Tķmarit.is
Search | Titles | Articles | About | FAQ |
login | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

and  
M T W T F S S
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Open in new window:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Main publication:

Morgunblašiš


Vertical fit


Your browser does not support PDF files
Click here to view the page as JPG
Lesbók Morgunblašsins

						LESBÖK MORGUNBLAÐSINS
77
SKALDKONAN
TORFHILDUR HÓLM
l'ANN 2. febrúar s.l. voru liðin
J00 ár frá fæðingu frú Torfhildar
l'orsteinsdóttur llólin. Síðustu ára-
tugi 19. aldar og fram á þessa öld
var hún meðal vinsælustu íslensku
rithöfunda hjá alþýðu manna, þó
skáldverk hennar væru ekki tilþrifa-
mikil. Hin upprennandi kynslóð
]>ekkir lítið til vcrka hennar.
Ilún var i'ædd að Káli'aíellsstað
i Vestur-Skaftafellssýslu. Voru för-
eldrar hennar Þorsteinn Einarsson
prestur þar og kona hans Guðríður
Torfadóttir. Móðurafi hennar var
Torfi Jónsson prófastur að Breiða-
bólstað í Fljótshlíð, en Jón langat'i
hennar var bróðir Ilannesar bisk-
ups Finnssonar Skálholtsbisk-
ups. J7 ára gömul i'ór hún tiL
Keykjavíkur og var hjer við náin
í 6 ár, sigldi síðan til Hafnar og
hjeit áfram námi í ýmsum greinum,
bæði bóklegum og verklegum. Koni
síðan hingað ai'tur og stundaði hjer
kennslu í nokkur ár. En gii'tist 29
ára gömul Jakob llólm verslunar-
stjóra að Ilólanesi á Skagaströnd.
Missti hún mann sinn citir eins árs
sambúð. Nokkru síðar fór hún til
Vesturheims, dvaldi þar í 13 ái- í
Nýja-íslandi og Winnipeg. Þar
byrjaði hún að rita skáldsögur og
hjelt því áfram til dauðadags 1918.
Yinsælasta skáldsaga hennar var
Brynjólfur Sveinsson. Aðrar skáld-
sögur hennar vou m. a. „Ilögni og
Ingibjörg", Elding, Jón Vídalín og
Jón ÁrasOD. Voru hinar meiri skáld
sögur hennar saindar um söguleg
efni. En fjöldann allan skrifaði hún
af smásögur er komu út í tímarit-
um hennar, Draupni og Dvöl. Hjer
birtist ein at' smásögum hennar i'ir
sögusafni er kom út 1884.
STAFRÓFSKVERIO
OG VERALDARVISKAN
—  J^mááaaa  eftir  Jortkilai J4ólm  —
Nikulás bróðir minn, sem var
herbergisþjónn hjá Súmet greifa,
hat'ði i'engið leyt'i til þess að heim-
sækja foreldra okkar, er bjuggu
upp í sveit. l>að var hin mesta gleði
okkar, er Nikulás kom. Ilann hai'ði
svo margar skemmtilcgar sógur að
scgja okkur, og því var það. að
hjá mjer kviknaði óstjórnleg ]öng-
\\\\ til þess, að mega íara með hon-
um í citt skipti til borgarinnar.
Jlann Ijct og eigi sitt cítir liggja,
að telja uin t'yrir mjer og loia
mjer alls konár fögnuði, ef jeg kæmi
mcð sjer. Faðir minn ljet loks til-
leiðast, að leyfa það, og við hjeld-
um af stað.
Greifagarðurinn lá nokkrar mil-
ur fyrir utan borgina og komuiu
við þangað um kvöld. Nikulás
gekk þegar með mjer til eldaskála
oghitti þar þjóna og þ.jónustukon-
ur, önnum kainar að steikja og
undirbúa í stórkostlegt gestaboð.
,,Ilvað er hjer um að vera, er
allt er svona prýtt og uppljómað'J"
spurði  Nikulás.
„Manstu ekki, að í dag er ai'mæl-
isdagur húsbónda þíns.' llann hefir
ct'tir vcnju hjá sjer marga gesU",
sögðu stúlkurnar og hjeldu svo á-
i'ram stari'a sínum.
Jeg horfði undrunari'uliur á allt
umhvcriis mig. Slíka dýrð hafði
jeg aldrei sjeð i'yrr. Ilinir mörgu
uppljómuðu salir töfruðu mig, þeg-
ar jeg sá þá tilsýndar. En hvernig
átti jeg að i'á að sjá hina innri dýrð
þeirra.' Pré eldaskálanum gengu
háar tröppur upp að litlu herbergi,
og innar ai' því lá aitur salur, stór
og t'agur, prýddur þrem ljósahjálm-
um, og í hverjum þeirra brunnu ¦—
að mig minnir -- tólf kyndlar.
Kringiótt borð stóð á miðju gólfi
o| ttmhverfig það tól.t' .t'losklæddir
stólar, og til beggja hiiða voru
legubekkir,  emnig  fóðraðir  dýr-
					
Hide thumbnails
Page 73
Page 73
Page 74
Page 74
Page 75
Page 75
Page 76
Page 76
Page 77
Page 77
Page 78
Page 78
Page 79
Page 79
Page 80
Page 80
Page 81
Page 81
Page 82
Page 82
Page 83
Page 83
Page 84
Page 84
Page 85
Page 85
Page 86
Page 86
Page 87
Page 87
Page 88
Page 88