Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						UM TRU OG VÍSINDI
nattúruna hætfa orð sfeáldsins „mitt eir
að yrkja,  ykkar að  skilja".
N,
Eftir  Asgeir  Þorsteinsson,  verkfræbing
Til þess að ekki hallist á milli
efnishyggjumanna og trú-
manna á framhaldslífi, skal að lok-
um greint stuttlega frá bók, er Bryn
jólfur Bjarnason fyrrv. ráðherra
skrifaði fyrir nokkrum áfum og gaf
heitið „Gátan mikla".
í formála segir höfundur: ,,Rauði
þráðurinn í ritinu varðar „gátuna
miklu", sem maðurinn hefur glímt
vrið frá því hann tók að leiða hug-
ann að stöðu sinni í tilverunni".
Meira segir formálinin ekki um
„Rauða þráðinn", en ritið sjálft hefst
á þessujm orðuan: „Eins lengi og vér
höfuim sögiux af hafa menn trúað á
framhaidslíf í ,einhverri mynd eftir
líkamsdauðann". Maður skyldi því
ætla að hér væri „gátan mikia" á ferð
iimi, framhaldslitf eftir líkaimsdauðann.
-En höfunduir eyðir strax í' upphatfi
rniklu máíá í að afsainna framhaldslíf
Og beitir ölluim huigsanleguim skynseimi
rökum og þar af leiðandi kennimgum,
þar á meðal orsakaiögmálinu svo-
nefnda, að alit sem gerist í heiminum
eigi sína orsök. Orsök og afleiðimg séu
því í órjúfeniegu samhengi, sálin sé
afleiðing þess að líkaminn er lifandi;
deyi hann rofni onsakatengsiin og sál-
in hætti að vera til um leið. Enginn
tvíklofningur á sér stað í dauðanum,
að sálin fari aðra leið en libaminn
Tvíhyggja er því fjarstæða og þá um
leið framhaldsilíf eftir dauðann.
M
aður skyldi því ætla, að þar með
væri hlutverki bókarinnar lokið, „Gát-
an mikla" væri í rauninni engin giáta.
En höfundur er eigi nógu gallharður til
þess að" láta staðar numið: „Á núver-
andi þekkinigarstigi hötfum vér enga
möguileika tiil þess að sannreyna skil-
yrðislaust og án fyrirvaira, að engin vit
und geti átt sér stað, nema sem afleið-
leiðinig ákveðins ferils í etfninu" (og
þá væntad'-ega í líkamanuim). „En lík-
urnar fyrir því erú svo yfirgnæfandi,
að fáar vísindalegar staðhæfingar
standa fastari fóbum á grundvelli
reynslunnar." Og nú kemiur rúsínan.
„Samfcvæmt leikreglum visindanina
faöfu/m vér því fuilan rétt til að stað-
hæfa með Karli Marx: „Eigi verður
ekilið milli huigsunarinnar og þess efn-
is, sem hugsar. Efnið er frumlag allrar
breytingar*",.
Það er athygiisvert, hverskonar rök-
um höfiundur beitir, — að líkurnar séu
svo yfirignæfandi fyrir því „að engin
vitund geti átt sér stað, nema sem af-
leiðing ákveðins ferils í efninu"
(líkamanum).
Hér bregzt höfundi bogaiistin, er
hann vitnar til líkindaröksemdar uim
aaimband sálar (vitundar) og líkaima
(efnis). Hvaða „leikreglur vísindanna"
frá tímum Karls Marx, eða síðar, skyldu
einnig eiga við það samband.
Það er að vísu mikill fróðleikur í
þvi, sem höfundiur segir um framfarir
í eðlisfræði og ný viðhorf eftir síðustu
aldamót, en ekki sé ég að þau komi
málinu mikið við, enda eru það heim-
spekikenningar, sem höfundiur er fyrst
og fremst að kryfja til mergjar.
