Lesbók Morgunblaðsins - 18.02.1945, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 18.02.1945, Blaðsíða 13
LESBÖK MORQUNBLAÐSINS fHMWF7*'-** 101 Astaræfintýri frá miðöldum — Eftir IMark Twain — 1. ka£li. Leyndannálinu ljóstrað upp. ÞAÐ VAR NÓTT. Kyrðin ríkti í stóra, gamla kastalanum í Klug- en stein. Árið 1222 var að enda. Langt í burtu, uppi í efsta turni, kastalans skein einmana ljós. ■— Leynileg ráðstefna stóð þar yfir. iíinn gamli lávarður í Klugenstein. sat þar í hásœti sínu hiigsi og var strangur á svip að vanda. Brátt mælti hann blíðlega: „Dóttir mín!“ Ungur maður tiginmannlegur á svip, klæddur frá hvirfli tih ilja í riddarahúning, svaraði: „Talið, fað- ir!“ „Dóttir mín, nú er tími til kom- inn til þess að skýra frá því leynd- armáli, sem þú hefir hrotið heilann um alla þína ungu æfi. Þú skalt þá vita það, að það hófst með þeim atburðum, sem nú skal greina. Bróðir minn, Ulrieh, er hertogi af Brandenburg. Faðir minn mælti svo fyrir á dánarheði, að ef Ulrich fæddist enginn sonur, þá skvldi ætt mín erfa hertogadæmið, ef mjer fæddist sonur. Og ennfremur, að ef hvorugur okkar eignaðist son, heldur aðeins dætur, þá skvldi arf- urinn ganga til dóttur Ulrichs ef hún yrði flekklaus; ef ekki, átti dóttir mín að erfa ef nafn hennar væri flekklaust. Og þessvegná háð- um við jeg og kóna mín ákaft til guðs. að ukkur mundi fæðast sonur, en hænir okkar reyndust árangurs- lausar. Við eignuðumst þig. Jeg var fullur örvæntingar. Jeg sá að hin miklu verðlaun voru að ganga mjer úr greipum — hinn glæsilegi draum ur að verða að engu! Og jeg, sem hafði verið svo vongóður! Ulrich var búinn að vera fimm ár í hjóna- bandi, og samt hafði kona hans ekki fætt honum neinn erfingja, hvorki pilt nje stúlku. „En híðið við“, sagði jeg, „allt er ekki tapað“. Mjer hafði dottið bjargráð í hug. Þú fæddist um mið- nætti. Aðeins læknirinn, hjúkrun- arkonan og sex vinnustúlkur vissu hvers kyns þii varst. Jeg ljet hengja þau 511, áður en klukkustund var liðin frá fæðingu þinni. Næsta dag var fögnuður mikill um allt greifa- dæmið vegna tilkynningar um það, að Klugénstein hefði fæðst sonur — erfingi að hinni voldugu Brand- enhurg! Og vel hefir leyndarmálí ið verið varðveitt. Systir móður þinnar annaðist þig í harnæskii og síðan höfum við ekkert haft að óttast. „Þegar þú varst tíu ára gömul, eignaðist Ulrich dóttur. Við syrgð- um en vonuðumst eftir góðum ár- angri af völdum mislinga, lækna eða annara eðlilegra óvina ung- barna, en við urðum alltaf fyrir vonbrigðum. Ilún lifði og dafnaði ; gnðs bölvun hvíldi yfir henni! En það var ekki neitt. Við erum örugg. Því, ha! ha! eigum við ekki 'son? Og er sonur okkar ekki sá, er verð.a skal hertogi? Minn ást- fólgni Conrad, er það ekki svo? — því enda þótt þú sjert orðin tutt- ugu og átta ára kona. harnið mitt, þá hefurðu aldrei verið kölluð ann- að. ; . . Nú hcfir svo horið við, að ellin hefir færst vfir bróðir minn, og ger ist hann óstyrkur. Ríkisstörfin legaj ast þiiftgt á hann. og þessvegna vill hann, að þú komir til hans og verð- ir nú þegar hertogi í raun, enda þótt þú verðir það ekki að nafni ennþá. Þjónar þínir eru tilhúnir, — þú leggur upp í nótt. Taktu nú vel eftir. Mundu hvert einasta orð, sem jeg segi. Til eru lög, sem eru eins forn og Þj'ska- land sjálft, sem segja, að ef nokk- ur kona situr eitt andartak í há- sæti hertogans, áður en hún hefir verið fullkomlega krýnd í návist þjóðarinnar, — skuli henni refsað með lífláti! Mundu þessvegna orð mín. Gerðu þjer upp hæversku. — Kveð upp dóma þína úr sæti for- setans, sem er við skörina á hásæt- inu. Gerðu þetta þangað til þú hefir verið krýnd og ert örugg. Ekki er sennilegt, að hið sanna kyn þitt verði nokkurntíma uppskátt, en sarnt er það viskubragð, að gera alla hluti eins örugga og vérða má í þessu svikula jarðlífi!“ Ó, faðir minn! Er það þessvegna, sem líf mitt hefir verið skrök? Var það til þess að jeg gæti sölsað rjett frænku minnar frá henni? Hlífið mjer, faðir, hlífið harninu yðar!“ „Ilvað heyri jeg, dækjan þín! Eru þetta laun mín fyrir þá góðu gæfu, sem viska mín hefir veitt þjer? Yið hein míns sáluga föður. — þetta væl þitt sæmir illa skapi mínu. Skundið strax til hertogans og varist að spyrna fæti fyrir fvr- irœtlanir mínar!‘, Látum svo vera nóg komið af samtalinu. Oss er nóg að vit.a, að hænir og tár hinnar blíðlyndu stúlku urðu einkis nýt. llvoiki þau nje nokkuð annað gat hrært hinn gamla stranga lávarð í Ivlug- enstein. Og þessvegna, að lokum, með þungum hug, sá hún kast- alahliðið lokast að baki sjer og reið ein á hrott í náttmyrkrinu með fvlkingu riddara og vopn- aðra ljenssveina og hraustra þjóna. Gamli greifinn sat lengi þögull eftir hurtför dóttur sinnar, snjéri sjer síðan að hinni hrvggu krniu sinni og sagði: ; : :

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.