Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						
27. tölublað.
JII*t9tttiM*&*itt*
Sunnudagur 8. júlí 1945.
XX árgangur.
{Ortjiileihir ^JobiasSon menulashólah
z&iinan:
Nótt hinna þinglausu ára 1800 — 1845
ALÞING íð nýja! Það minnir á,
að til hai'i vcrið annað Alþing —
hið forna. Verður vart skilmerki-
lega.sagt i'rá stot'uuu íns nýja þings
öðruvísi en rekja tihlrög hcnnar, og
t'cr þá vcl á--því að niinnast i'áin
orðum ins forna þings. hvernig á
því stóð  að  festin  slitnaði.
Alþing ið forna afnumið.
SÍÐUSTU áratugi 18. aldar var
Alþing orðið landsfólkinu lítilsvirði.
Því lengra sem Jeið á öldina, því
minni varð sókn til þingsins, Lög-
rjettan hjelst og yfirr.jetturinn. og
þar voru birt lög. — Sá maður. scin
barðist niest allra íslcndinga fyrir
gprhreytingu á inni fornu ski|)iiu
kirkjustjórnar, rjettart'ars og skóla-
uiála. cftir -Móðuharðindin, var
Magnús Stephensen lögniaðnr. Á
iólnlostu J799 (12. desbr.) skipaði
konungur fjóra mcnn í neind til
þess að scmja skýrslur um skóla-
niál og rjettaríarsástand á íslandi
og gera tillögur til hagkvæmrar
framtíðarskipunar á þeim niálum.
Nefndarmenn voru þessir: SteFán
anitniaður Thorarensen, Joachim
('liristían "Wibe, anitmaður í Vestur
amtinu. Slagnús lögmaður Stephcn-
sen og Grímur jústizráð 'J'horkelín
Jcyndarskjalavörður (Lovsamling
for Island  VI,  414—415.
Kauccllíið skrit'ar Magnúsi Steph-
ciiseu lirjcl' 7. júní 1800. þar sciu
það tilkynnir iionuin, að koniingiir
liafi (>. s. ináu. fallist á, að stofnað-
ur verður landsyí'irrjcttur á íslaiuli,
og skuli hann koma í stað yl'ir-
rjcttarins og lög|)inganna og vera,
í scni nánustu samræmi við stifts-
yfirrjettina í Noregi (Lovs. VI,
443—447).
Tilskipun uiu landsyfirrjettinn Br
gcl'in út 11. júlí 1800. Þar cr tekið
frani. íð yfirr.jctlurinn og lögþingin
;í íslanili skuli vera at'numin, og í
stað ]>eirra stofna almennan yfir-
r.íctt l'yrir land alt. cr ncl'nast skuli
Jandsyfirr.jettur. Þar ;i cl'tir keinur
|)cssi málsgrein: ,.Einnig skal Al-
þing ,við Öxará vera afnuniið". —
Þannig var Alþingi ið l'orna, eða
lögþingið, (Lovs VI. 4G4—473) eins
og það var nei'nt síðasta áfangann,
úr sögunni, þcgar nítjánda öldin
rann úr djúpi tímans.
Drýgstan þáttinn í allri þessari
skipan . um aldainótin 1800 átti
Magnús Stcplicnscn, er nú varð
æðsti dómari ins nýja rjettar.
Kkki vcrður vart mlkils saknaðar
nieðal Jslenilinga útaf afnáini Al-
Ji'mgis. ,og var þess varla að va'tita,
slíkur svipur scm það var orðinu
hjá sjón fyrri tínia.
Sr. Jón Hjaltalín lætur gctið þessa
atburðar í Tíðavísum sínum um 18.
öldina :
,.Alþingi frá Öxará. ¦
ofan í Reykjavíkurstað,
i'lutti hún, og íjekk svo ]>á
foruri venju umturuað.
Lögrjettuna lagði af,
laga stytti mæliþráð,
yfirrjctt einn aftur gáf.
assessora  og justizráð".
Erfiðir tímar.
erfiðleikarnir mu  f,jaii-
Jiáir í fang íslendingtitn á fyrstu
áratugum 19. aldarinnar. Árferði
var öðrum þræði mjög slæmt. styrj-
öld, scni .hafði í för með sjer vöru-
skort, vegna na>r því stöðvaðra við-
skifta landa iiiilli, rún og annað
oi'beldi útlendinga (þ. á. m. Jörgen-
sens-ófögnuðurinn), og allslíonar
niðurlægingu. Fjárhagslegt tjón.
Jciddi af ófriðnuin, m. a. vegna
ríkisgjaldþrotsins danska, ög  koni
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 361
Blašsķša 361
Blašsķša 362
Blašsķša 362
Blašsķša 363
Blašsķša 363
Blašsķša 364
Blašsķša 364
Blašsķša 365
Blašsķša 365
Blašsķša 366
Blašsķša 366
Blašsķša 367
Blašsķša 367
Blašsķša 368
Blašsķša 368