Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						Alinín tv mælikvarði Nóa við
byggingu arkarinnar. Alin er vega-
lengdin frá handarkrika til fingur-
góms löngutangar. - Örkin hans Nóa
flaut fyrst og fremst vegna þess,
að allir smiðir hans voru jafn arm-
langir.
ÍIS
Orðið míla er dregið af latneska
orðinu mille, sem þýðir þúsund.
Mílan var þúsund tvöföld skref
rómverska hermannsins. í Svíþjóð
er mílan tíu kílómetrar, en í Eng-
landi  og  Bandarikjunum  1609  m;
Upphaflcga var þumlungurinn
(tomman), dreginn af þumlungi
manns. Edward H. Englandskon-
ungi fannst það þó full sveigjan-
legt, svo hann ákvað að þumlung-
urinn væri jafnlangur og þrjú
kringlótt og þurr sæðiskorn lögtS í
eina röð.
Nútlmaskil^-eíning á metranum var
ákveSin á sérstöku þingi í París 1960 og
bljóðar þannig: Metrinn er lengdin á
1650 763,73 öldum af geislum í tóma-
rúmi, sem samsvarar stökki milli hvel-
anna 2 plO og 5 d5 í krypton atómi með
massatöluna 86. Nokkuð miklu flóknara
en gamli metrinn, satt að segja, en að
minnsta kosti hárnákvæmt.
Tugakerfið er hentugt
Þ
að finnst ekkert mælikerfi nú á
tímum, sem er eins einfalt, auðskilið og
eðlilegt og tugakerfið. Rússar tóku það
upp árið 1927 og gerðu um leið hreint
fyrir sínum dyrum. Mælieiningar eins
og t. d. „verst" hurfu, en bær voru jafn
erfiðar fyrir umíheiminn og ensk-banda
rísku miælieiningarnar eru í dag. —¦
Metrínn hefur sigrað í Japan og Kína,
og Indland talar nú um að taka hann
upp. Fet, tommur og pund notast nú
eingöngu í brezka samveldinu, írlandi
og USA.
Áður en metrakerfið var tekið í
notkun voru tU mörg og furðuleg
mælikerfi. Frakkar höfðu flatar-
mælieiningar, sem þeir kölluðu
„journal". Hún samsvaraði þeim
fleti. er bóndi gat plægt á einum
degi.
Enska og. bandaríska lengdarein-
ingin, jardinn, er 91,4 cm og var
ákveðinn af Henrik I. Sagan segir,
að það hafi orðið mcð þeim hætti,
að konungurinn rétti út arminn, og
siðan hafi vegalendin frá nefbroddi
hans til fingurgóms löngutangaT
verið mæld nákvæmlega.
Verri staða
Gamansöm saga segir, að tilviljun
hafi ráðið hitamæli Gabriels Fahr-
enheits. Eitt sinn, þegar kalt var úti,
setti hann hitamæli sinn út í kuld-
ann og gerði núllstrikið. Síðan
mældi hann sitt eigið hitastig og
setti þar strik fyrir  100.
J
AFNVEL þótt hinum íhalds
sömu Bretum finnist það
ósaftngirni að þeir skuli þurfa að
taka upp metrakerfið — en aðrar
þjóðir taki ekki upp tommukerfi
þeirra — sjá þeir þó fram á það
ásamt Bandaríkjamönnum, "að um
annað er ekki að ræða, þar eð þeir
mundu dragast aftur úr í hinni
geysihörðu samkeppni í vísindum
og tækni.
Það er erfitt að dæma um það, hvorir
séu fremri í geimvísindum: Rússar eða
Bandarí'kjamenn. Rússar hafa yfirleitt
verið „á undan" í geimskotum, hingaS
til, en Bandaríkjamenn hafa sýnt meiri
„tbreidd" eins og kemur fram í. þeirri
staðreynd, að hinir fjölmörgu gervi-
fcnettir, sem nú sveima umhverhs jörð-
ina, eru flestir merktir USA.
Kapþhlaupiö út í geiminn er í fullum
gangi og er erfitt á miHi að sjá, hvor
hefur betur. Báðir aðilar spara ekkert
til þess að ná i gullverðlaunin og beir
kasta af sér öllum byrðum til þess að
ná settu marki. Bandaríkjamenn vita,
að þeir hafa eina mjög þunga og ólþægi-
lega byrði að bera, sem þeir verða að
6 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
losa sig við, ef þeir eigi aS fagna sigri.
Hér er átt viS hið óhagkvæma og þung-
lamalega mælikerfi þeirra. Bretar ætla
einnig að létta á sér, þótt þeir viti, að
þeir komi varla til að ná í verðlaun í
hinu mikla kapphlaupi (ef til vill þó
sem aðili í hinni víðtæku samvinnu, sem
Evrópulönd eru nú að leggja í á geim-
sviSinu).
