Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						Stóridalur
Eífir  séra  Gísla  Brynjólfsson
Sé litið til baka yfir sl.
sumar mun Sunnlend-
ingum það minnisstæðast, að í
ágústmánuði var meiri og sam-
íeildari þurrkur heldur en elztu
menn muna í þessum landshluta
rosans og votviðranna. — Þá liðu
vikur, svo að ekki féll dropi á
jörð, ekki dögg á gras, hvorki nótt
né dag. Svo komu nokkrir deyfu-
dagar í byrjun september, kær-
komið regn til að svala þyrsti
jörð, til að auka vatnið í raf-
magnslækjum og vatnsbólum, til
að hefta rykið á umferðamiklum
þjóðvegum Suðurlandsundirlend-
isins. —
Laugardaginn 5. sept. létti aft-
ur upp. Það er sólskin, glatt og
biart, loftið er hreint og tært og
heiðríkjunni fylgir fyrsti svali
komandi hausts. Landið er fag-
urt og frítt, hafið er skínandi
bjart, eins og Jónas kvað. Mikið
væri gaman að geta fest eitthvað
af þessu á blað og átt það til
skammdegisins í vetur, hugsar
maður, sem er á ferð undir Eyja-
fjöllum þennan bjar^ta síðsumar-
dag, skrifað um það grein, tekið
af því mynd.
En þetta verður ekki nema svip-
ur hjá sjón — getur ekki orðið
annað. Á ekki að vera það, því að
góða veðrið er til þess að njóta
þess meðan það varir, og fegurð
landsins til þess að dást að henni
og lofa Guð fyrir gæzku hans,
En úr því að myndavélin er
með í ferðinni á annað borð, verð-
ur að nota hana til einhvers. —
Hvernig væri að taka nú myndir
af kirkjunum undir Fjöllunum,
biðja Lesbók að birta þær og láta
fylgja nokkur orð til uppfyll-
ingar.
XX þessari miklu byggingaöld
hafa sveitirnar ekki látið sinn hlut eftir
tíggja. Hvarvetna um landsins byggðu
ból rísa húsin hvert af öðru, reisuleg,
rúmgóð, úr varanlegu efni eins og þau
*igi að standa í þúsund ár. Og þessar
blívanlegu b^ggingar eru bæði yfir menn
og skepnur fyrir nú utan hlöðugímöld-
in og votheysturnana, sem gnæva upp
yfir iandið eins og risahrókar á tafl-
borði.
En í sveitunuin er byggt meira hefd
ur en íbúðar- og penirkgahús. Það eru
byggð samkomuhús, félagsheimih sem
geta rúmað alla íbúa í heiluin sýsluim.
Það enu byggðir skólar, sem mörg
fræðsluhéruð hafa sameinazt um. Og
það eru byggðar kinkjuir, margar kirkj
ur ífflesitar úr steini í staðinn fyrir
timburkirkjurnair, seim margar voru
reistar kringum síðusfcu aldainót. —
Svo er t.d. undir Eyjatfjöilunum, sveit
inni, sesm svo vitt er rómuð fyrir tign
og fegurð. Þar er nú verið að befja
byggingu nýrrar kirkju. Það er þriðja
kirkjan, sem rís af grunni í þeirri sveit
á einum áratug.
Nú eru Eyjaifjöllin eitt prestakaM,
eins og alkunna er, með þrem sókn-
um. Langlt fram á síðustiu öid voru
prestaköOlin þrjú — Eyvindarftiólar,
Holt og Stóradalsiþing.
En óAík voru þau þessi bnauð. Ey-
vinidarhióilar og Stóridalur með þeim
tekjuimmni á SuSurlandi ajn.k., en
HoJt hins vegiar eitt aJ Eandsins tekju-
messtu og eftirsóttustu braiuðuim. Var
það fyrst og fremst að þakka því, hve
hjáleigur staðarins voru maírgar. í
jarðamatsibókinni frá 1861 eru þær
taidar 10, rúmtoga 130 hiundnuð að dýr-
leika. Og þó að þetta væru engar stór-
jarðir, er hægt að leíða getuin að því,
að mikiar tekjur haifa þeer gefið Holts-
prestuim í Jeigum og landstouiduim.
f braiuðaimatin'u árið 1879 er Holt
metiS á 1675 kr. en Stóridalur hins-
vegair einungis á fjórða part þeirrar
uppihæðar. Má af þvi ráða, hve gífur-
legur tekjuimunur hefur verið hjá þess
um tveimur prestuim, sem þarna störf
uðu hlið við híið. Er hætt við að það
þætti brjóta í bág við laiunajafnréttis-
sjónanmið  nútímans.
Stóridalur mun því aldrei hatEa þótt
neitt sérlega eftirsóknarvert brauð
meðan það var sérstakt prestakalJ. í
gamla, gamla dag'a voru í þessusm
sveitarfiluta fleiri guðishús heldur en
noktounsstaðar annarsstaðar á íslandi,
því að frá Stóradal skyldi sungið á átta
stöðiuim þiar semvoru bæmahús og kirkj
ur í nágrenninu.