Aðalerindi  bókarinnar  er  að  kynna
Marx-Leninikenningiuna, sem er köUuð
hin díalektíska efrúshyggja. Díalektík
er orðtæki með uppruna í forn-grískiu
heimspekinni, sem oít tók á sig form
samræðna (dialog). Margir heimspekr
ingar og jafnvej giuðfræðingar koimia
síðar við sögiu, en síðastjur þeirra er
Hegel, er áður var nefndur. Margvísleg
þróun í heimspeki er tengd við „dia-
lektík", deilu milli amdstæðna, er hef-
ur jafnvel baráttu í för með sér. Hegei
notar formið um andstæðnadeiluir með
söguilega og andlega þróun að árangri,
en Marx- leggur áherzlu á þróua
vegna félagslegrar baráttu, sem hafn-
ar í efnishyggjunni. í höndum hans-og
Engels og síðar Lenins, sem endurskoðar
kenningar hinna fyrri, urðu svo tM
Marx-Lenin-kenningar, sem í Sovét-
ríkjimum njóta virðingar og valds, sem
vísindaleg lögmáll. Lenin 4 að hafa
sagt: „Kenninigar Marx eru aflimáttug-
ar, vegna þess að þær eru sannar". í
samræmi við iþað, var Marx-Iveninisima
lýst sem „einiustu vísindalegu hekns-
skoðuninni". En leit mun að óvísinda-
leigri grundvelii.
Jr essi atriði eru að miklu leyti
tekin úr bók eftir danskan prófessor
J. Witt-Hansein, „Grundvallaratriði
Marx-Leninisma", Kbh. 1962. Um vís-
indalega hlið kenninganna hemúr Witt
Hansen eftir Marx: „að ekki megi,
eíns og í eðlisfræðinni, beita sérstök-
um athugunar- eða skoðunartækjum
né fara eftir ákveðnum tilraunáfor-
skriftum. En því meiri áherzlu ber að
leggja á ýmsar aðrar aðferðir, eins og
sögulega gagnrýnisrannsókn, hugmynd
ir, tilgátamyndainir, hugtakarannsókn-
ir og röksenidaályldjanir". Ennfremur
segir prófessorinn (bls. 76): „Eins og
ksmiur fram í uimmaa'ium mínum um
söguþróuninia, er hinar díalektísku að-
ferðir fyrst og fremst að finna á and-
lega og söguilega sviðinu. En við
þekkjum aðeins eitt einasta tilvik, þar
sem má segja með nokkru öryggi, að
díalektísk þróunarleið sé sönnuð með
nákvaamri sögurainnsókn og hin svo
nefndu díalektísku lögmál verði nokk-
urnveginn skiljarJeg, ag er það í aðtai-
riti Marx, „Fjármagninu" (Das Kapi-
tai)". Manni virðist, við lestur bókar-
innar, að vísindaheitið á kenningunni
sé aðalTega fjöður í battinn til þess að
afila henni lotningarfuillrar virðingar,
sem óhagganlegu lögmáli, er hafi giidi
í „öllum tilvikum náttúrunnar, allri
mannkynssögunni og öljum mannfé-
lagsformum".
Eðlisfræðingar komust eins og fyrr
segir í mikinn vanda, strax um alda-
mótin, þegar ölduhátternið gat ekki
lengur skýrt öll fyrirbæri ljóssins.
í>ýzkur eðlisfræðingur, Planck, er tal-
inn höfundur Ijosskammtakenningarinn-
ar (1900). En sagan segir að Planck
hafi verið manna leiðastur yfir að þurfa
að yfirgefa hin gömlu sannindi um öldu-
eðli Ijóssins, í vissum tilvikum. Hjá
þessu varð þó ekki komist. En undrin
hættu ekki að gerast hjá eðlisfræðing-
unum, því brátt varð uppvíst um nýtt
fyrirbæri, þar sem örsmáar efnisagnir,
rafeindirnar, sýndu í vissum tilvikum á
sér öldueðli. Þessa gátu leysti annar
eðlisfræðingur á stærðfræðilegan hátt,
de Broglie, og í báðum tilvikum hans og
Einsteins, byggðist lausnin á skammta-
kenningu Plancks. Öldueðli rafeinda í
vissum tilvikum var síðan staðfest með
Niels Bohr
tilraun um sérfræðinga hjá Bell-síma-
félaginu.
