Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						
Líf í „Mars-rannsóknarstofu"
Höfundurinn,  sem  er  til-
rauna-líffræðingur,     heiur
komizt að því, að sumar
jurtir og dýr jarðarinnar
geta lifað í þessari rann-
sóknarstofu, þar sem Iitssfc.it
yrðin eru sem allra likust
því, sem ætla má að se á
inarz.
*
" rátt fyrir alla sína geimferSa-
dirfsku er maðurinn veikbyggð
skepna, seim getur því aSeins lifað
eðlilegu lífi, að umhverfið sé við hans
hæfi á hverjum tíma.
Jafnvel nú, þegar hann stendur rétt
á útjaðri geimrannsóknanna, hafa til-
raunir hans í för með sér hættu og
áreynslu. Og þegar hann fer að hætta
sér inn í djúp sólkerfisins, getur hann
átt von á enn meiri hættum.
Þrátt fyrir allt það marga, sem
ekki er vifað um ferðir milli hnatta,
verða Bandaríkin komin vel áleiðis
út í geiminn á síðustu áratugum iþess
arar aldar, svo er fyrir að þakka
miklu hugviti og geypilegum fjár-
upphæðum.
Þegar stöS með mönnum í hefur
verið koarúð upp á tunglinu, verður
að slíta hin nánu sambönd við jörð-
ina og fjarlægðin verður milljónir
mílna og margra mánaða ferðalag.
Og horfurnar á óhöppum fara vax-
andi.
Ef Marz væri úr eihtómu gulli,
mundi flutningskostnaðurinn gera
það ósamkeppnisfært við guil jarð-
arinnar. En samt er það nú svo, að
komumst við til tunglsins og fáum að
launum nýjar dyr opnaðar að vís-
indunum, getum við hvorki né vilj-
um láta þar staðar numið.
*
i
staðizt stöðuga  rykstorma,  gefa til
kynna þekktan jurtagróður.
Sem tilrauna-líffræðing langar mig
að setja fram spurningar byggðar á
möguleikum til lífs, eins og við þekkj
um það.
Getur hinn næstum algerl skortur
á súrefni hindrað allt Mf?
Eitraðar lífverur eins og clostrid-
ium botulinum, geta fengið alla þá
orku, sem nauðsynleg er til sellu-
skiptingar, án þess nokkurt súrefni
komi til.
Er rakaskortur í andrúmsloftinu
hindrun?
Ekki þarf annað en líta á eyðimerk
ur og há f jöll á jörðinni, þar sem lífið
er langt frá því að vera Htið, enda
þótt það sé ekki þéttskipað.
allri víðáttunni, sem liggur
milli jarðarinnar og nálægasta reiki-
stjörnukerfisins, sem þá tekur hugs-
anlega við, kann Marz einn að geyma
verulegt líf á margbreyttu þroska-
stigi.
Enginn vísindamaður getur af eig-
in raun haldið fram vitsmunalífi á
Marz eða mótmælt því. Meira að
segja er vitneskjan um nokkurt líf
Þar yfirleitt nrjög á ályktunum
byggð.
Tímabundnar litbreytingar á dökku
•væðunum — sem eru grá, brún, og
jafnvel blá, en aldrei grasgræn —
ásamt líkum fyrir Mfrænum efnum,
og jafnvel það, að dökku svæðin geti
*
0,
'l* vissulega geta löng hörku-
frost -í-20° í tólf stundir — eins og
á mildasta Marzdegi — ekki slökkt
allt líf, þegar þurrfrystíng er svo
árangursrík aðferð til að varðveita
vissa gerla. Takmörkuð frysting getur
varðveitt vissar sellur og vefi spen-
dýra.
í þremur nýútkomnum bókum er
gefið yfirlit yfir umhverfið á Marz:
„The Red and Green Planet", eftir
Strughold; „The Physics og the Plan-
et Marz", eftir de Vaueouleurs, og
„The Atmospere of the Planets" eftir
Kuiper og samverkamenn hans. Eng-
in skilyrði, sem þarna eru upp tálin
geta raunverulega útilokað jafnvel
líftegundir, sem á jörðinni þekkjast.
