Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						[  102
LEtíBÓK MOKGUNBLAÐtílNS
Frú íuín, niáluin okkar sýnist
ílcygja fraui. Það cru rúinir l>iír
ínánuðir síðan jcg sendi hinn
slungna og fríða Dctzin grcifa til
þess að rcka hin djöfullegu crindi
sín við Constance. bróðurdóttur
mína. Ef honum misheppnast, eruni
við ekki algjörlega örugg, cn tak-
ist honum ætlun sín, gctur cnginn
máttur varnað því, að dóttir okkar
verði hertogafrú jai'nvcl þótt ill
örlög sjái til þess, að hún verði
aldrci hertogi!"
„lljarta niitt er fullt af illum
forboðum; altt getur sanit cnnþá
i'aiið vel".
„Þegið kona ! Látið uglurnar um
að hiína. í rúniið mcð yður og látið
yður drcyma um Brandenbui'g og
dýrðina!<'
11. kafli.
Gleði og tár.
.iat'x dögum eftir atburði þá, sem
sagt cr frá hjcr að ofan, var hin
glæsilega hötuðborg hertogadæmis-
ins Brandenburg gljáandi af klæð-
um hcruianna og hávær af glcði-
hrópum hins iiolia og dygga mann-
fjölda, því að Conrad, crfingiun
uugi, var koininn.
Iljarta ganlla hertogans var íullt
af hamingju, því að hiun fagri
vöxtur og yndisþokki Conrads hafði
kvcykt ást hans á samri stundu.
Ilinir stóru salir hallarinnar voru
iðandi aí göi'ugnicnnuni, sem buðu
Conrad velkominn; og allt virtisfc
vera svo bjart og yndislcgt, að
henum fannst allur ótti hans og.
sorg hverfa fyrir þægilegri ánægju.
- En í f.iarlægu herbergi hallar-
innar. var gjörólíkt ástatt. Einka-
barn. hertogans, heiðarrueyjan Con-
stance, stóð þar við gluggann. Augu
hennar voru þrútin og bólgin og
full af tárum. llún var alein. Brátt,
tók hún  aftur að  gráta  og sagði
[  upphátt: :
^Þrjoturum Detzm er íanmi —
hefir flúið hertcgadagmiö! Jeg gat
[  ekkí trúao því í fyrstu, en ó! það
er því miður satt. Og jeg, sem elsk-
aði hann svo mikið. Jeg,' sem þorði
að clska hann, cnda þótt jcg vissi,
að hcrtoginn, faðir minn, mundi al-
drci Icyfa nijcr að giftast honum.
Jcg clskaði hann — cn nú hata jcg
liann! Jeg hata hann af allri sál!
Ó. hvað á um mig að verða? Jeg
er glötuð, glötuð, glötuð! Jeg vcrð
brjáluð !''
III. kal'li.
Málið vandast.
Xokkrir mánuðir liðu. Allir lof-
uðu stjórn hins unga Conrad*, dáð-
ust að visku dóma hans og gæsku
og þeirri hævcrsku, scm ha'nji sýndi
í hinu niikla starfi sínu. (iamli her-
toginn scldi hpnuui brátt allt í
hendur, sat lijá og hlustaðí með
stoltri ánægju á erfingja sinn'kvcða
upp dóma krúnunnar 'frá hásæti
forsetans. Það virtist .augljóst, að
annar eins maður .eins.og Conrad,
svo dáður, elskaður . og'. hciðraður
af öllum, gæti ckki verið ahnað cn
hamingjusamur. En þótt undarlcgt
mcgi virðast, þá var hann það ckki.
