Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						*¥gttttM*tó0itt&
V~   27. tbl, 22. ágúst 1965. 40. árg.
INSTEI
að hinum slkelfiJega fyrirboða að valda-
tóku Hitlers. Jafmvel áður en nazistar
náðu foð'urflandi hans á sitt vaid, hafði
Einstein skrifa'ð: „Ég er sanmfærður um,
að hmgmun fyflgir í kjölfar einræðisof-
belflrs, því að ofbeidi laðar ómjákvæmi-
lega tiil sín andlega vesalinga".
Bohr oig Einstein, sem ræddu saman
um og mátu hin óheillavænflegu áhrif
kijol'ningar úraníums, voru ekki einir
um þann, hugsunarhátt. Þessa vordaga
unnu yfir tutbuigu vísindamenn að því
að ranmsaka kliofnimgu úraníums, og
ekki svo íá'Uim þeirra þótti mögUilegt að
sprengja yrði gerð. Tveir þeirra, Eug-
ene P. Wiginer og Leo Szilard, sem
fæddir voru í Ungverjalandi, trúðu því
ekiki aðeins, að unnt yrði að framieiða
sprengju, heidur óttuðust þeir rann-
sóiknir  þýzkra  vísindamanma,  —  ef
REFIÐ
Eftir  Ralph  E.  Lapp
HINN 2. ágúst árið 1939 hrip-
aði Albert Einstein nafn
BÍtt undir tveggja síðna bréf, sem
olli straumhvörfum í veraldarsög-
unni. Upphaf bréfsins var þannig:
„F. D. Roosevelt.
forseti Bandarílkjanna,
Hvíta húsinu,
Wasmimgton, D. C.
Herra:
Rannsóknir, sem þeir E. Fermi og L.
Sziiard hafa gert að undanförnu og ég
'hef haft tækifæri til að kynna mér frá
fyrstu hendi, vailda því, að ég geri ráð
íyrir, að frumefninu úraníum megi
breyta í nýjan og mikilvægam orkugjafa
í náinni framtíð. Ákveðin viðhorf vegna
þess ástands, sem skapazt hefur, virð-
ast krefjast aðgætni og, gerist þess þörf,
skjólra athafna af hálfu ríkisstjórnar-
innar. Ég er þess vegna þeirrar skoð-
un^r, að það sé skylda mín að vekja
athygJi yðar á eftirfarandi staðreyndum
og tiJjöguim.
A síðas'tJiðnum fjórum mánuðium hef-
ur það orðið sennilegt vegna rannsókna
Joliots í Frakkilandi, jafnt sem Fermis
og Szilards í Ameriku, a'ð unnt verði að
koma af stað keðjuverkandi kjarnaklofn
ingi í mikilu magni úraníums, sem mun
fíefa fná sér geysimikla orku og mikið
magn frumefna, er líkjast radíum. Það
virðist nú nærri fuJilvíst, að þetta verði
unnt í niáinni framtíð".
Þriðja máisgreinin hafði þessi spá-
tmannlegu orð að geyma: „. . . . það
er hugsanleigt .— þótt það sé ekki eins
íuJJvíst — að umnt verði að fram-
Beiða óhemju öfkugar sprengjiur af nýrri
gerð".
Tvær miáJsigreinar til viðbótar lýstu
þcim raðstöfumuim, sem þyrfti að gera
til að flýta rannsóknum á úraníum, og
foréíinu lauk með aðvörun uin, a.ð úrand-
umsafla hefði verið stöðvuð í Tékkó-
SJóv'a'kíu oig leynilegar þýzkar rannsókn
ir væru hafnar. Bréfinu lauk þannig:
„Yðar einlægur, A. Einstein".
Einstein hafði aJdrei átt von á því,
eð hann myndi sfcrifa svona bréf. Þótt
ekki sé liltið á þá staðreynd að hann
var viðunkenndur friðarsinni, þá hafði
hamn eikki trúað því, að kjarnorkan
yrði leyst úr læðingi. Jafnvel eftir að
n^utronan hafði verið uppgötvuð árið
1932 (hún reymdist vera tötfrakúJan til
að koma aí stað kjarnaklofningu), hafði
iiiann Jýst yíir: „Það er ekki hin minnsta
áibend'Wig fyrir hendi um, að onkan
anuim noktourn tíma fást. Það þýddi, að
unnit yrði að vera að kljúfa frumeindina
tíö  vild".
Einstein — „það er hugsanlegt — ekki fullvíst"
Öfugt við það, sem hamn gerði ráð
fyrir, var fruimeindin klofim seint á ár-
iivu 1938 af tveimur þýzkum vísinda-
mönn'Um. Við rannsóknir sínar við
Ranmsóknarstoifnun Vil'hjálms keisara í
Benín kilufu þeir í tvennt frumeindir
úvauíums. Þeir fflýttu sér að skýra frá
niðurstöðum sínuim á prenti og í lok
janúarmánaðar árið 1939, þegar frétt-
írnar bárust til Bandaríkjanma, voru
bandarískir eðlisfræðimgar ekki lengi að
endurtaka  tilraumir  þeirra.