Stóridaí.ur- var að vísu ailmikil jörð,
tæp 24 hundr og hjáleigur 6 að tölu.
En hún var ekki nema að háifu í eigu
kirkjunnair. Þessvegna var Stóridalur
ekki beneficiuim (prestsetur) og bjuggu
Fjöllunum
prestar þar ekki nema sitiundium. Léns-
jörð. Stóradalsþings var Miðmörk og
sátu sóknarpreséar jatfnan þar.
í Prestatoli sr. Sveins enu nefndir
um 25 prestar í Stóradal fyrir uitan þá
sem settir voru þair til aS þjóna til
bráoabirgða. Bkki skulu þeir hér tald-
ir, enda er það tilgainigsilausit. Árið 1792
varð hinn glaðlyndi og skáldnxælti
Merkur sr. Sæimiundur Einarsson prest
ur í Stónadial. En ekki var hann þar
frá Vogi 13. okt. 1863. En ekki drvafdi
nemna fimin ár, kom iþangað vestan af
Kjalarnesi og fór þaðan aila leið aiustur
í Skarftártiungu. I>aðan fluittist hann svo
suður í Garð og var prestur á Útskál
um til dauðadags. Um þá veitingu far-
ast Espólín svo orð: „Sæmundr prestr
Einansson að austian fékfc Útskála, ok
þóttu þó margir verðugri, því ekki
þóttu veitingar fara mjög að verðieik-
uon eða tilLögiuim biskups. Eftir þessu
að daamta virðast margir góðklerkar
íhafa sótt uim ÚtskáJa að þessu sinni,
því að sr. Sæonundur var talinn gáfu-
maður, góður kennimaður og lipurt
skáld og naut bæði eílsku og virSinigair
sóknarbarna sinna (Prestaævir). En
búmaður var hann eikki, hlaðinn ómegð
ag jafnan félítiliL Þau urðu örjög þessa
Stóradialsklerks, að hann dnukknaði á
leið tJl Reykjavikur sunnan úr Gárði
í ofviðri undan Hafniarfirði. ÞaS var 4.
júlí 1826. Frá þessu sQysi seigir sr. Jón
Hjaitalín svo í Tíðavísum:
Líka annar Einars bur
Útskáianna  prestur.
Sels  í  nanni  Sæimuindur
sálaðist trúanhresstur.
Næstur eftir Sæmund hélt Stóradals-
þing árin 1797 — 1805, skaftfellingur-
inn, sr. Ásgrímur Pálsson. Hann var
sonur Páis klausbursihalJdara Jónsson-
ar og fyrri konu hams, Valgei-oiar Þor
geirsdóttur frá Arnardrangi, sem var
„nafiiífræig, exaáníneruð ljósmóðir í
Vestur-Skaftafellssýslu".      Ásgrimur
fæddist í Eystra-Hrauni í Landbroti
haiustið 1766, en iþar hófu floreldrair
hans búskap. Hann útskrifaðisit úr Hóla
vallaskóla 1789. Eftir það var hann í
tvö ár heiima hjá föður sínuim, sem þá
var fluttur að EHiðavatni. Beið hann
eftir braiuði, enda var bá meira fíraim-
boð aÆ prestaefnum hel-dur en eftir-
spurn.
Enda þótt eðUilega fari fáurn söguim
aif þessum skaftfellska bóndasyni á
skólaáruim hains, kemur hann þó á ein
uim stað fraim í sviðsljósið. Vorið 1786
er ekkjumaður aiustan aí SSðu staddur
úti í Viðey. Hann er í krvonbænahug,
en sú sem hugur hans stendur til er
vestur á Snæifellsinesi — á Setbergi í
Eymrsveitt. Þangað er langur vegur og
homuim ókunnur. En um það þýðir ekki
að fást, því að „neyð þrengir að". Þess-
vegna fær hann sér fylgdanmann, sem
er tounnugur olluim leiðum. Það var Ás
grimur Pálsson á EUiðaviatni. Sá, sem
réði hann með sér í þess ferð, er sr. Jón
Steingrimsson á Prestbakkia og segir
frá þessu í ævisögu sinni, en ber fylgdar
sveini sinium eltki vel söguna. Úr Við-
ey haida þeir á Þingvöill, því að prest-
ur þurfti að finna biskup áður en
hann hélt í vesturveg. „Nær ég og þessi
mkiin sveinn, Asgrimiur, komuim upp á
Aiþingi, gerðist hann drukkinn og laus
máli og víðtfræigði þar erinidi miltt vest-
ur að Setbergi, er ég hatfði þó beðið
hann að láta vara hljótt" — Þrátt fyr-
ir þessa lausmæigi, virðist ekki hiatfa
farið i:ia á með sr. Jóni og þessuim mieð
reiðadreng hians og siðar meir hafði
hann hug á að kalla hann sér fyrir að-
stoðarprest,,, etf Bergur tengdasoiruur
hans hefði ekki fengizt.
Tveiim árum etftir stúdentspróf geikfc
Ásigrímur í þjónustu kirkjunniar, varS
aðstoðiarprestur, þess kunna klerks, sr.