Því að hann sá nicð skelfingu, að
Constancc prinsessa var ,;fai'in að
clska haun! Ást annarra var honum
mikið gcðfcldari, cn þessK.ást var
hættulcg. Og hann sá cnnfrcmur,
að hertoginn, himinlifaudi,. hafði
cinnig upppgötvað hug dótlur sinn-
ar, og var þcgar, farinn að 'drcyma
um giftingu. Mcð hverjuiu deginum,
scm leið, hvarf nokkuð af hinni
d.júpu hryggð, scm liafði verið í
andliti prinsessunnar;, uieð hverj-
nm degiijnm, sem leið, sást, bjartari
og b.jartari vonarglampi glitra út
augum hennar^ og brátt fórii að
fcjást stöku bros í aivdlitinu, sem
áður hafði verið svo áliyggjufullt.
Conrad var lostinn skclfingu. —
llann bölvaði sjer bcisklega íyrir
að hafa látið undan eðli sími, setn
fjekk. hann til a,ð leita ijelagsskap-
ar b\m eigm kyn:.,. beg|r hiruu var
¦c.7^ominn cg ck^uxu^u^ijr \ horgj^.
— þegar hann var sorg^a^i^r og
þráði sainúð, slika scw aðcins kon ¦
ur geta voitt og fuudið til. Hann
tók nú að forðast frænku sína. En
þctta bætti ckki úr skák, því að
því nieir scm hann reyndi að forð-
ast haua, þvf oftar lcitaði hún fund
ar hans. llann undraðist þetta í
fyrstu, en var síðan steini lostimi.
.Stúlkan ásótti hann; hún elti hann;
hún leitaði hann uppi allsstaðar á
ölluni stundum, bæði að dcgi og
nóttu. llún virtist alvcg sjcrstak-
Icga áfjáð. Það hlaut að leynast
citthvað á bak við þetta ptnþvew
staðar.
Þctta gat ckki gengið svo til
lengdar. Allur hcimurinn taláði uin
þctta. Hertoginn virtist vera
á háðum áttum. Vesliugs Conrad
fór að líta út eins og vofa af ein-
skærri kræðslu og cymd. Dag nokk'
urn, þegar hann var að korna út úr
einkaberbcrgi,. sein vqr áfast við
málvcrkasalinn, gckk Constaneo
fram. fyrir hann, grcip um báðar
hcndur hans og hrópaði:
„Ó,¦.hvefsvcgna forðast.þú mig'
Ilvað hefi jeg gcrt — hvað hefi jeg
sagt til þcss að tapa hinu vingjarn-
Icga áliti þínu — því a^ð vissulega
hafði jcg þáð einu sinni? Conrad,
fyrirlíttu mig ekki, cn hafðii mcð-
amnkvun mcð þjáðu hjarta.! Jcg
gct ekki. gct ckki lengur látið þcssi
orð ótöluð, aunars verða þau mjer
að bana — jeg elslja. ]pig, Conra;d!
Fyrirlít mig, cf svo skal vcrða, en
ckki  gat jcg lcngur orða. buudist.
('onrad kom ckki upp iiokkru
orði. Copstaucc hik^ði eitt andar-
t.'ik, misskildi síðau þögn haus, vafði
örmunum ytan um hájs honnm og
sagði með trylltan gleðibjarma í
augum:
„Þú lætur iindan! Þú la)tur uud-
au! Þú getijr clskað niig — þú
inupt el.t?ka mig! 0, segðu það,
uiiuu cigin, ^st^æri  Coyritd! "
Courad ^n^^j \fld.  '^j^egur
og-
og |a^'^U eiiíf. og-esp^u^/ —
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 89
Blašsķša 89
Blašsķša 90
Blašsķša 90
Blašsķša 91
Blašsķša 91
Blašsķša 92
Blašsķša 92
Blašsķša 93
Blašsķša 93
Blašsķša 94
Blašsķša 94
Blašsķša 95
Blašsķša 95
Blašsķša 96
Blašsķša 96
Blašsķša 97
Blašsķša 97
Blašsķša 98
Blašsķša 98
Blašsķša 99
Blašsķša 99
Blašsķša 100
Blašsķša 100
Blašsķša 101
Blašsķša 101
Blašsķša 102
Blašsķša 102
Blašsķša 103
Blašsķša 103
Blašsķša 104
Blašsķša 104