Lesbók Morgunblaðsins - 12.01.1947, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 12.01.1947, Blaðsíða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5 r IIjd Eyjabökkum (Víðidalsdrög). kaf, meun og hestar. Við illan leik tókst þeim þó að komast upp á jökul- brúnina, en þar tók lítið beþ-a við vegtia aurleðju og hálku. Voru þau leíigi að klöngrast yfir þes»a ófæru þangað til þau konnt þar, sem Jök- ulsá brcytti stefnu alveg í vinkil og rann nú til austurs. Þar komust þau niður af jöklinum og voru fegin að hafa aftur jörð undir fótum. Var nú tekin stefna til norðausturs, yfir mel- öldur og farið skanit frá Fitjahnúk, sem cr vestastur í hnúkaröðinni frá Snæfelli. • * % Komu þau nú að kvísl nokkurri, sem virtist eiga upptök sín þar á mel- unutn, en síðar fellu í halia kvíslar úr jöklinum. Þessi kvísl tnun hcita Sauðá.'Iíennur hún fyrst til norðurs og heidn þau niður með henni þang- að til þau komu á hjalla nokkurn. Þar er fallegur foss í ánni/Af hjallanum var besta titsýn og >á yfir öll vestur öræfi. Þar niður á láglendinu sáu þau sæluhús, og mun það vera Sauðár- kofi. Nú var farið niður hjallann og yfir ána skamt neðan við fossinn. Var .hún þar all vatnsmikil, en ófær neðar því að þar kemur í hana kvís! ofan úr jökli. Rennur svo áin til norð- vesturs og fellur í Jökulsá á Brú. En sá bjór, sem þar verður ntilli ánna og jökuls, heitir Mariutungur. Lá nú leiðin norður tungurnar, niður með Sauðá. Komust þau fremst í tung- una milli ánna. Rann Sauðá þar í gljúfri á aðra hönd, en Jökulsá á Juna hönd í hroða vexti og með svo ægi- lcgum jakaburði að hvergi sá í vatn. Var það einkennileg og hrikaleg sjón að sjá stóreflisjaka í langri bendu kastast þarna áfratn nteð flughraða, cins og á. þurru landi, en hulinn sá kraftur er þessum hamförum olli. Ef jakarnir hcfði ekki bylst allavega, sporðreist og endastungist, hefði mátt ætla að þarna væri eitthvert drag- band, líkt og notað er við síldarupp- Skipun og í verksmiöjitm.'iiema ntörg- um sinnum stórkostlegra. I jöklin- um voru skruðningar -og; dynkir <þvi að áin molaði hann niður'Og áaf híínn eins og allnr sundur lættur. Var 'þvi ekki viðlit að komást upp á híuur. Að vísu þótti Miss Surith Jöktdsá Ijót, en hún mátti ekki hóvra 'það nefnt að hverfa aftuí. Hlín.hafði ein- sett sjer að fara í krmg'4im Vatna- jökul, og þeim ásetniíi'i'i1 v'at'ð' ekki breytt. Varþví ekki u,m ánml'að að'gJra en bíða og vita hvorti áin 4iytkli"ekki úr sjer‘jakaferðinni tmi nótlin'a. En þarna var enginn haigi, ekki sting- andi strá, og því ekkl hægt tið liafast við hjá ánni um nóttimi 'Vegna hest- auna. Var þá af ráðið að fartt aftur inn í Maríutungur. :-d m !••••: •iþ i: llllífinbm' ÞAU fóru nú sömu íéið 'úpþ Iiieð Sauðárgljúfri, því að áhfiárs! stáðar var ófært. Árið 1918 liáfðl jfikúfHnn gengið fram á gljúfurbrúnl'íh’iiú háfði hann minkað svo, að 2WJ3 kíðfúét'rar voru upp að jökuIbrún.' 'EH; 'þál’ ■ s'em' hann hafði legið áður var nú sökkv- ahdi jökulleðja. Þó ,vgr; ^gróðjy.. jfar- inn að festa þar rætur^Vgjvá.frieniptu jökulöldunni geisi niiJfjLfjfip-þgd, spm bar hátt og kinkuðu fjff|rna.y.stjóram kollum til ferðafólksins. Vgr.jiað. li.lv- uj óf, miíiil d>!> f r;li!<»t ör . iri ‘ - ,öial B'ii P-isJ'. t> Ji Jölculfsú á Dul.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.