Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						k-w^íg-
BROT
SMÁSAGA  EFTIR  ÞORSTEIN  ANTONSSON
staðlaða mynd persónugerfinga henn
¦ar. Umhugsunareifni hennar snúast um
punkt, sem hún aetur milli sj.álfrar síin
og skuggamyndar sinnar. Hugarstyrkur
henn'ar er innfoyrðis samioka og upphef
ur sjálfan sig. Hún hefur innprentað
faátter>nismynstur með íofnum skoðunum.
Sjálfsstaðfestingarhneigð      hennar
Ihefur vaxið. Hún er Kva í Eden og
hugsar um Evur með vatnisskorpnar
hendur. Hjónaband ler henni bleyju-
'þvottur, staigi í sofcka og uppþvottur.
Hún er fiðrildi, sem flögrar milli fata-
verzlana, snögg í tilsvðrum sinum. Hún
gengur með sólgleraugu, stjarfa andlits-
diætti og vélreitt hár. í klæðaburði
hennar er kvöi'dsv'ali og dulúð. Hún er
sjálfstæð gagnvart karlmönmum, svöl en
heillandi. Hún vinnur skrifstofuvinmu
hjá stóru fyrirtæ'ki. Ekkert sértstafelega
skemmtiliega, þegar hugsað er út í það,
eri örugga vinnu og með vissum glæsi-
brag. Hún hefur nóg til aS vera vel
klaedd, til að skemmta sér og fara í
ferðalög í fríum, ef hún kærir sig um.
Og hún getur lagt fyrir um hver mán-
aðarmót. Henmi er vel ljóst mikilvægi
peminga. Það er varla hægt að gera
nokkurn hlut án þeirra: það verður að
hafa peninga til aS geta byggt, til að
geta liifað, til að kaupa föt og skemmta
sér. Peningaahyggjur stegla niður tii-
finninigar og setja kyrkinig í það, sem á
að vaxa. Hún ætlar að giftast, og það
er mjög mikilvægt, að maðurinín, sem
hún giftist, hafi eitthvað af peniniguim
til ¦ráðisitöfunar. En áður en hún fer út
í hjóraaband ætlar hún að rasa vel út.
Raunar lanigar hana ekki til neins meir,
en stofna til heimilis með manni, sem
hún elskar. Og ssm elskar hana. Henni
fininst eðlilegt að lifa frjálsu ástarlífi
og er vel ijóst meðalfaófið í því. En hún
hugsar með hryllingi til að pipra. Eig-
irilega pipruð er frá hennar sjónarmiSi
kona, sem verður aS meykerlingu, þeg-
ar hún hættir að vera barn. Ástin er
tii, hún veit það. Og húm er dásamieg.
Sannarfcga er hún ekki á móti herani.
En hún er ekki trúuS á á$t við fyretu
sýn, þótt hún eins og aðrir voni, að
svoleiSislagað geti skeð. Hún hefur orð-
ið ástfangin. Hún veit, að bún var þá
of ung og óþroskuð til að þekkja ástina.
Hún veit, að það var bara hrifning.
Kún veit, að það verður að hafa
reynslu til að þekkja, þegar ástin byrj-
ar að vera til. Hún ætlar lekki að liggja
á liði sínu, begar faún verður ástfangin
f«rir alwru. Bn hún er f.u!!lo.rðin, hún
©r ekki utan við, hún er í öllu heila
draslinu. Og það verSur aS taka þaS
raunsæjum tökum. Það verður að vera
raunsær mestan partinn. Raunsær og
læra að bjarga sér. Það er eitt að
þarfnalst og annað að elska. Hún þarf
meira len kynihvöt og leiðindi til að
steypa sér í hjónaband. Hún er ekki sú
tegund, sem verður ástfanginn af hverj-
um þeim manni, sem hún er með. Hún
gengur ekki sMlyrðislauist undir vald
þess,  sem  hún  þarfnast,  þisgar  henni
leiðist.  Hún gerir  kröfur  og  hún  er
stolt.  Hún  verður  að finna,  að hanm
taki tillit til hennar og að honumþyki
¦vænt um hana, áður en lengra er hald-
ið.  Húm  á  vinkonux,  sem  hiin.  talar
hreint út viS og eem tala hreint út viS
hí.na. Þær hafa lært aS lesa í skapgerS
hvorrar  annarrar,  þær hlusta  án þess
að grípa fram i, því aS þær s-kilja, aS
það  eru ekki orSin,  sem þær eiga að
meta, heldur tjáningarþörfin, sem þær
eiga aS umbera. Hún á vinkonur, sem
eru nýgiftar og eru strax faroar að láta
á sjá. Þær hirða ekki eins vel um útlit
sitt eins og 'áður. Þær hrleyfast eins og
þær séu niður í vatni. Og það er sefi í
augum þeirra. Þær eru eins og græðling
ar en mennirnir tré, sem þær hafi ver-
ið gróðursettar á og hafi lifmagn sitt af.
Nei, það er ekkert vit að dæma sjáilfan
sig  í  ævilangt  fangelsi  fyrir  stundar-
leinmanaleik. Það hleypur enginn burt
frá  sjálfum  sér.  Það  er  ekkert  eðli-
iegra en verða  stundum einmana.  Ef
maður kynni ekki að viðurkenna fyrir
sjálfum sér, að maður gæti orðið ein-
mana, ætti maður enga vini. Stundum
verður hún  einmana.  Meira  að segja
mjög. Og langar lekki til neins meir en
fleygja sér í fangið á einhverjum, sem
þrýstir henni þétt að sér og segir eitt-
hvað. Þá hugisar hún ekki um að vera
frjáls, heldur hugsar um hann eimhvern,
hún hugsar um marga og man eftir ein-
um, hún saknar hans, henni líður illa.
