Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						21. tóiublað.
JfafgmiMfitoiii*
Sunnudagur 4. júní 1950.
XXV. árgangur.
EPSÓTT  í  HEYKJAVÍK
FROSTAVETURINN mikli 1881
varð bændum þungur í skauti og
hann kom líka hart niður á Reyk-
víkingum. Frá 10. janúar til mán-
aðamóta var grimdarfrost dag eftir
dag og bálviðri suma dagana. Lagði
þá óil sundin, Kollafjörð og Hval-
fjörð, svo að gengið var á ísi frá
Akranesi til Reykjavíkur. Heldust
svo ofviðri, hörkufrost og hríðar
f ram til marsloka og mundu gamlir
menn ekki annan eins jökul á jörð
eins og þá var kominn. Vorið varð
slæmt, gerði hret þegar gróður vai
að byrja og kyrkti allan nýgræð-
ing. Sumarið kalt og þurt. Afla-
brögð urðu mjög rýr, vegna þess
að vetrarvertíðin brást alveg. Var
því víða þröngt i búi.
Næsta vetur var veðrátta og hin
versta, óstöðug og stormasöm. Vor-
ið var kalt. Hafís rak að landinu í
apríl og lokaði hann öllum höfnum
að vestan, norðan og austan og
mörgum höfnum á Suðurlandi. Rak
hann ekki frá landinu aftur fyr en
um höfuðdag. Seint i apríl gerði
lijer norðaustan stórhríð í marga
daga. I niaí voru sífeldir næðingar
og þurviðri og tók fyrir allan yróð-
ur. Helst svo fram undir júnílok,
en þá gerði hlýindatíð um mánaðar
bil.
I'ovvaldur Thoroddsen þurfti að
i'ara  í  rannsóknaí'ör  um  Austur-
MISLINGARNIR   1882
land á þessu sumri. Hann komst
ekki á stað frá Möðruvöllum fyr
en 28. júní, og segir svo í ferðasögu
sinni, sem út kom árið eftir:
— Síðast liðið sumar (1882) var
eins og alhr vita eitt hið Raldasta
er verið hefur í manna minnum,
samgönguleysið, ísarnir. kuJdi, þok-
ur, rigningar og frost um hásumar,
drógu kjark úr mönnum. Þegar svo
viðrar er eigi gott að gera rann-
sóknir á öræfum, örðugur útbún-
ingur í langferðir, hestar eru magr-
ir og lítið gras fyrir þá. Ekkert
er hægt að fá í kaupstöðumun og
ekkert frá útlöndum, svo þá eru
flestar bjargir bannaðar.... Tor-
sótt var að fá það, sem til ferðar-
innar þurfti, en lakast var þó, áð
vísindaleg verkfæri frá Kaup-
mannahöín gátu eigi komist til mín
vegna ísanna, og voru að flækjast
kring um land þangað til í ferðar-
lok.------------
Mikill fellir varð þetta vor,
hrundi sauðfje og hcstar niður þús-
undum saman. Matvælaskortur var
í verslunum víðs vegar um land,
vegna siglingateppunnar. Og ofan
á alt þetta bættist svo, að hingað
bárust mislingar. ,,versta plágan
þetta ár, næst hafísnum og fellin-
hi%
um", segir í „Frjettum frá íslandi".
Fóru þeir um alt land og voru mjög
mannskæðir, einkurn í Reykjavík,
ísafirði og Skagafifði. Höfðu mis-
lingar þá ekki .gengið hjer í 36 ár
og þess vegna voru svo margir næm
-ir fyrir þeim. Og vegna þess að
íólk var illa undir það búið að taka
á móti farsótt, cftir hin miklu harð-
indi og bjargarskort, urðu.þetr að
drepsótt, mannskæðari hjer í
Reykjavík heldur en „spauska
veikin" var 1918 og þótti-húti þó
nógu slæm.
SNEMMA þetta vor sigldi* Helgi
Helgason snikkari (síðar káupmað-
ur) til Kaupmannahafnar .til þess
að útvega efnivið til hihs nýa
barnaskóla, sem reisa átti hjer i
Reykjavík þá um sumariðL'Mcðan
hann dvaldist í Kaupma.nnahöfn,
gengu þar slæmir mislingat."
Póstskipið „VaJdcnnar" köBsÍJiing-
að til Reykjavíkur i'rá Kauphvnuna-
höfn hinn 2. maí, og með þvi".fjórir
farþegar, kaupmennirnir -A. Th
Thomsen, M. Smith og Símoit John
sen og Helgi snikkari hinít' f jórði.
Var mælt að cinn þeirra hcfði i'cng-
ið mislingana í Kaupma'iiiahöin o;:
verið nýstaðinn upp úr þ^íli^gar
**>• KTÆ' '?>
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 301
Blašsķša 301
Blašsķša 302
Blašsķša 302
Blašsķša 303
Blašsķša 303
Blašsķša 304
Blašsķša 304
Blašsķša 305
Blašsķša 305
Blašsķša 306
Blašsķša 306
Blašsķša 307
Blašsķša 307
Blašsķša 308
Blašsķša 308