Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1955, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1955, Blaðsíða 10
70 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS hendurnar eins og til þess að taka á móti stökkmanninum. Hærra og hærra var farið og stökkin þykja því frækilegri, sem þau eru hærri. Tveir menn gugn- uðu alveg þegar til kastanna kom og þorðu ekki að stökkva, en þá komu aðrir í þeirr^ ^tað. Stundum knm hnð fvrir að rein- jn slitnuðu. Emn i'‘nni slitnuðH bæði. en höfðu þó áðim tekið svo fallið af manninum. að honn sak- aði ekki. Okkur taidist svo til, rð sá sem stökk af hæsta nallinum, h°fði náð cem svarar 4ö mílm hraða fum 72 km.) á klnkkusti.md pr hann var kominn niður imdir iörð. En þótt nndar^egt megi virð- ast komu alUr óbrotnir úr þessum lmiiarstökkum, og enginn meiddist Tit-nn pírn. er flumhraðist d'dítið "T'flan öðru ökiabandinu. Fólkið husti iafnskiót.t til er menrtirnir komn niðnr. nudd^ði á hcim hak- ið tók í hárið á heim til bess að tevnia úr hálsinum. og skvetti á há köldu vatni. Við hetta hresstust heir svo, að ekkert har á beim og beir létu eins og ekkert væri, bótt þeir væri nýsloppnir úr dauðans greinum. Þeir stöðvuðust miög snögglega í fallinu benpr rpinin tóku í. og skipciaeknírinri okkar sagðist ekkert ck'iia í því að þeir skvldi ekki allir ganoa úr eup-na- kölUmum við Uien aeönna hntrkk. En hað sá ekkí á heim e<» hö^ðine’ blökkumannanna sag^i okkur. að hann minntist hess ekki á sinri löngu ævi, að nokkur maður heíði beðið bana í þessum stökkum. Siálfur var hann einu sinni frækn- astur allra. og hafði einu sinni stokkið 100 fet. t>að var liðið miög á dag hegar röðin kom að seinasta stökkmann- inum. Hann var kallaður Warisul og var nú methafinn í hessu stökki. Meðan hann kleif upp í turninn, æstust ópin og köllin og söngurin n um allan helming og dansinn varð trylltari. Hann kleif efst upp í turninn og þar bar hann við loft. Hann staðnæmdist á efsta stökk- pallinum og ávarpaði mannfjöld- ann. Hann sagði að vinir sínir hefði reynt að aftra sér frá því að stofna lífi sínu í hættu, en hann kvaðst ekki géta annað. Með fagurri sveiflu kastaði hann laufvendi út í loftið, og svo tók hann kiark í sig og stevnti sér beint á höfuðið — 70 fetn fall. Bétt á efíir brakaði í öllum turn- inum eins og hnnn væri að ríða ofan. Reipin höfðu kippt í. Fvrst tognaði á þeim, en svo kipptu þau honum hátt upp aftur. Annað þeirra slitnaði. Hitt hélt, og á því seig Warisul til jarðar og kom niður á fæturnar. Konur þuslu að, tóku í hárið á honum og heltu vfir hann köldu vatni. Sýningunni var lokið. Allur mannfjöldinn lagði á stað til þorps- ins, en þar átti að halda mikla veizlu í tilefni dagsins. (Úr Geographic Magazine). Gömul húsráö MEÐAN enginn var læknir á íslandi urðu menn að bjargast upp á eig- in spýtur, þegar veikindi bar að hönd- um. Eru enn til ýmis gömul húsráð frá þeim dögum, sum máske ágæt, en önnur hin furðulegustu. Hér er ofur- lítið sýnishorn af þeim. VIB SINADRÆTTI Tak skollaístru og merg, set á eld og klára vel, og ber það á sinarnar þar sem þær vilja kreppast. VID mAttleysi Sjóð helluhnoðra í nýrri mjólk og drekk í þrjá morgna á fastandi maga. (Þetta er eflaust gott meðal). VIÐ ÓMINNI Þvo fæturnar í volgu vatni og nú iljarnar með salti. Það er eflaust gott ráð, cn vafasamara er þetta: Rýð á vangann rjúpugalli eitt sinn á mánuði, og et jafnan hænuheila eður gleyp svöluhjarta. VIÐ HROTUM Tak tönn úr graðhesti og legg við höfuðið, hún bannar að hrjóta. V*» SVEFMLEYSJ Tak anis áður en þú fer að sofa, eður tak hjartaihorn og brenn til ösku, iát hana við viösmjör og smyr höfuðið. F.F RAUÐIR BLF.TTIR eru fyrir augum, þá taktu lambs- lungu og kljúf í sundur, legg það utan vfir nugun áður þú fer að sofa. Eður t'V Ihóðberg og brenn, lát í vatn og þvr msð augun. vin skVum A auga Tak hvítu úr hænueggi og hrær sam- an við mjólk, ger þar af plástur og legg við augað áður þú fer að sofa. Eður tak höfuð af alsvörtum ketti, brenn til ösku og lát hana í augað. UM HÁRVÖXT Viðsmjör lætur hár vaxa. Kattartað við mustarð og edik saman blandað, lætur hár vaxa á sköllóttu höfði. Músartað og grágæsarfeiti eða ístra, og flugur brendar til ösku, þessu öllu blandað saman við hunang. Hafursblóð, borið á hárlaust höfuð, lætur hár vaxa. VIÐ HÓSTA Tak brætt smjör og blanda við syk- ur. Einn spónn eða tveir etinn hvern morgunn — og reykur af brendri sóley leggi upp í vitin. VIÐ HÖFUÐVFRK Tak klárindi, sem setjast í eyrun, og ber á ennið. Nautagall áborið á við höfuðverk af kulda. VIÐ KVERKABÓLGU Tak einn part af súru skyri og hálf- an af salti vel muldu, blanda saman og legg við þar sem bólgan er hörðust. (Gráskinna G. Konr.)

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.