/// HLUTI
E
i n með þyí voru ekki öli kurl
komin til grafar. Ef farið er að elta ólar
við einstakar eindir svo sem rafeindir,
um úr eðlisfræði efnis og hluta, svo
einstkair eindir svo sem rafeindir,
lenda eðlisfræðingar enn í ógöngum.
Þeir geta ekki beitt þekktum lögimái-
um úr eðlisfræð efnis og hluita, svo
sem orsakakenningunni, sem segir til
um al'Ja hegðun eða feril hlutaniua.
Ætli þeir að ákveða staðsetningu raf-
eindar vel, lenda þeir í ógöngum með
hraðann og öfugt. Þesu er lýst fræði
lega í svonefndri „óvissukenningu"
Heisenbergs prófessors. Hún segir, að
ekki sé mögulegt að ákveða með ná-
kvæmilegri meelingu stað og hraða öir
eindar í senn. Orsakasaimhengi eins og
á sér stað við kúluskot úr byssu, eða
kúlnameðferð á ballborði, þegar
hvorttveggja má ákveða í senn, stað
hlutarins og hraða, er þannig rofið á
atmómsiviðinu og ekki bara atf tækni-
legum ástæðum, heí^dur er lausnin tal
in rökviti skynseminnar ofviða, af all
flestum eðlisfræðingum.
óvissukenningin, ásamt skamm'akenn
ingunni, hefur því ýtt orsakakenning-
unni til hliðar, gagnvart atómfyrirbær-
um, og iþetta raskar öryggi hins rökræna
mannvits eða skynsemi, sem er undir-
staða heimspekikenninga, en til þeirra
virðist eftir áliti Witt-Hansens pró-
fessors mega telja díalektíska efnis-
hyggju.
Brynjólfur Bjarnason kemst svo að
orði (blaðsdða 12): „Ef við af-
neitum orsakalögmálinu á einhverju
sviði, getum vér alveg eins vel
látið alila rannsókn og aila fhugsun í
þeim efnum niður faila". Það er þó
sitthvað að afneita kenningu og geta
ekki borið hana fyrir sig í einhverju
tilviki. Hún er mannanna verk, en um
I óbel'isverðlaunahaf inn     brezM,
sir George Thomson, kemur inn á þetta
efni í bók, „Atómið", Kbh. 1964 (þýtt):
„Út frá heimspekisjónarmiði er at-
hyglisverðasta einkennið á skammta-
kenninigiunni, hvað hún fjarlægist or-
sakakenningiuna (deternriinismann). Erá
dögum Newtons var tahð sjálfsagt að
sérhver ögn, í dauðu efni a.m.k-,
hreyfðist eftir nákvæmium og ákveðn-
um lögmáluni. Þekkti maður upphafs-
stað og hraða hennar og hreyfinganlög
málið, var hægt að ákveða stöðuna á
hverjutm tkna. Öii hegðunin var ákveð
in fyrirfriam. Nú er þetta ekki eins rig-
bundið. Flest lögmái í eðlisfræði snúast
um Ukindi, sem verður þó að vissu,
(þegar um mikla mergð af sjálfstæð-
um tilvikum er að ræða og hægt er
að beita reglum hagfræðinnar (statis-
tik). Ef við getum ekki sagt fyrir,
hvort radiíumatóm klofnar í dag eða eft-
ir þúsund ár, er það vegnia þess að við
vifcum ekki nógu mikið um það, sem
gerist í kjarna hins einstaka atóms.
Okkur vantar bara hinar naiuðsynlegu
upplýsingar — mundi eðlisifræðingur
gamla tímans segja. Og hér er komið)
að hinum raunveruiegu þáttaiskiiuim. Á
meðan ekki voru nein fræðileg (teo-
retisk) takmörk í huigum manna fyrir
þeirri nákvæmni, sem mæia mátti
byrjunarskilyrðin með, átti determinis
minn rétt á sér. Maður gat ætíð vonazt
til að komizt yrði lengra og lengra, eftir
því sam nákvæninin ykist. En sam-
kvæmt nýja viðhorfinu eru fræðileg tak
mönk komin til skjaQanna fyrir hugs-
anlegri raákvæmni í ákvörðun byrjunar
skilyrða. Ef staður öragnar er ákveð-
inn mjög nákvæmlega, þá er skriðhrað-
inn mjög ónækvæmur og gagnkvæmt.