Mælitæki
f Ijótt á litið virðist mselikerfi
varla skipta svona miklu máli. í USA
og Englandi er lengd mæld í mílum,
flatarmál í ekrum og rúmmál í gallon-
um. Þessar mælieiningar er ekki hægt
að bera saman á nokkurn einfaldan hátt
eins 'og í metrakerfinu, þar sem metr-
inn er grundvöllurinn fyrir lengdina,
flatarmálið og rúnirnálið.
Ef Bandaríkjamaður vill reikna út
nokkuð eins einfalt og fjarlægðir, verð-
ur hann að notast við flókin mælihlut-
íöll eins og t. d., að það eru tólf þuml-
ungar í fetinu, þrjú fet í jardinum og
5280 fet í mílunni. Ef hann ætlar sér
að mæla smáa hluti, verður allt miklu
erfiðara. Það er auðskiljanlega miklu
meíra þreytandi að leggja saman t. d.
3/64 tommu, 1/4 tommu, 13/32 tommu
og 3/8 tommu heldur en samsvarandi í
millimetrum, sem er 1,2 mm, 6,3 mm,
10,3 imiri og 9,5 mm.
í raun og veru hafa Bandaríkjamenn
og Bretar verið nauðbeygðir að taka
upp tugakerfið í laumi, þegar um hefur
verið að ræða brot úr tommum. Við önn
ur mæJiverkefni eins og t. d. bvkkt á
trjám eða járnplötum hefur tommu-
kerfinu einfaldlega verið kastað fyrir
borð og upp teknar mælieiningar, sem
eru nærri því óskiljanlegar fyrir út-
iendinga.
Hve langur er meterinn?
¥i
lestar þjóðir í heiminum nota nfl
tugakerfið. Frakkar innleiddu það árið
1791 og var metrinn talinn einn tíumillj
ónasti hluti fjarlægðarinnar frá pólnum
tii miðjarðarlínunnar. — Það hefur ver
íð erfitt að fá fjarlægðina alveg ná-
kvæma, svo smám saman hefur verið
fallið frá þeirri staðhæfingu, að metr-
inn væri náttúrumáL    .   .  .„.. ,.
B
•andaríkjamenn vita, aS þeir eru
í verri aSstöSu en Rússar meðan þeir
hafa ekki tekið upp tugakerfið almennt.
í Rússlandi tala vísindamennirnir og
verkfræðingarnir sama mál, þegai um
mælingar er að ræða. Þannig er það
aftur á móti ekki í USA. Vísindameiui-
irnir nota tugakerfið meðan verkfræð-
ingarnir nota tommukerfið. Þess vegna
kemur stundum fyrir, að það verður að
hætta við verkefni um stund meðan
verið er að reikna úr einni mælieiningu
í aðra.
Gjaldmiðill
E,
in það er ekki aðeins þegar um
mál og vog er að ræSa. í Bretlandi er
gjaldmiðillinn þannig, að umreiknin.eur
yfir í gjaldmiðil annarra þjóða verður
oft æði torveldur. Það er satt að seg;a
stórfurðulegt að það skuli vera tóif
pence í einum shilling og tuttugu shili-
ings í einu pundi. — Það er í raun og
veru hlægilegt, að slík gjaldkerfi skuci
finnast enn þann dag í dag og það
meira aS segja í einu háþróaðasta landi
heims., TugakerfiS hlýtur að sigra að
lokum.
Nú hafa Bretar ákveðið, að taka upp
hitamælinga'kerfið  Celsius
staðmn
fyrir Farenheit, og byrjað hefur verið á
því að leggja grundvöll að breytingu á
gjaldmiSilskerfinu. Reiknað er með. að
tomman og fetið fái að fljóta seinna
meir. Bandaríska öldungadeildin hefur
einnig tekið máliS á dagskrá, og er kom
inn fullur skriður á allan undirbúninj
um framkvæmd málsins.
Freytíngin tekur heila kynslóð
H
llv
Lvernig sem breytingin verður,
þá er það víst, að henni verður ekki lok
ið á nökkrum dögum eða nokkrum ár-
um. Bandaríski atómfræðingurinn dr.
Edward Teller reiknar með heilli kyn-
slóð. Hann hefur skrifað tímatöflu fyrir
blaðið This Week, hvernig bezt væri að
framkvæma breytinguna.
Samkvæmt þessari tímatöflu er bezt
að byrja með bví að innleiða tugakerfið
í skólum. Siðan eiga menn að byrja á
því að reikna allar landfræSilegar
vegalengdir í metrum eða kílómetrum.
Næsta stóra skrefið væri, að frá og með
tilteknum degi yrðu allar opihberar rit-
gerðir og teikningar að miðast við
metra. Þannig væri breytingin fram-
kvæmd stig af stigi, og reiknar dr. Ed-
ward Teller með því aS hún taki heila
kynslóð. Þetta verður seinlegt og yfir-
•gripsmikið verk, en nauðsynlegt.
15. tölublað 1962
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16