reginhafi. Sjón- auki var á flekanum, og er flekinn lyftist upp á öldutoppv leit annar þeirra í hann til ]iess að skygnast eftir skipi. „Sjerðu nokkuð?“, spurði hinn með eftirvæntingu. ,,Ekki annað en sjóndeildarhring- inn“, var svarið. „Ja, það er betra en ekki neitt“. ★ Hjónin voru háttuð, en konan var hrædd um að maður hennar hefði gleymt að loka útidyrunum eða einhverjum kjallaraglugganum. Hún: — Er alt lokað undir nótt- ina, llans? Ilann: — Alt, nema munnurinn á ])jer. ★ Viðskiftavinurinn: — Hvað á, ]>etta að þýða? Jeg fæ annan skó- inn brúnan en hinn svartan. Skósmiðurinn: — Það var ein- kennilegt. Það kom hjer maður áðan og kvartaði yfir því sama. Gs N • • • ooir vinir Þau alast upp saman litla stúlkan og hundurinn, sem sjást hjer á myndinni, og eru leiksystkini. Stúlkan er 19 mán. göm- ul og heitir Mary C. Tepe, en hún kallar hundinn Buckv.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.