Lesbók Morgunblaðsins - 08.05.1960, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 08.05.1960, Blaðsíða 12
256 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Þrenns konar hitamœlar Fahrenheit, Celsius og Kelvin GALILEO var sá fyrsti sem fann upp hitamæli. Það var árið 1603. Löngu áður höfðu menn tekið eftir því, að hlutir tóku breytingum við hita og kulda, drógust saman við kulda, en þöndust út við hita. Á þessari eftirtekt var uppgötvun Galileo byggð. Hann fekk sér hólk, sem lokaður var í annan enda, fyllti hann af heitu lofti og stakk svo opna endanum niður í vatns- skál. Þegar loftið í hólknum kóln- aði, drógst vatnið upp í hann. Með þessu móti hafði Galileo fundið upp fyrsta hitamælirinn. En sá var galli á þessu, að vatnsskálin var opin, og loftþrýstingurinn á vatn- springa í hinu þunna lofti. Síðan var hann settur í körfuna og henni harðlokað. Og flugbelgurinn hófst á loft. í hálfa aðra klukkustund helt loftbelgurinn stryki sínu upp í há- loftin. Kittinger hafði nóg að gera. Hann setti hinar sjálfvirku ljós- myndavélar í gang, athugaði æða- slög sín og hafð’ stöðugt samband við flugvöllinn og skýrði þeim frá hvemig sér liði. Hann fann ekki til neinna óþæginda. Þegar flugbelgurinn var kominn í 76,400 feta hæð komst hann ekki lengra. Og þá stökk Kittinger út úr körfunni. Ekki mátti hann opna fallhlífina þá þegar, því að þá mundi loftkuldinn hafa drepið hann. Það var um að gera að kom- ast sem næst jörðinni á sem styzt- um tíma. Kittinger teygði frá sér inu í henni var misjafn. Breyt- ingar á þunga loftsins höfðu áhrif á hvað vatnið drógst hátt upp í pípuna, án tillits til hitastigs. Þetta truflaði mælingarnar. Árið 1654 fann Ferdinand II., stórhertogi af Tuscana, upp hita- mæli, sem var óháður loftþyngd. Hann hafði vökva í lokaðri gler- pípu og þessi vökvi ýmist hækkaði eða lækkaði í pípunni eftir því hvernig hiti umhverfisins breytt- ist. Hér var fundinn fyrsti nothæfi hitamælirinn. En fyrst í stað varð þó aðeins að gizka á hitabreyting- arnar. Þá kom Newton til sögunnar alla skanka til þess að stýra sér og varna því að hann tæki að snúast um sjálfan sig. Og þannig lét hann sig falla 64.000 fet. Enginn annar maður hefir fallið þvílíka hæð í lausu lofti. Hann var með segul- band á bakinu og talaði stöðugt í það, lýsti ferðalaginu og hvernig sér gengi að halda jafnvægi, og hann var ekki hræddur. Fallhrað- inn jókst stöðugt og samsvaraði nú um 400 km. á klukkustund. Jörðin virtist koma á móti honum með geisihraða. Hann hafði verið 2 mínútur og 58 sekúndur á leiðinni. Og nú opnaði hann fallhlífina er 12.000 fet voru eftir til jarðar. Hann var sex mínútur á leiðinni eftir það og kom niður heilu og höldnu. Nákvæm læknarannsókn sýndi, að honuir. hafði ekk; orðið neitt meint af ferðalaginu. 1701. Hann stakk upp á því að hita- breytingarnar væri mældar í stig- um. Hann vildi láta neðsta stigið vera við frostmark, og merkt 0, en líkamshiti skyldi vera 12 stig, og bilinu milli 0 og 12 skift í jafna hluta. Það var eðlilegt að hann tæki upp 12-regluna, því að hún mátti heita algild á Englandi. Þar voru 12 þumlungar í feti, 12 skild- ingar í pundi, 12 einingar í tylft og 12 tylftir í grossi. Hví skyldi þá 12-reglan ekki gilda líka um hita- mælingar? Svo var það 1714 að þýzkur eðlisfræðingur, sem hét Gabriel Daniel Fahrenheit, fann upp miklu betri hitamæli. Fram að þessu hafoi ýmist verið notað vatn eða vínandi í hitamælana. En sá var gallinn á, að vatn fraus fljótt, en vínandi. fór að sjóða áður en háu hitastigi væri náð. Á þessu réði Fahrenheit bót með því að nota kvikasilfur. Það helt sér fljótandi langt niður fyrir frostmark, og langt yfir suðumark vínanda. Auk þess var þennsla þess og samdrátt- ur jafnari eftir því sem hiti breytt- ist, heldur en hjá vatni eða vín- anda. Og á þennan hátt gerði Fahrenheit þá beztu hitamæla, sem til voru. En þá kom að því að marka hitastigin. Ekki vildi Fahrenheit fara eftir þeirri reglu, sem Newton hafði fundið upp, heldur fór hann sínar eigin götur. Hann vildi ekki setja lægsta stig við frostmark, heldur setti hann það við hinn mesta kulda, sem hann gat fram- leitt í tilraunastofu sinni með því að blanda saman salti og ísi. (Ef til vill hefir hann gert það vegna

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.