Lesbók Morgunblaðsins - 21.07.1968, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 21.07.1968, Blaðsíða 3
EFTIR EINAR ÓL. SVEINSSON - 2. GREIN 1. Nú skal hverfa frá beinum áhrifum frá Hómer að bókmenntum sem sprottn- ar eru af sameiginlegum rótum, 'sömu fornu venj unum. Gríska og íslenzka eru tungur, sem báðar heyra til hinnar indóevrópisku málakvísiar. Eðlilegt er að spyrja, hvort ekki megi rekja eitthvað í bókmenntum þeirra, í stíl og formi, skáldamáli og efni, til sameiginlegs uppruna frá þeim tíma, þegar skemmra var á milli þeirra og málin hötfðu enn ekki kvíslazt svo mjög sem síðar varð. En þegar 'þess er gaett, í hvílíkar öfgar hugmyndirnar um „hið indóger- manska“ komust á sínum tíma, er sjálf- sagt að fara sér hægt. Móðir sannfær- ingarinnar má ekki vera óskin, held- ur sannvísindaleg hlutlæg rannsókn. En tökum dæmi af vísindalegri við- leitni, hina skemmtilegu rannsókn Dum- ézils, „Le festin d’iommortalité“ (1924). Ég fæ ekki betur séð en muniur sagna þeirra meðal indóevrópskra þjóða, sem Dumézil rekur, sé miklu meiri en er til að mynda með sögmunum af Baldri og Fróða í norrænum heimildum annars vegar og hins vegar goðasögum af frjósemdargoði Miðjarðarhafsbotna, sem gekk undir nöfnunum Adonis, Att- is, Tammúz og Ósíris með þjóðum, sem ekki voru indóevrópisbar. Slíkt gefur manni mikið að hugsa: trúarhugmyndir og sagnir geta allt eins vel borizt milli óskyldra þjóða eins og varðveitzt að erfð. 2. Hér á undan var gerður lítils hátfar samanburður á bragarhætti Hómers og Sveinbjarmar Egilssonar í ljóðaþýðing- um hamis. Og í eðli sínu er bragarhátt- ur Sveinbjarnar hið sarma og eddu- kvæðahátturinn fonnyrðisliag og hinn forngermianski frumbnagur. í bók sinmi Altgermanische Metrik (1893) hefur Eduard Sievers reynt að sýna fnam á skyldleika hans við indverska háttinn gayatri. Um þetta mál skal ég ekki dærma, mé tilnaunir til að sýna skyld- leika grískra og indverskra hátta. En allt er þetta ólíkt germamska frumhætt- inum að sjá, en allra ólíkast er þó ef til vill hiexametrið. Hér hef ég ekki að- eins í huga, að grísku hættinnir byggj- ast á hljóðdvöl, svo sem fyrr var vikið að, en hinm germanski frumbragur fyxst og fremst á áherzluhrynj andi með þunga á fyrstu stofmsamstöfu (atkvæða- lengd kemur vitaskuld líka til greina). En hexiametrið með sínar löngu bnag- línur býður skáldinu upp á að segja það sem homum býr í brjósti án þess að dnaga saman eða stytta, og um leið virðist hexametrið hafa léttan, mjúkan gang. Hinn germamski frumbragur er alls ólíkur, eins og þegar var sagt, skiptist. hiainin í mjög stuttar línur (vísu- orð); að íslenzkuim skilmimgi eru í hverri línu aðeims tvö ris, atkvæði þetta 4-6, og líman stuðluð við næstu línu á eftir, og falla stuðlar og höfuðstafir á á- herzluatkvæði. Þessu fylgir liistræn streita milli allmikils frelsis í hljóðfalli og lítt bundins fjölda atkvæða annaxs vsgar, en hins jármharða lögmáls um risin tvö í vísuorði hins vegar, og enn fnemur milli hljóðstafasetningar, sem dregur saman tvö vísuorð, og þagnar milli þeirra sem heldur þeim hvoru frá öðru. Af þessu og öðru fleira leiðir mikla samanþjöppun efnis, og þunga, kjarnyrta frásögn eða lýsingu. 