Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						«96
LESBOK MORGUNBLAÐSINS
150 ÁRA MINNING SKULA FOGETA:
SJÖUNDA GREIN.
Ritstörf Skúla og vinir hans
Var Skúli þó bönnim sínuin gnð-
ar, og heíði ekki blakað hendi við,
dóttir sinni fyrirekki meiri sagir, ef
þetta hefði ekki verið honum hjart-
ans mál. — Einnig mætti draga af
]>ví ályktiui, nni holl uppeldisáhrif
;i heimili |)eirra hjóna, að systur-
sonur Skúla. Geir ..góði" Yídalín,
er ástsælastur hefur orðið allra
biskupa hjer á landi á síðari ölduiti.
dvaidi á unglingsárum síinun lang-
dvöluin í Viðey og mótaðist þar, Og
kostaði Skúli utanför hans. einnig
Kar Sigríður systir hans (nióðir
jÞórarins Öfjörð, sem Bj. Thor. kveð
ur svo fallega um ! alin upp í Viðey.
og gaf Skúli henni heiinanniund til
jafns við dætur sínar.
Ritstörf Skitfa.
Jðjumaður var Skúli ineð afbrigð
nm, enda segir Magn. lýshim. Ket-
DMa sem ]>ekti hann allra nianna
best: ..Ilann var erfiðissamur í
niesta lagi. svo hann gat varla iðja-
Jaus verið". — Kru og brjefaski il't-
ir hans og álitsgerðir ekki lítið verk,
er ]>að talið skil'ta hundruðum eða
jafnvel þúsundum. Þá voru máls-
skjölin í hinum mðrga inálum. er
hann átti í innaiilands og utan. ekki
Jieldur smáræðisverk, niyndu |>au.
ef prentuð værn. verða mörg bindi
Eru þau talin einstaklega vel úr
garði gerð. rökfímin oir lagaþekk-
ingin sjerlega mikil. Á landshók-i-
safninu er mesti sægur handiita el't-
ir Skúla, brjef, at'skriftir og fleir.i.
Þar er og handritið af verðlauna-
ritgerð, er hann senrli danska land-
búnaðarfjel. og }>ág að launum fvr-
ir verðlaunapening úr gulli: ..Kor-
sög til en Beskrivelse ovei- Island"
(Prent. í Kaupm.h. 1944). — N'okkr
ar ritgerðir eftir hann eru prentað-
ar  í  ritum  ..„Lærdóms-listafjelags-
Eftir S.K. SteindÓTs
ins" og í ,,Sunnanfara" eru tva'r
eða |>ijár ritgerðir el'tir hann. í
f.Safni til sögu landnáms lngólfs"
(l!i:;r>— '.'!(>) birtist niikil ritgerð
t-ftir Skúla: ..Ijýsing (íullbringu- og
K jósarsýslu", Kom einnig út í
Kaupm.h. 1944. Var hann 7:> ára er
hann ritaði þessa merku ritgerð. Þá
samdi hann og .Tarðabók. í ö bind-
um og þýdili á dönsku Jarðabók
Árna Magnússonar og Páls Vídalín,
er öllum seni handleikið hafa það
rit l.jóst hvílíkt feiknaverk ]>að hefir
verið. — Af ölln þessu má s.já, að
Skúli  v;ir  ekki ])ennalatur  maður.
Vinir Skúla.
Kaustn og höfðingsskap Skúla
var viðbrugðið, íneðan hanii var
nyrðra : og hjelst sá háttur hans
eftir að hann flutti til Viðey.jar.
vftir |>ví sem aðstæður leyfðu, en
Viðey er ekki i þjóðbraut, svo gesta
konia |)angað hefir nauinast verið
m.jög inikil nenia sjerstaklega stæði
;í. Kn á al|>ingi á Þingvölluin, h.jelt
hann vinuni sínum og stuðnings-
ínönnum, einatt miklar veislur. \'ar
Skúli manna skemtilegastur í vina-
]'óp, kýininn og orðheppinn. Ilann
\ar i'iven.julega traustur maður: —i
..\infastur, trölltryggur og iindir-
byggjulaus", segir Magnús Ketils-
son. — En vinavandur var Skúli
og ekki allr'a, sem kallað er. Meðal
íslenskra vina sinna, telur hann Jón
Kiríksson fremstan í fh>kki, og seg-
ir að hann hafi verið s.jer á við
rnarga, en fáeinir aðrir sem hann
í brjefum kallar vini sína. voru Sig-
urður lands(>ingsskrifari á Illíðar-
rnda. Jón sýslumaður Jakobsson.
Magnús  sýsluniaður  Ketilsson  og
Þorbjörn bóndi líjarnason í Skild-
inganesi. — Margir helstu ráða-
ineiin í stjórnarrnði konungs, voru
og fullkoinnir viuir Skúla, og |>að
ekki lökustu meniiirnir. N'efnir hann
fáeina |)eirra. svo sein greifana
Thott og Molke og Norðmanniniv
lleltzen (sem á sínuin tíma kom því
til leiðar að Skíili varð landfógeti).
i— Alla tíð var Skúli viuur og vernd
ari hinna snauðu og minnimáttar.
Meðan hann veitti ..Imir.jettingun-
lim" forstöðu. koin starfsfólkið ein-
att með einkainál sín til hans og
greiddi hann úr öllu eftir getu. —
K.jör leiguliða á konungsjörðum.
inildaði liann eftir ]>ví sem við varð
koniið, og koinst hann í harðræði
við stiftaintmann af þeirn ástæðum.
¦— Kr fyllilega rjett sein Jón sýslu-
maður Jakobwon wgir í latínu-
drápu um Skúla látinn: ,,Kkk,jur,
niunaðarleysingjar og fátækir bænd
ur niunu lengi sakna ]>essa maiiiis".
Grímuklædd bakmælgi.
En fjarri fór því, að Skúli ætti
alment vinahótuni að fagna, ]>ví ó-:
vinir hans voru margir og suniir
þeirri niikilsháttarmenn Og tnikil-
hæfir sem tnargt er vel um, ]>rátt
j'yrir það, ]w að ]>á skorti skilning
fi hlutverki sínu, að fylg.ja Skúla
íið ináluni til fremdar latuli og þ.jóð.
Áður hefur verið niinst á hinar
<)drengilegu árásir á Skúla. frá þeinii
Jðni Marteinssyni og sjera Sæmundr
Jlóliu. en |>ær birtust un<lir nöfuuin
og mennirnir seni að þeiin stóðu.
vom heldur lítils nietnir. En um
]>ær inundir er Skúli \ar að færast
yfir á áttræðis aldurinn, koni út í
Kaupin.h. nafnlaus ])jesi „Lokalæti"
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 691
Blašsķša 691
Blašsķša 692
Blašsķša 692
Blašsķša 693
Blašsķša 693
Blašsķša 694
Blašsķša 694
Blašsķša 695
Blašsķša 695
Blašsķša 696
Blašsķša 696
Blašsķša 697
Blašsķša 697
Blašsķša 698
Blašsķša 698