Sætmundar Hólms á Helgafelli og var
vígður í Skáihpilti atf hr. Hannesi á upp
stigningardiag 1791. Ekki samdi þeim
vei sr. Sæimundi og aðstoSarpresti hans
og stóð þjóiniusta hans þar vestra aðeina
3 ár. Þvínæst fékk sr. Asgrimur Kald-
aðarnes, í Flóa, sem þá var sérstakt
pnesrtiakaill og hélt það unz hann ftatt-
ist austur undir P'jöliin, þegar sr. Sæm
undur fór frá Stónadal að Ásuim eins
og fyrr er sagt. Ekki fara neinar sög-
ur ai prestskap sr. Ásigríms undir Fjöil
unum. Áður en hann fór vestur á Snæ-
felisnes hatfði hann gengið að eiga Ást-
ríði, dóttur Lýðs sýsluimianins í Vík.
Stóð brúðkaup þeirra á Hliðairenda í
Fljótshlíð 16. sept. 1791. Undir FjöLiun
uim bjuggu þau sr. Ásigrímur og Ástrið
ur í Miðimörk, lénsjörð Stóradalspresta.
Þau eignuðust einin son, er upp komst,
Eyjóltf bónda á Torfastöðuim í Graín-
ingi.
Ásgrímur var ekki nema rúmlegia
fertugur þegar hann gerðisit pnestur i
Stóradal. Það átti ekki fyrir honum aS
liggja að kemba 'þar hærurnar. Þegair
hann va* búinn að vera þar í sex ár,
vorið 1804, átti hann leið út yfir Mark
aríajót til eimbæittisbróður síins, sr. Sæm
undar Háldánarsonar á Barkarstöð-
um Hainn ætlaði að taka hann til aí.it-
aris við messu í Eyvindarmúlakirkju,
því að þá var venja að nágrannaprest
air gerðu það hver hjá öðrum á víxl
vor cg haust. Héizt svo lengi fraim etftir
siðustu öld m'eðan neyzla altaris sakra-
mentis var almenn í kirkjurn. Eftir
messuna í Eyvindanmúla hélt sr. Ás-
grímur heimileiSis austur yfir vötnin.
Fylgdi sr. Sæimundur honum ásamt
fóstiursyni sínum, sr. Jóni HaBdiórssyni,
sem seinna varS prestur og tók við
PrjótshlíSarþinguim eftir hann. Vötin
voru ekki mikil, en þó viðsjál eins og
venjulega. Sr. Sæmundur og Jón riðu
fyrir, en sr. Asgrímíur strax eftir
þeim. Er þeir voru komnir aiilangt út
í ána („Eystri Þverá" segir Sighvatur)
varð þeim litiS við. Sjá þeir þá hest
sr. Ásgríms koma lausan en prest
fljóta niður eftir ánni. Var hann and-
aður, er hann náðist. Þetta skeði 5. imaí
1804.
SíSaistur fékk veitingu tfyrir Stóradal,
sr., Jón Bjamason.' Hann hélt brauðið
árin 1862-67 og þar fæddist sonur hans,
hinn kuinni þjóðmaiaskörungur. Bjarni
frá Vogi, 13. okt. 1863. En ekki dvaldi
Bjarni lengi undir Fjöl'lunuim, Fjóruim
árum síðar fékk fiaðir hans Prestbalika
í Hrútatfirði og ílutti þangað. En lengst
af prestekap sínum hélt sr. Jón Bjarma
son SkarSsþing, tæp tuttugu ár, og sat
þá í Vogi á Fellsströnd.
En e.t.v. hefur Bjarni frá Vogi minnzt
þess aS hann var faeddur viS rætur hins
hreina og kalda EyjatfjaiiLajökuEs er
hanjn kvað:
Meðam blóð ear l aeð
settjörð hrein og  köld,
íyrir þig vér beruim brand og
brynju og skjöld.
50 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS-
38. tbl. 1964
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 33
Blašsķša 33
Blašsķša 34
Blašsķša 34
Blašsķša 35
Blašsķša 35
Blašsķša 36
Blašsķša 36
Blašsķša 37
Blašsķša 37
Blašsķša 38
Blašsķša 38
Blašsķša 39
Blašsķša 39
Blašsķša 40
Blašsķša 40
Blašsķša 41
Blašsķša 41
Blašsķša 42
Blašsķša 42
Blašsķša 43
Blašsķša 43
Blašsķša 44
Blašsķša 44
Blašsķša 45
Blašsķša 45
Blašsķša 46
Blašsķša 46
Blašsķša 47
Blašsķša 47
Blašsķša 48
Blašsķša 48
Blašsķša 49
Blašsķša 49
Blašsķša 50
Blašsķša 50
Blašsķša 51
Blašsķša 51
Blašsķša 52
Blašsķša 52
Blašsķša 53
Blašsķša 53
Blašsķša 54
Blašsķša 54
Blašsķša 55
Blašsķša 55
Blašsķša 56
Blašsķša 56