Maður getur þannig ekki notazt við
sjónarmið úr eðlisfræðinni til þess að
aíneita frjálsum vilja, hvað sem heim-
spekinni líður. Frjáls vilji manna
gæti haft stjórn á nokkrum fáeinum
lykil-atómium, sem síðan gætu stjórn-
að framlhaldsþætti heillans og líkamans,
Lifandi efni, méski heilinn þó sérstek
lega, er vafalaust í mjög nákvæmlega
stilltu jatfnvægi, þannig aS vel má
hugsa sér að einstök áhrifarilk rafeind
í örlaigaríku atómi gæti stjórnað við-
burðarrás í heilanum og þaðan hegð-
un likamans. Atvik, sem maður mundi
álita „sjál'fisiögð" eða „óháð", geta hætt
að vera það, og í stað þess að kvíslast
á miLii lifandi efnis og dauðs og a.m.k.
á milli ýmissa möguleika atf hendingu
einni, geta þau verið fiokkuð á kerfis-
bundinn hátt. Þessháttar sjónarmið
gera vérulegan greinarmun milli
lifa'ndi efnis og dauðs og a.m.k.
Það er eftirtektarvert dæimi uim sam-
bandið milli vísindagreina, að vísindi,
sem virðiast svo fjarlæg mannlegum
tiifinningtuim, einis og atómfræðin,
skuili hafa svo mikið til brunns að bera
gagnvart einu mikilvæigiasta viðfangs-
efninu, sálinni".
E,
l ðlisfræðingar skiptust þó brátt
í tvo hópa gagnvart óvissuikenningunni.
Einstein var henni andvigur, en Niela
Bohr féllst á hana. Þessi tvö stór-
imenni aidarinnar í eðHiisifræði hittjuist á
alþjóðlegri ráðstefnu í Brussed 1930.
Einstein brá upp einum af sínum róm
uðu og snildarlegu Ihugardiæmum, til
þess að kveða óvissukenninguna niður,
og það leit sannarlegia efcki vel út fyr-
ir henni, þegar menn tofcu á sig náðir
um kvöldið. En næsta morgun kvaddi
Bohr sér hljóðs, eftir andivökunótt, og
gereyddi daemi Einsteins — með því aðJ
beita afstæðiskenningu Einsteins sjálifs.
Einstein viðurkenndi þá vissuléega a3
óvissukenningin fæii ekki í sér mót-
sögn, en hann atfneitaði henni samt til
dauðadags, af því að hann trúði því atf
náttúran hegðaði sér í stóru seim smáu
eftir sama eðlislogmálinu.
48 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS-
38. tbl. 1964
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 33
Blašsķša 33
Blašsķša 34
Blašsķša 34
Blašsķša 35
Blašsķša 35
Blašsķša 36
Blašsķša 36
Blašsķša 37
Blašsķša 37
Blašsķša 38
Blašsķša 38
Blašsķša 39
Blašsķša 39
Blašsķša 40
Blašsķša 40
Blašsķša 41
Blašsķša 41
Blašsķša 42
Blašsķša 42
Blašsķša 43
Blašsķša 43
Blašsķša 44
Blašsķša 44
Blašsķša 45
Blašsķša 45
Blašsķša 46
Blašsķša 46
Blašsķša 47
Blašsķša 47
Blašsķša 48
Blašsķša 48
Blašsķša 49
Blašsķša 49
Blašsķša 50
Blašsķša 50
Blašsķša 51
Blašsķša 51
Blašsķša 52
Blašsķša 52
Blašsķša 53
Blašsķša 53
Blašsķša 54
Blašsķša 54
Blašsķša 55
Blašsķša 55
Blašsķša 56
Blašsķša 56