Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						LESBOK MORGUNBLAÐSINS
'jt* ^r
af ferðum þeirra fyr eii dagiim eftir
er ]i:iu voru komin austur úr Skaft-
áreldahrauni. I»ar í Svíra var tekið
ofan af hestunuin og settist ferða-
fólkið að snæðingi. Veður var gott
Og kyrl Og hestarnir rólegir á beit
alt í kring um fólkið. Þá var þ^ð alt
í einu að sniáfugl flaug upp undan
eiiiuiu hestinuin. Meira þurfti ekki
Ilesturinn fældist og allir hinir sam-
stundis og ]>utu á stað á æðisgengn-
iiin flótta eins og horfði.
Það er ófögur sjón aö sjá marga
hesta i'ælast og ]>að er eitt hið mesta
óhapp, sem hent getur á ferðalagi.
Skepnurnar verða algjörlega tryltar,
eins og óarga dýr sje á hælum þeirra,
og skeyta engu nema að æða áfram
eins og fæturnir geta borið. Jafnvel
stiltustu hestar geta orðið albrjálað-
ir á þennan hátt. Það er hópæðið
sem grípur þá og enginn maður megn-
ar að stilla þá á nieðan skelfingin og
óttinn gagntekur þá.
Þarna tóku nú hcstarnir sprettinn.
Alta komust á hraungötuna, en hin-
ir hittu ekki á hana og æddu niður
nieð hrauninu að Skaftá og stað-
næmdust þar. Stefáu hljóp á stað
vestur hraunið beint af augum og
ætlaði að reyna að komast fyrir hina
hestana, en sá ekkert til þeirra, svo
langt bar þá undan ])egar. Samt helt
hann áfram cins og fætur toguðu.
Mætti hann þá bíl, sem var á leið
frá Vík austur á Síðu. Sögðust þeir í
bílnuin hafa niætt hestunum svo kol-
vitlausum, að þeir hentust af vegin-
um báðum niegin út í hraunið og
fram hjá bílnuin.
l'li í miðju hrauni náði Stefán í
tvo hesta sem komist höl'ðu í sjálf-
heldu, er þeir stukku undan bílnum.
I sama mund bar Kristján Zoéga þar
að ríðandi með Glóa í taumi. Þótti
Stcfáni þá vænkast ráðið cr hann var
korninn á bak Glóa og þeystu þeir nú
vestur hrauuið. El'tir drykklanga
stund náðu þeir fælnu hestunum, en
vegurinn var svo þröngur að ekki
var hægt að ríða fram fyrir þá, euda
Á leið yjir Breiðármerkurjökul.
p,
hertu þeir enn á sjer þegar ríðandi   móti þeim vestur yfir SkeiSará til að
mennirnir drógu þá uppi. Var nú farið   fylgja þcim yfir hana!. Var áin þá í
í loftköstum vestur alt hraun, hraðara   vexti og voru þau hcila klukkustund
cn nokkur bíll gctur ckið þar. Þegar   að svalka í henni.
skamt var að brúnni á Ásavatni tókst    Síðan  var farin  skyndiferð  iim  í
Stefáni að hleypa fram fyrir hópinn   Bæjarstaðaskóg og Jökulfell, þvi að
og koniast á undan að brúarsporðin-   þar vildi Miss Smith heilsa upp á
um,  en þá  helt  hann  að  klárarnir   Vatnajökul. Veður var gott og heið-
niundu drcpa sig. Svo óðir voru þcir   skírt og því hin fegursta útsjón úr
að það lá  við  sjálft að þeir hlypi   Jökulfellinu. Bæjarstaðaskógur skrúð-
bcint á hann þar sem hann stóð á   grænn á aðra hönd, en bak við hann
brúnni. Þó tókst cinhvern veginn að   sást Morsárjökullinn eius og löng og
snúa þeim við og tóku þeir þá sprett-   mjó beinagriud; þar fyrir handan risu
inn austur hraunið aftur. jafu æðis-   Kristmartindar  hvassir  og  dökk-
tryltir og áður og lintu ekki sprett-   brýndir, en yfir alt hófst Öræfajökull
inum fyr en þeir komu austur í Svíra   sólfáður  upp  í  hiininblámann.  Til
þar sem þau Tómas og Smith voru   hinnar  handar  var  Skeiðarárjökull
með hina hcstana. Voru þeir þá held-   grcttur og  úfinn,  með  sandþöktuni
ur illa til reika er æðið rann af þcim,   strýlum og grænum  gapandi  gjám.
kúguppgefnir og skjalfandi og draup   Fram  uiidan  skógarbrekkurnar  hjá
sviti af hverju hári þeirra. Varð að   Skaftal'elli, Morsá og Skeiðará og svo
hvíla þá lcngi ]>arna á mcðan ]>eir   hinn víði Skeiðarársandur með titr-
voru að jafna sig og þótti ekki álit-   audi  tíbrá  og  hinuni  furðulegustu
legl að þeir skyldi úttauga. sig þannig   hyllingum. Það er fcgurra ]>arna sunn-
áður cn  að  aðal erfiðleikum fcrða-   an undir Vatnajökli. heldur en þegar
lagsins  koni.  Sem  belur  fór  gætti   kemur austur fyi'ir hann og norður,
aldrei fælni hjá þeim frainar og reynd-   ])að fcngu þau að reyna. Á ])ó hrika-
ust þeir yfirleitt ágætlega.            leikiun og auðnin að austan og norð-
an lika sína fcgurð. .en.hún er með
NÆSTU daga gekk fcrðalagið að   öðrum hætti.    ..  ,.
óskum.  Hannes  á  Núpstað  fylgdi    A  Kvískerjuin  i'engu  ])ju  Björn
þcim yfir Núpsvötnin og Skeiðarár-   bónda til fylgdar við 5ig, þvi að nú
saud, en Oddur i Skaftafelli koiu á   lá fyrir að fara yfir Breiðármerkur-
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12