Rannsóknarstöð okkar hefur verið
að leita að viðbótarsvörum við þess-
um spurningum — sumpart á vegum
NASA.
-x
Mörkin færð út
og tólf klukkustunda nótt hefst, þar
sem hitinn verður + 20°C og helzt
þannig. (í andrúmslofti jarðar er
21% súrefni).
Við höfum búið til aðra litla klefa
til að geyma í jurtir og dýr undir
ákveðnu lofts- og rakastigi.
Eitthvert fyrsta tilraunaverkefni
okkar var venjuleg garðbaun. Þegar
hún var ræktuð með 5% súrefni,
gáfu fræin af sér heilbrigðar plöntur.
En þær höfðu gjörbreytzt að sykur-
En þær höfðu gjörbreytzt að sykur-,
eggjahvítu-, fitu- og enzym-samsetn-
ingu.
Þegar gúrkur eru ræktaðar upp af
fræi í 2% súrefni, breytast þær einn-
ig lífefnafræðilega. Einkum breytast
þær áberandi hvað snertir frostmark-
ið, sem getur lækkað um 5—'10°C.
Við notuðum dýr við tilraunir okk-
ar. Skjaldbökur til dæmis hafa verið
geymdar í 54 daga í loftþrýstingi,
sem tíundi hluti af því, sem gerist
við sjávaryfirborð. Jafnvel krossfisk-
ar geta lifað nokkurn tíma í viðeig-
andi loftþrýstingi en ekki í venju-
legu loftL
Margir algengir græðlingar geta
vaxið, jafnvel í þrítugasta hluta
venjulegs loftþrýstings, einkum þó
í grýttum jarðvegi eins og járnbor-
inni jörð.
V,
ið erutn að reyna að komast
að því, hvort samsettar lífverur —
fræjurtir, sveppar og lindýr, til
dæmis að taka — geti staðizt áhrif
umhverfisins á Marz. Þessar tilraunir
hafa ýtt við viðteknum takmörkun-
um fræðanna um lífverur í sambandi
við umhverfið og skapað heilar nýjar
vísindagreinar í líffræðinni, varðandi
umhverfi og áhrif.
Umhverfið er orðið að nýju tæki til
athugunar í líffræðilegri hegðun, líf-
efnafræðilegum sveigjanleik og æxl-
unarmöguleikum.
Einn lítill Marz-rannsóknarklefi
inniheldur 97% köfnunai-efni og 3%
kolsýru, sem vöknar við +60°C. —
Klukkan 4 daglega eru ljósin slökkt
»J íðar prófuðum við í Marz-loft-
inu fjölda jurta, einkum þó smábláð-
aðar, safamiklar eyðimerkurjurtir og
sígrænar norður-tempraðabeltisjurtir,
svo sem jólaþyrni og bergfléttu.
Suimir kaktusar lögðust lágt eftir eina
einustu „Marz-nótt", en meira en
helmingurinn var enn á lífi og faer
um reglulegan andardrátt efir sjö
vikur. Sumar jurtir voru enn uppi-
standandi eftir 15 vikur.
Enn þá eftirtektarverðari var hegð-
un hinnar blómlegu Hawthorniu.
Loftræktaðar jurtir voru Unar og
deyjandi á sjöttu „Marz-nótt". Við
lok fyrsta mánaðar höfðu ungar jurt-
ir, sem ekki voru með í byrjun, eygt
sig upp gegn um jarðveginn og þær
voru enn á lífi eftir tvo mánuði.
Venjulegir sveppar geta vaxið
undir venjulegum kringumstæðum í
svona „Marz-stöð".
Hvað snertir lindýrin, þá getur
venjuleg saltvatnsrækja fætt af sér
lifur í 5% súrefni og „Marz-lofti".
En hún þolir tæpast mjög lágt hita-
stig.
-K
G,
rræðlinga af rúgi, byggi, jarð-
hnot og öðrum algengum jurtum má
rækta án súrefnis. Þó er það svo, að
margar jurtir, sem hafa vaxið upp
í lofti deyja eftir að hafa verið án
þess í nokkra daga. Sumar jurtir, sem
farnast vel, þótt þær hafi lítið sem
ekkert súrefni, taka merkilegum
breytingum við vöxt og framleiða ó-
venjulegar lofttegundir, svo sem
kolsýring og vetni.
