Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						20. ibl.
Sunnudagur 29. júlí 1951.
XXVI. árgangur.
Síurla   Friðriksson:
Við Magellansun
hAÐ er oroið úliðið dags þegar flug-
vjelin frá Buenos Aires hefur sig á loft
af grýttri og gróðurlausri sljettunni fyr
ir sunnun Rio Gallegos, hnitar hringa
yfir þorpinu, hækkar sig og tekur sið-
an ákveöna stcfnu i suð-vestur átt, út
yíir hiö hrjóstruga land Putugoníu.
I>etta er siöasti áfangi hennar i kvuld
i'ftir tólf stunda flug suður eftir Argen-
tinu-ströndum.
Jkiö hefur verið súlskin mesf allu
hiðina og vindur að vcstan. J>{ú er
Iiimininn orðinn þungbúinn mcð hrika-
lcgum sk>jaflókum, sem skvetta úr sjer
ligningardembum iijer og hvar. Hið
neðra teygja úfnir hraunflákar sig út
úr hringlöguðum gígjaþyrpingum og
cru a að sjá cins og svartar blekkless-
ur á gulu blaði.
Annars cr allt flatt, allt bcrt og til-
brcytingarlaust. En vjelin heldur áfram
yfir óbyggðina, og cftir stundsrkorn
cr hún komin yl'ir Mugellunssundið,
þennan dökka ál, sem portugalski land-
könnuðurinn MageMan fann árið 1520
i leit sinni að' leið yi'ir tii Kyrrahai'sins.
A vins»ri hönd blusa við fjöll og
liæðir að sunnanverðu við sundið.
Þessu landi haíði Mugellun geíið nafn
og kallað a spónsku Ticrra del Fuego
coa Fldland, þvi af skipi sínu kom
hann auga á elda, sem loguðu viðs-
vegar um landið og gáiu til kynna, að
þur hlytu mannverur að hafast við',
en ckki varð hunn vur við ncina þeirru.
Ennþá ber eyjau nai'n sitt með rentu,
i-'v; m Waku eláus ú iiöíða viumu
Sturla Friðriksson á
skóginum fyrir vest-
an P. Arenas. Trjen
í baksýn eru sudur-
hvelsbeyki.
norðun við sundið', þótt ckki sjcu þcir
kyntir lengur i kofa Indiánannu, hcldur
til þcss að eyða gasi úr olíulindum, sem
nýlega hafa fundist þar syðra.
Þótt margt sje breytt siðsn Masellaii
stýrði flota sínum gegnum sundið,
heilsar umhvcrfið cnn hverjum ókunn-
tm gesti jafn kaldranalega og honum.
Úfinn sjórinn, æstur ai vestangarran-
um, sleikir klettótta og gróðurhtla
ströndina, en i fjarska risa snæviþakin
íjöll,  sundursorfin af vindi  og vatni.
Einkennilegt sambland af undrun og
ótta hlýtur að grípa hvern þann, sem
kemur í fyrsta sinn á þessar slóðir, út á
þessa syðstu nöf Ameriku, þar scm
höfuðskepnurnar hafa sumeinust um
að' gera manninum lífið eÍM örö'ugl ug
traktvt ti' íííuu.
Kaldir stormsveipar blása nið'ur úc
fjallasköróunum og þyrlast út yfir sjó-
inn. Flugvjelin hristist og skckst, en
þrátí fyrir ýtarlegar tilraunir vindsins,
til þess að yfirbuga þennan vjelræna
fugl, heldur hann áfram jaínt og þjett,
ryðst móti veðrinu <"; býður öllu
byrgin. Slitróttar skýjaf'lyksur tægjast
aftur mcð skrokknum og stöku sinnum
hverfur allf i gráa þoku. þegar vjelin
stingur sjcr inn i uppþembda blóstr-
ana. Úðinn þjettist og rennur i skúhöll-
um taumum niður rúðurnar. Farþeg-
arnir eru undur hljóðir, aðeins tii-
breytingarlaus þytur hreyflanna rýfur
þögnina. Þannig er flogið um stund,
þar til gcfíð er til kynna aö lending sj<:
i aðsigi. Sinátt og smátt lsekkar vjcliu
ilugiO, tyllú' gstflega iúöuí IijóIujiuííí
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 365
Blašsķša 365
Blašsķša 366
Blašsķša 366
Blašsķša 367
Blašsķša 367
Blašsķša 368
Blašsķša 368
Blašsķša 369
Blašsķša 369
Blašsķša 370
Blašsķša 370
Blašsķša 371
Blašsķša 371
Blašsķša 372
Blašsķša 372