Lesbók Morgunblaðsins - 18.02.1945, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 18.02.1945, Blaðsíða 14
[ 102 r LEtíBÓK MOllGUNBLAÐtílNS Frú uiízi, uiúluiu okkar sýuist flcygja fraui. Það eru rúmir þrír uiánuðir síðan jcg sendi hinn slungna og fríða Dctzin greit'a til þcss að reka hin djöfullegu crindi sín við Constance, bróðurdóttur mína. Ef honum misheppnast, eruni við ekki algjörlega örugg, en tak- ist honum ætlun sín, getur enginn máttur varnað því, að dóttir okkar vcrði hertogafrú jafnvcl J»ótt ill örlög sjái til þess, að hún vcrði aldrei hertogi!'* „lljarta mitt er fullt af illum forboðum; allt getur samt ennþá i'arið vel“. „Þegið kona! Látið uglurnar um að hrína. I rúmið með yður og látið yður dreyma uui Drandenburg og dýrðina!“ 11. kafli. Gleði og tár. .Sgx dögum eftir atburði þá, seui sagt cr frá hjer að ofan, var hin glaesilega höfuðborg hcrtogadæmis- ins Brandenburg gljáandi af klæð- um hermanna og hávær af glcði- hrópum hins holla og dygga mann- fjölda, því að Conrad, erfinginn ungi, var kominn. Ujarta gaulla hcrtogans var fullt af hamingju, því að hiun fagri vöxtur og yndisþokki Conrads hafði kvcykt ást hans á samri stundu. llinir stóru salir hallarinnar voru iðandi af göfugmcnnum, sem buðu Conrad velkominn; og allt virtisfc vera svo bjart og yndislegt, að henum fannst allur ótti hans og sorg hvcrfa fyrir þægilegri ánægju. En í fjarlægu hcrbcrgi hallar- innar var gjörólikt ástatt. Einka- barn hertogans, hefðarmeyjan Con- stance, stóð þar við gluggann. Augu hennar voru þrútin og bólgin og full af tárum. Hún var alein. Brátfc tók hún aítur að gráta og sagði [ -upphátt: : Þrieturmu Det_m er farmn — hefir fluið hertcgadapmic! Jeg gat i ekká trúað því í fyrstu, en ól það cr því uiiður satt. Og jeg, sem elsk- aði hann svo mikið. Jcg,' sem þorði að elska hann, cnda þótt jcg vissi, að licrtoginn, faðir minn, mundi al- elrci lcyi’a mjcr að giftast honum. Jcg elskaði hann — en nú hata jeg hann! Jeg hata hann af allri sál! Ó. hvað á um mig að vcrða ’ Jeg cr glötuð, glötuð, glötuð! Jeg vcrð brjáluð!“ 111. kaí'li. Málið vandast. Nokkrir mánuðir liðu. Allir lof- uðu stjórn hins unga Conrads. dáð- nst að visku dóma hans og gæsku og þeirri hævcrsku, scm haiuv sýndi í hinu mikla starfi sínu. Gaiuli hcr- togiun seldi hoiiuui brátt allt í hendur, sat hjá og hlustaðí mcð stoltri ánægju á erfingja sinn'kvcða upp dóma krúnunnar 'frá hásæti forsctans. Það virtist augljó^t, að annar cins maður cins . og Conrad, svo dáður, elskaður og. hciðraður af öllum, gæti ekki verið annað cn hamingjusamur. Eu þótt undarlcgt tncgi virðast, þá var hann það ckki. Því að hann sá nicð skclfingu, að < ’onstance prinscssa var . farin að clska haun! Ast annarra var honum mikið gcðfcldari, cn þcssiiást var* hættulcg. Og hann sá cmitVcmur, að hcrloginn, himinlifandi, hafði einnig upppgötvað hug dóttur sinn- ar, og var þegar. farinn að drcyrna uin giftingu. ðlcð hverjuto dcginunt, scm leið, hvarf nokkuð af hinni d.júpu hryggð, scm ltafði vcrið í andliti prinsessunnar;, rncð hverj- tim deginmn, sem leið, sást hjartari og bjartari vonarglampi glitra út augum hennar^ og brátt fórn að sjást stöku bros í andlitinu, sem áður hafði verið svo áliyggjttfullt. Conrad var lostiun skelfingu. — Ilann bölvaði sjcr heisklega fyrir að hafa látið undan eðli sínu, sem fjekk hanu til að leita fjelagsskap- ar itu., eigín kvns, þeg^r hanu t ítr n. Jfeommn cg cktfj^u^tfr f — þegar harui var sorgt^^tif otf þráði samúð, slika sem aðeins kon- ur geta voitt og fundið tH. Hann tók nú að forðast frænku sína. En þctta bætti ckki úr skák, því að því rneir scm hann reyndi að forð- ast haua, því oftar leitaði hún fund ar hans. Hann undraðist þetta í fyrstu, en var síðan stcini lostinn. Stúlkan ásótti hann; hún clti hann; hún lcitaði hann uppi allsstaðar á öllum stundum, bæði að dcgi og nóttu. Itún virtist alVeg sjcrstak- lcga áfjáð. Það hlaut að leynast citthvað á hak við þctta cinhvcM staðar. Þctta gat ckki gengið svo til lcngdar. Allur heimurinn taláði um þetta. Hertoginn virtist vera á háðum áttum. Vesliugs Conrad fór að líta út cins og vofa af cin- skærri hræðslu og cj-md. þ)ag nokk- urn, þcgar bann var að koma út úr eipkaherbcrgi,. sem vgr áfast við ntálvcrkasalinn, gckk Constance fram fyrir liann, greip um báðar hcndur ■ ltans og hrópaði: „Ó,: hvcrsvegna forðast .þú mig* Hvað hefi jcg gcrt — hvað hefi jcg sagt til þoss að tapa binu vingjarn- lega áliti þfnu — því að visgulega hafði jeg þáð einu sinni? Conrad, fyrirlíttu mig ekki, en hafðtf mcð- aumkvun mcð þjáðu hjarta! Jcg gct ekki, gct ckki lcngur látið þcssi orð ótöluð, aiinars vcrða þau rnjor að bana — jeg elska þig, Conrad! Fyrirlit uiig, cf svo skal vcrða, en ekki gat jcg lcngur orða buudist. < 'onrad kom okki upp úokkru orði. Copstauce hikgði citt andar- ttjk, misskildi síðan þögn hatjs, vafði örmunum tjtan um liáls honum og sagði með trylltan gleðibjarma í uugurn: ,.Þú lætifr ifiidan! Þú lætur uud- an! Þú getifr elskað mig — þú inifpt clska mig! Ó, scgðif það, ifiipy cigin, tjst^æri Coyrijd!“ CourfJ ft'fffcþ ’-íftt. ^i’ffclrgyr Og' sidtf eiöii og- espj^t^. —

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.