3. I orðfæri má finna sitt af hverju skylt í kvæðum Hómers og fornger- mönskum kvæðum. Margt af því fær sérstakt mót vegna eðlis bragarhátt- anma, en þó ekki allt. Alkunnugt er, að svonefnt imnra and- lag tíðkast allmikið í germönskum mál- um, svo 'Sem orðasamböndin kveða kvæffi ráffa ráff, á ensku sing a song, á þýziku eine Gabe geben sýna. Þetta er vitaniega einnig velþekkt úr grísku (doso t’aglaa dora). Nú hlýtur setning með þvílíku orðalagi sérstakan blæ vegna endurtekningar hinma skyldu orða, en þetta er þó, svo langt sem líta má aftur í tímann, málvenja, en ekki frjálst stílfyrirbrigði, ekki mál- sköpun, og þá ekki persónubundið (nema hvað eimn kann að hafa rmeixi mætur á slíku orðalagi en aminax). Öðru máli gegmir um það sem Richard M. Meyer nefnir „flektierte Wortwiedex- holumg“, og er þá sama orð tvítekið í breytfu falli, svo sem „hvat rmegi fótr — fæti veita“ (Hamðismál 13). í særingum er lalgeng xurna slíkra orðasambamda, í germönskum kveðskap er atriðisorðun- um þá vanalega þjappað saman í eina braglínu. Þetta er allt öðruvísi hjá Hóm er, og er sjálft fyrirbrigðið þar þó kunnugt. Þannig kemur það fram í ráð- um Nestors við Agamemnon um skipun hexsins (II. II 362-63): „Skipt liðirvu, Agamemmon, í ættkvíslir og frænd- bálka, svo hver frændbálkur hjálpi öffrum og hver ættkvísl annari“. Enn skýrari er endurtekningin á frummál- inu: „hós frétré frétréfin arégé, fýla dé fýlois“. Þvílík endurtekning sama orðs í öðru falli, en með sem mimnstu af öðrum orðum í kring, hefux einkenni- legan frumstæðan töfrakraft: „beiin að beini, blóð að blóði, liðux að lið, svo sem límt sé.“ (Önnur Merseborgar-særingin: ben zi bema, bluot zi bluoda, lid zi gelieden, sose gelimida sin.) Einkum á þetta heima í ævagömlum særimgum, og að því er ætla má, í gömlum sálmum. Fyr- irbrigðið kemur fyrir í svo mörgum mál- um, að menn hafa fyirir löngu ályktað, að hér sé að ræða um indóevxópiska Hómer ákallar sönggyffjuna. sameign, en vert væri að athuga, hvort ekki komi það einnig fyrir í kveðskap Tvífljótalands (í öndverðu með Súm- erum). Einkar lögulega hefur Richard M. Meyer temgt orð Nestoxs við Merse- borgar-særinguna: hann þýðir: „Stamm an Stamm, Geschleclit an Geschlecht, sóse gelimida sin“, eims og límt væri. 4. Þá skal mefma annað fyrirbrigði, sem harla víða kemur fyrir, en það er þegar Jökull Jakobsson: landi andvökunnar Þeir ganga í langri röð í landi andvökunnar í bláum khakifötum og horfa inn í sjálfa sig vatnaliljuna sjá þeir ekki né morgunstjörnuna þannig ganga þeir og ganga ganga ganga á þungum klossum tunga þeirra er lömuð hjarta þeirra visnað angist þeirra er dauður fugl á hreiðri þannig ganga þeir í landi andvökunnar í sandinum er engin spor að sjá vatnaliljuna sjá þeir ekki né morgunstjörnuna í landi andvökunnar eru engin kennileiti nálin á áttavitanum snýst hægt í hring á klukkuskífuna vantar báða vísana í landi andvökunnar ganga þeir og ganga ganga í bláum khakifötum í langri röð 21. júlí 1968 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.