Tímarit.is
Search | Titles | Articles | About | FAQ |
login | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblađsins

and  
M T W T F S S
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Open in new window:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Main publication:

Morgunblađiđ


Vertical fit


Your browser does not support PDF files
Click here to view the page as JPG
Lesbók Morgunblađsins

						37. tbl.
Sunnudagur 23. september 1951.
XXVI. árgangur
JOHANN  BÁRÐARSON;
SHLÍÐARVEGUR
HINN nýlagði akvegur um Óshlíð-
ina mun vera mikil liíæð Bolungar-
víkur. Aður var sjórinn eina leiðin
fyrir alla ílutninga frá og til bygðar-
lagsins.  Þaðan  var  ekki  hægt  að
komast öðruvísi en á sjó, nema fót-
gangandi og ríðandi, á sumrum, en
það gátu fáir veitt sjer. Nú geta allir
skotist þessa stuttu leið í bílum eða
á reiðhjólum. Landlciðin milli ísa-
fjarðar og Bolungarvíkur er um 13
km og er sjálf Óshlíðin um helming-
ur Joiðarinnar, nýi vcgurinn er þó
citthvað Jcngri en þetta, með öllum
bugðum og beygjum. Talið er, að það
sje ekki dýrara að flytja vörur land-
leiðina á miili ísafjarðar og Bolung-
arvikur hcldur en á milli skips og
lands á liöfninni í Bolungarvík. En
auk  þessara þæginda og sparnaðar
á  mörgum  sviðum,  hafa  ferðalög
til Bolungarvíkur aukist mjög, eftir
að vcgurinn kom, og cr það að von-
um. Bolungarvík cr falleg og vcgur-
inn um Óslilíð æfintýralegur. Er því
bæði gagn og gaman, ekki síst fyrir
ókunnuga, afl sjá hvorttvcggja. Bol-
víkingar hafa vcrið íremur einangr-
aöir. Gestakoma og lii'andi samband
við fólk úr öðrum hjeruðum er þeim
þvi mikils virði. Ef hin sorglegu slys,
scm orðið hafa á Óshliðinni i sumar,
yrðu þess valdandi að færri fýsti að
fara um þennan veg en ella, væri
það mikill skaði. Þaö er ckki nema
að  vonum,  að  óliug  hafi  slegið  á
marga eftir þessi slys og önnur, scm.
Vcgurinn rucldur i snarbrattri skriðu.
orðið h.afa á þcim stutta tíma, siðan
vegur þessi var tckinn í notkun því
auk slysanna í sumar liöfðu áður
cyðilagst tveir bilar þarna og menn
sloppið naumlcga.
ÖLLUM kemur saman um það. að
slysavarnir, bæði á sjó og landi, sjcu
nauðsyn, scm fátt mcgi til spara. En
til þcss að íundin vcrði ráð til að
verjast hættum, þarf að þekkja þær.
Það mun þvi varla verða talið ótíma-
bært, þó að minnst verði nokkuð á
þennan Oshlíðarvcg og rcynt að
bcnda á þær öryggisráðstafanir, sem
hugsanlcga gætu að gagni komið. Það
skal þó tekið íram, að það scm hjer
verður sagt, cr eingöngu byggt á
kunnuglcika á sfaðháttum m. m., en
ekki á vcrkfræðiþckkingu njc akst-
mskunnáttu. Og það, sem sagt Verð-
ur um sjálf'an vcginn cða lagningii
lians, er eftir sögusögn annarra, því
sá er þetta ritar hcfir, því miðui',
ekki sjeð hann.
Hocttur á vegum úti geta veriij
					
Hide thumbnails
Page 429
Page 429
Page 430
Page 430
Page 431
Page 431
Page 432
Page 432
Page 433
Page 433
Page 434
Page 434
Page 435
Page 435
Page 436
Page 436