Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						ekki g
en
ig hef veriö í Hrísey
É,
ig man ekki hvað var það fyrsta,
lem ég heyrði um Hrísey, hvort það
vcru sögur um Hákarla-Jörund, tilvist
Þorgeirsbola, eða hvort þa'ð var gaman-
Bagan um, Guðmund spekulant, sem sagð
ist ekki vera giftur, en hann hefði verið
í Hrísey, eða þessi sérkennilega frétta-
tilkynning, sem kölluð var á eftir bát,
*em yar að leggja frá Hrísey: „Viltu
ekki segja hönum Stebba bróður, að
hann pabbi sé dau'ður, hann hefir
kannske gaman af að frétta það."
Hitt er víst að ég skoðaði ekki hug
minn um það tvisvar, þegar mér
etóð til boða að stunda sjóróðra með
triilu frá Hrísiey einn sumartíma. Það
var skólabróðir minn og félagi, sem út-
vega'ði mér starfið, en sjálfur var hann
einnig á trillunni.
Við vorum fimmtán ára stráklingar,
•ð byrja að verða karlmenn, rökuðum
okkur einu sinni í viku og fengum að
kyssa skólasystur okkar á tröppunum
heima hjá þeim eftir skólaböllin.
Ég bafði frá barnsaldri verið í sveit
á sumrum og einn vetur haft á hendi
fjósameistarastöðu. Það þótti ekki tign-
erstaða, hvorki að vera kúarektor né
fjósameistari, en hugsið ykkur muninn
þegar vi'ð máttum með góðri samvizku
bera titil bæði skólastjóra Menntaskól-
ans á Akureyri og í Reykjavík. Það var
ekki leiðum að líkjast þar sem annars
vegar var Sigurður Guðmundsson jarl
ungra menntamanna á Norðurlandi og
Pálmi Hannesson lénskóngur þeirra
sunnanmanna.
En „sjómaour dáðadrengur" hafði ég
eldrei verið. Ástir, slagsmál og vín var
þeim tengd og þá „sýldi hárið, salti
etemmt,  sævi þvegið,  stormi kembt".
Þa'ð voru sjómenn, sem báru fullar
lif rartunnur eins og hvítvoðunga, drukku
lýsi og brennivín eins og við sveita-
lubbarnir sleiktum froðuna ofan af
mjaltafötunni og það voru sjómenn sem
réru svo hraustlega sunnan af Sviði að
ératökin sáust á sjónum daginn eftir.
Ævintýraljómi þjóðsagna hvíldi yfip
Btarfi sjómannsins. Hann var hraustur
eins og fjón, harður eins og tinna og
kaldur eins og norðangarður. Að hafa
eldrei migið í salt vatn var minkun,
tem ungum íslendingi sæandi ekki, og
Bá sem aldrei hafði fengið á kjaftinn
með blautum sjóvettling gat ekiki talizt
maður með mönnum.
Það voraði vel og nú tók að nálgast
prófin í skólanum. Við gerðumst latir við
lesturinn og oft var sjónum hvarflað út
Eyjaifjörðinn. Þar var Hrísey og þar var
triJJan og þar voru æfintýr.
»3 kólabróðir minn og verðandi
Bkipsfélagi hjálpa'ði mér að kaupa sjó-
klæðin. Eg fékk lokubuxur, ljósgráar,
kiofbússur, svellþæfða duggarapeysu,
með kraga, sem náði upp fyrir eyru og
tvenna sjóvettlinga, sem voru svo stór-
iv að öll höndin hefði komizt í annan
þumaiinn. Þá var keyptur sjóhattur og
Btakkur, heiðgulur eins og broddskita.
ÍEg var ágætur þegar ég var kominn í
trollbuxurnar og stígvélin, en þegar ég
var kominn í duggarapeysuna var haus-
inn á mér eins og kafrekinn korktappi í
sjeneverbrusa. Ég man að fósturforeldrar
imínir gátu ekki annað en brosað að
sjómanninum sínum, þegar gallinn var
reyndur. Ekkert skyldi ég í því hvernig
Sjómenn gátu hreyft sig í þessari mund
eringu. Það var ekki mikið þótt karlar
yröu að vera sterkir til að geta unnið
handtak í þessari hringalbrynju.
Mamma þurrkaði tárin úr augnakrók-.
unum, en fóstri minn sagði að strákur-
inn hefði gott af þessu. Með það kvaddi
ég, tók sjópofcann á öxlina og arkaði
ruður í rútubil, sem flutti mig út á
Litla-Áxskógssand,  en  þar  stigum við
maðurinn var ræðinn og skemmtiliegur,
spuröi mig margs ag sagði méx margt.
Ég man mér þótti skrítið að hann
skyldi geta hjálparlaust kveikt í píp-
unni sinni. Ég hafði aldrei haft náin
kynni af blindum manni fyrr. Ég bar
djúpa virðingu fyrir þessu tignarlega
öldurmenni, sem yarð að sitja innilok-
aður í myrkrinu. Ég fór jafnan út, þegar
aðrir komu að heimsækja hann. Þetta
voru aristókraíar, sem strákar áttu ekki
erindi við. Ég man mér var saigt að
bróðir gamla mannsins færði honum
stundum í glasi. Þa'ð munu hafa verið
björtustu stundir hans í myrferinu.
þolraun. Ég var settur víð gogginn, J»vl
línu kunni ég ekki áð draga og hefði
sennilega aldrei læirt ef Valdimar hefði
ekki meitt sig í fingri vinstri handar og
annað hvort orðið að fara í land, og við
að hætta róðrinum á meðan, eða standa
með gogginn.
