Lesbók Morgunblaðsins - 20.10.1963, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 20.10.1963, Blaðsíða 1
30. tbl. — 20. október 1963 — 33 árg. j BMMB Enda jbótt Páll páfi VI sé oð ýmsu leyti gagnólíkur Jóhannesi XXIII, virbist hann hafa somu skoöun á einingu kristinna manna m og svo á heimsmálum Gamla útilokunarstefnan, sem hingað til hefur þótt sjálfsögð, víkur nú fyrir nýjum og frjálslyndari öflum, og spegl- ar þannig öid lýðræðisins. Vatikan II v.'rðist líkleg til þess að innleiða form- lega nýjan tón, og beina kirkjunni fyrir alvöru inn á nýjar brautir. Þingið mun einnig sanna enn á ný hið gamla spakmæli, að maðurinn er hverfull en kirkjan eilíf. Þegar það kemur saman, mun sá maðurinn, sem upptökin átti að þvi, ekki lengur vera í forsæti. Angelo Giuseppe Roncalli, Jóhannes páfi XXIII er látinn. En kirkj an heldur áfram að vera til, undir eíjórn Giovanni Battista Montini, Páls páfa VI, sem er eindreginn fylgismaður stefnu þeirrar er Jóhannes tók upp. S vo mikill var áhugi Jóhannesar páfa á friðarmálunum, að hann slakaði á ýmsum siðareglum og erfðakenning- um, þegar hann hafði von um að geta sneð því dregið úr spennunni í alþjóða- málum. Hann ræddi við næstum alla erlenda þjóðhöfðingja, sem til Rómar tíma sinn. Því að á ýmsan hátt er hann greinilega ólíkur forvera sínum. Páll er meðalhár vexti og grannvax- inn. Jafnvel í stóru, víðu páfakápunni sýnist hann grannur. Andlitið er fölt, eins og á manni, sem hefur mest verið*» innan veggja, og blíðlegu bláu augun, sem oft þarfnast sterkra gleraugna, ’bera vott um ævilangan lestur. Hann er óþreytandi eljumaður og fer á fætur klukkan sex á morgnana; og situr oft við skrifborð sitt fram undir miðnætti. Hann virðist ekki hafa neina þörf á reglulegri hreyfingu; og fer ekki í þessar reglubundnu gönguferðir i Vatíkangörðunum, eins og margir for- verar hans. Og hann gefur sér lítinn tíma til skemmtana. Skýrslusafnið, sem sent var frá Milano hefur varia verið snert ennþá. í fristundum sínum les hann alltaf í hinu mikla bókasafni 'sínu, sem kom í níutíu kössum frá Milano til Rómar. Framhald á bls 2. kt að sem Páll hefst að í upphafi valdatíma síns, verður óumflýjanlega skoðað í hinum risastóra spegli, sem forveri hans setti upp. Hann tekur við af einhverjum allra ástsælasta páfa og einum hinna róttækustu. Jóhannes, lág- vaxinn og kubbslegur, sveitalegur mað- ur, með tindrandi augu, var talinn mundu verða páfi aðeins til bráða- birgða, sem mundi aðeins koma nokkru ekipulagi á kirkjuhreimilið. En hann hafði annað í huga. Ást hans á fífinu og mönnunum cmitaði allt mannkyn, og hann lét eftir 6ig mikinn forða mannkærleika og góð- vildar. Hvenær sem hann gerði sér ferð út úr Vatíkaninu, varð svæðið, sem hann fór um að einu allsherjar-hátíða- svæði. tók Jóhannes páfi byltingarkennda af- stöðu til ábyrgðar manns gagnvart manni og þjóðar gagnvart þjóð. En var- anlegasta tilgang hans, að minnsta kosti til kaþólsks siðar, var starfsemi hans fyrir einingu kristinna manna, og afleið ing af henni varð síðap Kirkjuþingið. ROBERT NEVILLE: í FÓTSPOR FORVERA SÍNS Um þessar mundir eru höfð- ingjar rómversk-kaþólsku kirkjunnar að koma saman við há- stól Péturs postula, til annarrar setu Kirkjuþingsins. Vatíkan II, eins og þingið er kallað, getur vel orðið einn merkisteinn kirkjusög- unnar, og haft í för með sér rót- fcækar breytingar á afstöðu kaþólskr ar kirkju, ef ekki á sjálfu eðli henn- komu, hversu fjarlægar og framandi sem skoðanir þeirra voru — allt frá Eis- c-nhower fyrrverandi forseta til Alexei Adzhubei, tengdasonar Krúsjeffs og rit- stjóra Isvestia. í tveim helztu hirðisbréfum sínum, Mater et Magister og pacem in terris, Á fimm árum gaf Jóhannes XXIII. ka- þólskum sið nýtt andlit til að snúa að heiminum. Það er greinilega hugsanlegt, að Páll muni ekki aðeins halda fram flestu því, sem Jóhannes byrjaði á, heldur og, að hann muni setja sitt eigið mark á valda-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.