Við höfum gert vaxandi tilraunir
með lífverur og hæfileika þeirra til
að standast loft, sem er bseði súr-
efnis- og vætusnautt. Ein einföld en
hagnýt tilraun var sú að fóðra jurt
á vatni gegnum eina blaðgrein.
Flestur árangur hefur orðið af til-
raunum, sem tóku til breytinga á að-
eins einum eiginleika eða ástandi.
ViS aðrar tilraunir lokuSum við
margvíslegar eyðimerkurjurtir í
hylkjum með venjulegu lofti í, eða þá
lofti samkvæmt þeim upþlýsingum,
sem visindamenn höfðu gefið okkur
um. loftið á Marz. Þessar tilrauna-
jurtir voru svo þrjá mánuSi í vetri
eins og í New York, en það mundi
jafngilda óeðlilega miklum miðbaugs-
hita um sumar á Marz.
Löngu áður en tilrauninni lauk,
voru sumar jurtirnar úr venjulega
loftinu visnar og voru greinilega að
dauða konuiar, en hinar úr Marz-
lofttegundunum héldu blaðgrænu
sinni og höfðu vaxið.
rX
L.ífsmöguleikarnir.
E.
I ftirtektarverðasta útkoma af
dýratilraunum var hjá mélorminum;
það er bjöllulirfa sem getur þolað
meira en 70 „Marz-sólarhringa". Hann
drepst ef hann er annað hvort svipt-
ur súrefni eða settur í 20 stiga kulda.
En svo verða þessar skepnur mjög
líflegar, þegar þær koma aftur í um-
hverfi rannsóknarstofunnar. Út frá
útkomunni af þessum tilraunum er-
um við samverkamenn mínir mjög
trúaðir á möguleikana á Mfi utan
jarðar.
Meðfæddir eiginleikar lífvera, sem
hafa orSiS til unihverfis sögu jarðar
eru miklu víðtækari en við hefðum
getað búizt ivð. Og enn á fleira eftir
að koma okkur á óvart.
Breytingar eins og verða viS vöxt,
aðvara okkur um, að okkar eigin al-
iþekktu jurtir geta tekið gjörbreyt-
ingum, ef til vill orðið eitraðar; að
plöntur í lokuðu rúmi geta myndað
óæskilegar lofttegundir, þegar viS eig
um sízt kost á að neyta varnarráS-
stafana, og — að við getum hæglega
smitað út fyrir jörðina og smitazt
sjálfir.
En fyrst og fremst er Mfið seigt og
endingargott. Sú staðreynd ein sam-
an gefur okkur tilefni til að varpa frá
ofckur fordómum okkar og svipast
um og læra — og fara varlega!
Svo jarðbundnir sem flestir okk-
ar eru enn, getum við engu að síður
á margan hátt hjálpað til við undir-
búninginn að þeim degi, þegar við
fáum aðgang að bezta „Marz-hylk-
inu".
38. tbl. 1964
-LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 55
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 33
Blašsķša 33
Blašsķša 34
Blašsķša 34
Blašsķša 35
Blašsķša 35
Blašsķša 36
Blašsķša 36
Blašsķša 37
Blašsķša 37
Blašsķša 38
Blašsķša 38
Blašsķša 39
Blašsķša 39
Blašsķša 40
Blašsķša 40
Blašsķša 41
Blašsķša 41
Blašsķša 42
Blašsķša 42
Blašsķša 43
Blašsķša 43
Blašsķša 44
Blašsķša 44
Blašsķša 45
Blašsķša 45
Blašsķša 46
Blašsķša 46
Blašsķša 47
Blašsķša 47
Blašsķša 48
Blašsķša 48
Blašsķša 49
Blašsķša 49
Blašsķša 50
Blašsķša 50
Blašsķša 51
Blašsķša 51
Blašsķša 52
Blašsķša 52
Blašsķša 53
Blašsķša 53
Blašsķša 54
Blašsķša 54
Blašsķša 55
Blašsķša 55
Blašsķša 56
Blašsķša 56