Ég var búinn að fá á kjaftinn með
blautum sjóvettling. Það skeði þegar ég
lá á hnjánum og ældi yfir fiskana, seim
ég var að reyna að innbyrða. Mér heföi
verið sama þótt ég hefði farið fyrir borð,
hefði ekki reynt að taka sundtökin, þótt
ég væri vel syndur, svo heltekinn var
ég af sjóveikinni. Ég hékk í vantinum
»»eð vinstri hendi, hafði hann raunar
í handarkrikanum, grútmáttlaus. Ég
held að formaður okkar hafi verið
hræddur um að ég færi í sjóinn. Hann
snaraðist frá umstýringunni, sló mig
með rennblautum vettlingnuim og sagði:
— Kingdu því aftur helvítis ræfillinn
þinn. Renndu því niður. Þá hættirðu að
æla.
Ég var nokkra stund að átta mig. En
svo biossaði upp í mér rei'ðin. Ég reis á
fætur og ætlaði að berja hann með goggn
um, en hann stökk eins og eldibrandur
aftur í stýrishús, skaut fram hökunni,
sem var rauriap hálft andlitið, gretti sig,
spýtti mórauðri tóbaksslettu, hló og ¦
sagði: — Já þetta er gott. Nú ertu að
hressast. Þú hafðir gott af þessu. Taktu

I
ÍOi
féJagarnir út í ferjubátinn, sem flutti
okkur til Hríseyjar. Á leiðinni út laum-
aðist ég aftur með stýrishúsinu, hneppti
lokunni frá trollbuxunum og kom mér
í lífrænt samband við Ægi konung. Nú
hafði ég gert þetta fræga í saltan sjó.
Eg var orðinn sjómaður.
1 rillan hét „Júlíus" eftir höfundi
sínum og skapara. Vélin í henni var
gömul „Skandia", með glóðanhaus. For-
maðurinn var Jón Villa og hásetarnir
voru Valdimar og ég. Eigendurnir voru
-Selaklapparbræðurnir Björn og Garðar
Ólasynir og Siggi í Hvammi, sem jafn-
framt var landformaður. Hjá Blrni og
hans ágætu konu var ég í fæði, og bjó
á Selaklöpp, þeim mannmarga stað. Þar
kunni ég vel við mig. Ég sat oft í land-
legum inni hjá gamla Birni Jörunds-
syni. Hann var orðinn blindur. Gamli
::vfí:::S:::i5s::::::í::::::i:^
Ég kynntist líka í Hrísey mállausum
hjónum, einnig hinum fyrstu manneskj-
um, sem við það böl áttu að búa. Hann
var skósmiður. Þetta var yndislegt fólk,
glaðvært og skemmtilegt. Konan las af
vöium og gat talað, en gamli maðurinn
notaði aðeins fingurna. Fingramálið varð
mér eitt af furðuverkum heimsins.
" egar ég byrjaði á þessu greinar-
korni ætla'ði ég að segja frá ofurlitlum
sjóhi-aknimgum. Formálinn er víst orð-
inn nógu langur. En það er svo ein-
kennilegt þegar farið er að rekja gamlar
minningar hrannast þær upp hver af
annari svo það liggur við að aðalefnið
gleymist. Nú skal þó reynt að komast
að efninu.
Við  höfum  farið  nakkra  róðra  með
Jóni Villa. Ég var að byrja að sjóast.
Fyrsti róðuxinn hafði verið afskapleg
fiskinn, helvítis ræfillinn. Ætlarðu að
hætta að gogga? Sérðu ekki að fiskur-
inn flýtur út um allan sjó?
Ég hafði verið of upptekinn vfð að
finna mér eitthvað til að henda í for-
manninn. Línan var gráseiluð af fiski,
sem slitnaði af við línuhjólið. Ég hafði
því nóg að gera næstu mínúturnar og
imér til ánægjú fann ég að sjóveikia
rjátlaðist af mér smátt og smátt. Svo
merkilegt sem þa'ð kann að virðast, hef
ég lítið sem ekki fundið til sjóveiki
síðan. Ég mæli því eindregið með hrossa
lækningu Jóns Villa.
38. tbl. 1864
" að var dumbungsveður þegar við
lögðum upp í róður síðla kvölds í júlí-
imánuði. örlítil austan kæla var, sjór
nálægt enginn og ve'ðurspáin frekar góð.
Róið hafði verið dag hvern að undan-
förnu,  flestir  fengið  lítið,  nema  við.
-LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 41
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 33
Blašsķša 33
Blašsķša 34
Blašsķša 34
Blašsķša 35
Blašsķša 35
Blašsķša 36
Blašsķša 36
Blašsķša 37
Blašsķša 37
Blašsķša 38
Blašsķša 38
Blašsķša 39
Blašsķša 39
Blašsķša 40
Blašsķša 40
Blašsķša 41
Blašsķša 41
Blašsķša 42
Blašsķša 42
Blašsķša 43
Blašsķša 43
Blašsķša 44
Blašsķša 44
Blašsķša 45
Blašsķša 45
Blašsķša 46
Blašsķša 46
Blašsķša 47
Blašsķša 47
Blašsķša 48
Blašsķša 48
Blašsķša 49
Blašsķša 49
Blašsķša 50
Blašsķša 50
Blašsķša 51
Blašsķša 51
Blašsķša 52
Blašsķša 52
Blašsķša 53
Blašsķša 53
Blašsķša 54
Blašsķša 54
Blašsķša 55
Blašsķša 55
Blašsķša 56
Blašsķša 56