Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						LESBOK MORCUNBLAÐSINS
105
MERKUSTU DRAUGAR
NÝLEGA stóð þessi klausa í enska
blaðinu „Evening News":
— Herne veiðimaður, hinn kunni
draugur, serr. sagt hefur verið að sje
í Windsor-skógi, heíur nú sjest. Kona
nokkur, sem á heima í skóginum, seg-
ir svo frá að hún hafi verið á gangi
um skóginn seint um kvöld og alt í
einu hafi hún sjeð ríðandi mann þar
i myrkrinu. „Hann var ekki nema svo
sem tíu skref frá mjer," segir hún.
„Jeg gekk í áttina til har.s, en þá
þeysti hann á stað og rak upp tryllings
legan hlátur Um leið og hann hvarf
mjer heyrði jeg að hann þeytti veiði-
horn." —
Þessi Herne var skógarvörður þarna
á dögum Hinriks VIII. Hann hengdi
sig þarna í skóginum, gekk aftur og
þykjast menn hafa sjeð hann þar öðru
hvoru.
Það er máske ekki alveg rjett að
segja að Bretar trúi á drauga. En
draugar eru þar landlægir. Þeir hafa
sest að í gömlum húsum og valda eig-
endunum tjóni með því, vegna þess að
ilt er að leigja húsin og enginn vill
kaupa þau.
Síðan stríðinu lauk, hafa draugarn-
ir í Englandi færst mjög í aukana. Þar
úir og grúir af draugum, sem fara
einir sjer, eins og Herne. En svo eru
þeir líka í hópum, eins og til dæmis
munkarnir í St. Dunstan klaustrinu,
sem presturinn þar, Anton Stephens,
sá nýlega.
Eitthvert mesta draugabælið í Eng-
landi er prestsetrið Borley í Essex og
ensku blöðin hafa birt margai' sögur
um draugaganginn þar. Þarna eru
margir draugar, svo sem tveir höfuð-
lausir ökumenn, nunna, tveir jarpir
hestar, sem draga vagn og kona, sem
segir: „Gerðu það ekki, Carlos, gerðu
það ekki". Prestsetur þetta var bygt
árið 1863. Allir, sem þar höfðust við,
sáu draugana, þangað til prestssetrið
I ENGLANDI
brann árið 1939. Merkilegt þótti það,
að kvenvofan hafði spáð þes sum bruna
í borðdar.si. Hitt var líka merki!egt, að
bruninn orsakaðkt af því að bókum
var kastað af ósýnilegurr höndum á
olíulampa, og við það kviknaði í. MeC-
an húsið var að brenna sáust einhverj-
ar tvær ókunnar verur horfa þar út
um glugga, og tvær aðrar sáust á
gangi í garðinurn.
Saga drauganna í Englandi hefst
þegar á miðöldum, en þeir færðuit
mjög i aukana í lok 18. aldar og áttu
skáldsögur þeirra Valpole og Radcliffe
sinn þátt í því. Seinna komu svo þeir
Walther Scott, Charles Dickens, Oli-
ver Lodge og Conan Doyle og gerðu
þessa drauga að heiðvirðum samborg-
urum. Til þess hjálpaði og „Drauga-
klúbburinn", sem var stofnaður 1863
og hefur nú verið endurlífgaður.
Frægastur allra enskra drauga er
draugurinn í Glamis kastala, þar sem
Elisabeth drotning ólst upp. Það virð-
ist svo sem flestir gestir, sem verið
hafa í kastalanum, hafi orðið varir við
draug þenna, og stundum er hann risi
að vexti, með rautt hár.
Eldri er þó afturganga Catherine
Hovvard, sem Hinrik VIII. konungur
ljet taka af lífi. Hún var höfð í haldi,
en gat strokið og komst fram hjá
varðmönnunum. — En hermenn eltu
hana og náðu henni. Þegar hún sá að
hverju' fór, hrópaði hún ákaft á hjálp
á hlaupunum. Síðan hefur hún oft
sjest þarna í ganginum í Hampton
Court Palace, er þar á hlaupum og
hrópar á hjálp.
Nafnfrægur er draugurinn í Drury
Lane leikhúsinu. Hann er altaf á ferð
um hábjartan dag og hræðir aldrei
neinn. Þúsundir manna hafa sjeð hann
og hann hefur sýnt sig fyrir fullu húsi
leikenda eftir því sem W. Mac Quern
segir í sögu leikhússins. Þessi draugur
er eins og meðalmaður á stærð, í grá-
um veiðifrakka og með þríctrendan
hatt á höfði.
Fegurst allra drauganna er aftur-
ganga Lady Hamilton, konu Nelsons
lávarðar. Húr. er í húsinu nr. 2 á Cam-
bridgc Square. Þeir, fcm nú búa í híis-
inu, segja að hún sje altní jafnfögur,
e:i liún hafi þann ósið að opra hurðir,
sem íhúarnir hafa kcr-t.
Þá er og „Svarti prinsinn" uOÍB-
kunnur. Hann gengur um í Hall Place
hjá Eexley. Þar sásí hann þrisvar sinn
urn á urdar. ósigium Breta í íyrri
heimsityrjöldinni.
Þá er Francis Drake. Kann ekur i
kolsvartri kerru yíir Dartmoor og
ganga hauslausir hestar fyrir vagnin-
um, en veiðlhundar elta. Og ef lifandi
hundar heyra gjammið í draugahund ¦
unum, þá hníga þeir dauðir niður.
Einn draugurinn heitir Dick Turpin.
Það var stigamaður. Hanu þeysir nið-
ur Trap's Hill hjá Loughton þrisvar
sinnum á ári. Maður að nafni Blavey
Key, fór fram á það í júlí í sumar sem
leið, að fá eftirgjöf á eignaskatti sín;
um, vegna þess tjóns, sem Turpin
gerði sjer, því að hann gæti ekki leigt
hús sitt vegna drauga, sem fylgdu hon
um og hefðist við þar í húsinu. Nú er
það undir framferði drauganna kom-
ið, hvort talið verður að eignir rýrni
að verðgildi af þeirra sökum. En altaf
fer þó svo, að þar sem draugar halda
til, þá er það talinn ókostur á húsi, og
sje draugaorði komið á eitthvert hús,
þá varðar það sektum.
Margar afturgengnar skepnur eru i
Englandi og kveður þar mest að hest-
um. Venjulega eru hestar þessir haus-
lausir. Afturgengnir hundar og kettir
eru og víða. Nafnkunnasti hund-draug
urinn er kallaður Shriker eða Trash.
Hann er loðinn og lubbalegur og held-
ur til í þorpinu Burnley. Sjest hann
þar oft á ferð og gengur ýmist aftur
á bak eða áfram og heyrist líkt og
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 93
Blašsķša 93
Blašsķša 94
Blašsķša 94
Blašsķša 95
Blašsķša 95
Blašsķša 96
Blašsķša 96
Blašsķša 97
Blašsķša 97
Blašsķša 98
Blašsķša 98
Blašsķša 99
Blašsķša 99
Blašsķša 100
Blašsķša 100
Blašsķša 101
Blašsķša 101
Blašsķša 102
Blašsķša 102
Blašsķša 103
Blašsķša 103
Blašsķša 104
Blašsķša 104
Blašsķša 105
Blašsķša 105
Blašsķša 106
Blašsķša 106
Blašsķša 107
Blašsķša 107
Blašsķša 108
Blašsķša 108