Nielis Bohr, himn frægi kjarnoitoufræ'ð
ingur frá Danmöpku, var við Primceton-
htVskólann, þegar fréttirnar bárust um
klofnirjgiu úraniums, eða ]|jarnak]ofn-
inguna. Þar var Albert Einstein eimnig,
en hann hafði komið ti'l Bandarikjanna
iiá ÞýzkaJandi, bejíar hann varð vitni
Hit'ier fenigi kjarnorkusprengju fyrstur,
myndi hann fá í hendur ægilegt vopn
til að ná heimsyfirráðum.
Bæði Wigner, sem var 36 ára að
aldri, og Szilard, sem var 41 árs, þekkUi
Einstein vel. Wigner var prófessor í
eðiisfræði við Princeton-háskóia, og
Sziiard ferðaðist þanga'ð reglulega frá
Sitarfi sín'U við Columibia-hásikólamn, þar
sem hamn starfaði með Enrico Fermi.
Fermi var um þær mundir djúpt nið-
ursokkinn í tiflraunir með keðjuverkanir,
en þær voru erfiðleikum bundnar, þar
sem ekki var hægt að fá hreint úraníum.
Szilard, sem gramdist hversu kjarna-
ranmsóknirnar gengu seint, skýrði
Wigner frá á'hyggjumi sínum, en hanm
var þeirrar skoðunar, a'ð aðstoðar ætti
að leita hjá bandarísku ríkisstjórninni.
En Szilard var í vafa — ssint þennan
vetur hafði Fermi farið til Washington
til ?ð lýsa fyrir sérfræðingum banda-
ríkska flotans möguleikum úraníumork-
unnar, en hann virtist ekki hafa haft
á þá mikil áhrif. Það var Szilard. að
því er Wigner heldur fram, sem að
loku'm stakk upp á því, að þeir færu-«
fram á stuðnimg  Einsteins.
Það var mjög e'ðlilegt af þeirra hálfu
a'ð leita til Einsteins. Ef hamn undir-
ritaðj ásikorunarsikjal til forsetans
myndi nafn hans, sem frægasta vísinda-
manns heimsins, krefjast þess, að tiilit
yrði tekið til þess. Einstein haíði kynnzt
Roo.sevelt og meira að segja verið næt-
urgestur í Hvíta húsinu. Þar sem Ein-
stein var bitur andstæðingur Hitlers
mátti gera ráð fyrir því, að hann myndi
hlusta me'ð sa.múð á tillögur þeirra.
Loks, sem höfundur afstæðiskenmingar-
innar og annarra kenninga, sem þróun
kjarn>orkuvísinda átti rætur sínar að
rekja tii, var Einstein hinn rökrétti
maður til að hafa forgöngu um málið.
í júlímánuði árið 1939 var Einstein í
suTr.arleyfi við Peconic-flóann úti á
Long Islaind, þar sem hann naut þess
að stunda siglingar. Árla sunnudags-
morguninn 30. júJ'í lögðu þeir Wigner
og Szilard af stað til dvalarstáðar Ein-
steins. Wigner sat umdir stýri Dodge-
bifrei'ðar sinnar, því að fél'agi hans
hvorki átti né ók bifreið.              ,
Wigner minnist þess, að þetta hafi
verið fagur sumarda.gur, en þekn hafi
orðið á þau mistök að halda tií Patc-
hogue í stað Cutchogue, eins og þeim
haí'oi verið sagt að gera. Loks komust
þeir á rétta leið. Nálægt ákvörðunarsta'ð
sínu'm spurðu þeir aftur til vegar, og
Wigner man eftir, að drengmum, sem
vísaði þeim á dvalarstað Einsteins við
Old Grove Road, fannst það undarlegt,
að það skyldi vera til fólk, sem "ekki
vissi, hvar hinn mikli Einstein átti
heima.
Einstein, sem kiæddur var nærskyrtu
og buxum með uppbrettum skálmum,
fór með vini sína út á stórar útisvalir,
sem skýlt var me'ð sólhlífum og voru
notaðar sem borðstofa. Þar ræddu þeir
saman í um það bil klukkustund fram-
farir í ranmsóiknum, hinar leynilegu *
rannsóknir Uram Verein (Úraníum fé-
lagsskapariins) í Þýzkalandi og vanda-
máiið að fá aðstoð ríkisstjórnar Banda-
ríkianna. „Það verður ekki hlaupið að
þvi að fá herna'ðarfræðingana til að
skiija þetta", sagði Einstein. Samt sem
áður féllst hanm á, að eitthvað yrði til
bragðs að taka, ættu Bandaríkin að
halda forystu sinni yfir Þjóðverjum, og
hann lét ekki þar við sitja, heldur las
fyrir bréf til Roosevelts, forseta, sem
Wigner tók niður, á me'ðan visinda-
m.ennirnir þrír sátu við tréborðið á
svólunuim.
„Eg varð forviða", sagði Wigmer, þegar
hann minmtist þessa atburðar. „Hann
hafði dásamlegt vald á t'ungutakimu, og
orðin streymdu upp úr honum. Ég undr- ***
aðiot, þvi að ma'ður semur ekki slíkt
bréf fyrirvaraiaust".
Framh. á bls. 12
Bréfib,  sem  Albert  Einstein  skrifa&i  Franklin
D.  Roosevelt  forseta  fyrir  25  árum,  varb
upphaf kjarnorkusprengjunnar og nýrrar aldar
i  sögu  mannkynsins
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16