Lesbók Morgunblaðsins - 10.04.1949, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 10.04.1949, Blaðsíða 8
1%* LESBÖK MORGUNBLAÐSINS Alfreð Karlsson: GILDI ÍSLENSKRAR ULLAR Höfundur jjcssarai greinar, Alfrcð Karlsson, liefur stundað ullariðnfræði í Svíþjóð og Daumörk uni fjögurra ára skcið. FLESTIR munu kannast við sög- una um Jason, sem átti að hljóta críðaríki sitt gegn hinu gullna reifi. Einhver mesti listamaður Norður- landa Bertel Thorvaldscn sótti í þá sögu efnið í eitt hinna fyrstu verka, scm gerðu hann frægan, myndina af Jason mcð ullarreifið á armin- um. Eiida þótt gullreifið væri ekki notað, sem venja er um ull og Jason væri enginn brautryðjandi í ullariðnaði er gaman að rifja upp þcssa sögu, sem virðist ótvírætt benda til þess að Grikkir hafi kunn að að meta ullina á rjettan hátt. Ekki er heldur úr vegi að minnast þess að Aþena, hin mesta af gyðj- unum, sjálf gyðja viskunnar, var einnig verndari vefnaðar og lieim- ilisiðnaðar. Sumir álíta að uilariðnaður sje elsti iðnaður i heimi. Ekki veit jeg livort það er rjett, en Grikkir urðu fyrstir manna til þess að vinna klæði úr ull. Fleecc, Vlies, Tallön, Toison finst í elsta máli Evrópu og er notað enn í dag í mörgum tungu- málum, sem nafn á þessum dýr- mæta, samanhangandi i'eldi, sem kindin gefur okkur. Sagt er, að sumír liinir fyrstu menn, sem liíðu af veiðum, hafi bratt tekið að skynja, live mikið gagn mátti hafa af þessum dýr- um, sem gátu veitt þeim mjólk, kjöt, húð og ull. Þá liafa menn tekið að temja dýrin, reka þau saman í hjarðir, verja þau gegn villidýrum, sem eign sina og veita þfeim hirðmgu cg husaskjol. Ullin varó monnura íljótlega dyrraæt til illía heimilisnota. Grikkir gengu í heimaofnum ullarflíkum og not- uðu ullarteppi í rúm sín. Ekki er hægt að segja með vissu hvernig ullarvinslan hefur gengið )il í þá daga, sennilega hafa aðíerðirnar verið nokkuð mismunandi. Stund- um var ullin þvegin á kiadinni sjálfri, stundum þegar búið var að rýja, en vitanlega var þvotturinn til þess gerður að ná burtu íitu, svila og öllum óhreinindum úr ull- inni. Til þvottarins var notað upp- hitað rigningarvatn og til skolun- ar það sama og enn í dag, hreint, streymandi, kalt vatn. Sennilega hefur ullin svo verið þurkuð með‘ sól og blæstri, ekki liafa þeir vilað í þá daga, að þurkun ullar í sól- skini cr henni mjög skaðleg. Eftir þurkunina var ullin hrist og barin, lil þess að ait ryk hyrfi úr henni og auðveldara yrði að kemba hana og spinna úr henni fínan þráð. Ullarflokkun mun hafa verið með líku sniði og hún er enn í dag, víðast hvar fína ullin sjer og sú grófa sjer. Kindin cr viðuj-kend, sem mjög nægjusamt dýr og mj'er finst hún fyrirmynd allra húsdýra. Kindin getur þrifist þar sem gróð- urinn er svo lítill, að hvaða oðru húsdýri mundi reynast okleift að aíla sjer lífsviðurværis. En auð- vitað verður kjöt og ull því betra, sem foðnð er kjarnmeira og oll aðbúð og hirðing belri. Gildir það ekld hvað s/st um uliina, Þess verð- úr aldisi oí oít œinst, að b.í betri hirðingu ssm kindin iær, skilar hún meiía arði cg laur.ar því fuli- komlega það, sem fyrir heuni er • haft. Lýsing á u II Ilvað er ull? Einhverjum kynni að detta í hug að brosa, því að hvaða íslendingur er það, sem ekki veit hvað ull er? En það gelur verið nógu gaman að athuga ull- ina nánar og byrja á þeim jarð- vegi, sem hún vex í, húð kindar- innar. Þá kemur brátt í Ijós að hún er ekki jafn þykk alls staðar á kroppnum. — Þykkust er hún á hryggnum niður á móts við sið- innar og á hnakkanum. Þá skul- um við laka sjálft ullarhárið. — Ilvernig vex það og hver er efna- samselning þess? Ullarhárið er mjög frábrugðið hári annara dýra. Til þess að geta skilgreint ullina og eiginleika hennar er nauðsyn- legt að athuga ulj.artaugina og vaxtarmáta hennar. Kindarhúðin er samsett af þrernur lögum: vfir- húð, millihúð og undirhúð. Ullar- taugin vex í undirhúðinni og utan hennar eru svita og fitukirtlar, sem gefa frá sjer litu til verndar ullimii gegu raka og hafa geisi- mikla þýðingu fyrir ullina. Kirtl- arnir hafa kúlumyndað form og hafa beina utrás út í ullarpokann. í undirhúðinni finnum við enn- íremur blóðæðar, taugar og ullar- æðarót. í róthmi myndast fruma, sem leitar upp a við og harðnar við br itingmn. Þsssá fruma mýnd- ar svo ullarbárið, sem brcngvrr sjer gegn urn millihúðina cg yflr-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.