Lesbók Morgunblaðsins - 25.09.1955, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 25.09.1955, Blaðsíða 3
C LESBÖK MORGUNBLAÐSINS ■***- 5ig GARÐAKIRKJA Á ÁLFTANESI fer bráðum að rísa úr rústum Garðakirk.la eins og hun var upp- haflega. P'ARÐAR á Álftanesi eru ekki V taldir með landnámsjörðum, en þó mun hafa verið sett byggð þar þegar á landnámsöld. Jörðin er í landnámi Ásbjarnar Özzurarsonar, bróðursonar Ingólfs Arnarsonar, og eftir því sem næst verður komizt, hét sá Þjóstarr, er þar bjó fyrstur. Hann var kvænt- ur Iðunni dóttur Molda-Gnúps, landnómsmanns í Grindavík, og er talið að þau hafi átt þrjá sonu. Einn þeirra var Þorkell, er fór ein- hver fyrstur manna hér á landi alla leið suður til Miklagarðs, dvaldist þar nokkur ár og var „handgenginn Garðskonunginum.“ Annar sonur Þjóstars var Þor- móður, er bjó að Görðum eftir föð- ur sinn. Hann var kvæntur Þuríði dóttur Avangurs ins írska, er fyrst- skemma plöntur og ávexti, lögðust mest á ávextina með tilbúna áburð- inum, talsvert minna þar sem hús- dýraáburðurinn var notaður, en létu síðasttalda reitinn algerlega í friði. Svo var það nú uppskeran. Uppskeran var góð úr öllum reitum, en bezt og þroskamest úr reit nr. 3 og algerlega óskemmd. Meira bar á skemmdum úr reit nr. 1 en nr. 2. Uppskera úr reit nr. 3 var bæði fjörefnamest og bragð- mest, og’ við prófun á geymsluþoli ávaxtanna kom í Ijós að þeir geymdust Iangbezt, en ávextirnir ræktaðir við tilbúna áburðinn, höfðu langnunnst geymsluþol. Og þegar skepnum var geíið sambland af þessum ávöxtum, átu kýrnar ævmiega fyrst ávextina upp aí „Kompost“-áburðinum, es ur byggði að Botni í Hvalfirði, og smíðaði sér haffært skip úr skógi þeim er þar var þá. Getið er tveggja barna þeirra Þormóðar, seinast ávextina ræktaða við til- búna áburðinn. Svona geta skepn- urnar stundum verið mannskepn- unni fremri í vísindum. Erindi hins danska bónda var vel flutt og í alla staði hið fróðlegasta, og var það stuðningur við þann málstað, er þeir menn styðja og efla, sem haft hafa forgöngu um byggingu heilsuhælis N.L.F.Í. í Hveragerði. Fræðsla þessi á líka erindi til allra þeirra, sem landbúnað stunda á ís- landi, hvort sem það er í smáum stíl eða stórum. Sannleikann og úrlausnir vanda- mála er venjulega að finna mitt í einíaldleikanum, en ekki í hinu fjölbreytta menningarskrauti nú- timans. Barkar er átti Hallvöru dóttur Odda Ýrarsonar, og' Jórunnar. — Landnáma segir frá því, að þeir Illugi rauði og Holm-Starri hafi haft skifti á jörðum, konum og lausafé. Sigríður kona Illuga hengdi sig þá í hofinu á Hofstöð- um í Reykholtsdal, „því að hún vildi ekki mannakaupið“. Ekki er getið um konu Starra, en líklega hefur hann tekið hana aftur þegar þannig fór um Sigríði, því að upp úr þessu fekk Illugi Jórunnar frá Görðum. Um þessar mundir bjó i Vælu- gerði í Flóa sá maður er Örn hét. Svo er sagt að eftir ráðum Marðar gígju hafi hann orðið sekur þannig að hann skyldi falla óheilagur fyrir sonum Önundar bílds, nema í Vælu -gerði og örskotshelgi við landeign sína. Einu sinni rak Örn naut úr landi sínu og var þá veginn, og heldu alhr að hann hefði fallið óheilagur. En Þorleifur neisti bróð- ir hans, keypti að Þormóði Þjóst-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.