Hún þrýstir sér að þeim mannd,  siem
hún er með, og hann segir eitthvað við
h&na. Og hún veit, þegar hún er ekM
hjá homum, að hann er hja henni, og
henni líður vel. Framkoma hans er hæg
lát festa án þess að vtera ósveigjanleiki.
Húm samþykkir hann aðgreint frá því,
sem hamn gerir, !því að hún veit,  aS
slíkt samþykki veitir henni það öryggi,
sem hún þarfnást. Festa hans er þrung-
in lífsorku, þax eð hann veit, að hún
getur ekíki ályktað af hlýju hemnar, að
hann gsti haft hana eins og honium sýn-
ist, heldur að öryggi hans er komið und-
ir þessari hlýju. Þau eru gift og eiga
eitt barn.
Hún situr hjá vöggunni og hagræðir
sænginmi. HöfuS barnsins kemur fram
omdan henni, eins og upp úr skýi. Hör-
und þess er rauðleitt, hárið er sveitt.
Fingur þess eru krlepptir inn í lófana
og liggja við andlit þess, sem er grett.
Hún hugsar til manns síns. Barnið er
Iþeirra. Það er ekkert nema öryggisþörf-
in. Það er auðvelt fyrir hana að elska
þ&ð. Hún verður óstyrk, þagar hún
hugsar út í það. En hún getur hugsað,
þegar hún eiskar eitthvað, það er eng-
in hætta á, að hugsanirnar hlaupi frá
henini. Hún elskar þrátt fyrir að. Hún
finnur til tilfinningar, sem er uppruna-
leg eins og ljós, þar sem allar aðrar
tilfinningar eru iitróf þess. Hún horfir
á sofandi barniS gagnum rimlana á
vöggunni og hvíslar: „Hversu mikiS ég
þarfnaSist þín".
Hann kemur heim í hita dagsins. Hún
er í eldhusinu. Hann þambar einn bolla
af kaffi standandi viS eldhúsborðiS.
Hann snarast aftur í frakkann. Hún
ssgir: „Ertu alltaf að flýta þér svona
mikiS, máttu aldrei vera að því að fá
þér kaffisopa hjá mér?" Hanin segir:
,,Ég veit ekki betur en ég hafi verið
að drtekka kaffi, sem þú lagaðir." Hann
finnur að svar hans er einhvern veg-
inn utangátta. Hún segir: „Þér stendur
alveg á sama um mig." Hanm þogir og
segir: „Þið kvenfólkið, allt á að snúast
kringum ykkur. Fjandinn hafi það."
Hann þegir og hikar og fer. Hún veit,
að hann er að hugsa stjórnlitlar hugs-
anir, sem hanm er að neyna að stjórna.
Hugsanir hennar sjálfrar streyma hrað-
ar en þær gera venjulega. Það er hress
andi, þótt þaS sé vegna kringumstæS-
íinna óþægitegt um leið.
Hún hefur lokið við að gefa barn-
inu og situr hjá því á hjónarúminu.
Hún heyrir, að gjngið er um fortstof-
una. Hann kemur inn og inn í svefn-
faerbergið. Hann horfir á barnið og kon-
una. Henni líður vel, en það er kvikult
jafmvægi. Hann brosir til hennar. Hún
brosir é móti. Hann brosir till bani*
ins. Það sér hann ekki. Munnur þess er
hálf  opinn.  Hann  gefur  frá  sér  lág
skringileg  hljóð.  Augu  barnsins  leita,
andlit hams ktemur inn á sjónarsvið þess.
Það er hún. &að er hann. Hann er fram-
andi, hainai ef kunniuglegur. Það sér það,
sem aðskiiur, það sér það sameiginlega.
Hann brosir. Það er hennar bros. Það
er hans bros. Barnið brosir. Bros þess
vekur  kunnugleikatilfinningu  með  því
sjálfu, það sér, hann er brosandi, það
þákkir  hann.   Konan   finnur   hlýju
streyma um sig og augu hennar tindra
viS þeim. Hún segir: „Taktu hann upp."
Hann gerir þaS. BarniS er furSU þungt.
Hann er hræddur um, aS eitthvaS komi
fyrir höfuSið  á  því.  Hann  reynir  að
halda undir höfuðið, en þá getux hann
ekki haldiS undir bakiS. Konan sýnir  ,
honum, hvernig 'á. aS fara aS. Hann er
órór. Ef barnið færi að gráta, væri það
til marks um, að því geðjaðist ekki að
honum. Hann visit ekki, hvað hann á að
gera. Hún sér það. Hún skilur, að það
er feimni en ekki hræðsla  af því að
það er ekki iöngun til að flýja, heldur
löngun  til  að  vita,  hvað  á  að  gera.
Hann heldur  á  syni  sínum,  og  þeir
horfa  hvor  á  annan.  Þau  hafa  tekið
þátt  í  að  skapa  manneskju  og  koma
henni  í  heiminn.  Ojá.  Hann  hampar
barninu og geiblar sig framan í það.
Það brosir. Hanm lítur á konuna og sér
gleðina í andliti hennar. Hann leggur
barnið í arma hennar. Hann teygir úr
sér, andvarpar og segir: „Hann verður
stór  og  myndarlegur,  eins  og  hann
pabbi hans."  Hún  hlær.  Hún  leggur
barnið í vögguna.
Þau eru í rúminu. Hann sér, að það
eru tár á vöngum hennar. Andlit henn-
ar hreyfist ekki. Hún horfir beint fram
án þess að horfa á neitt. Hún vteit ekki
af hverju koma tár. Hana langar til að
soga að sér eitthvað létt. Hún andvarp-
ar með ekka. Það hægir um. ÞaS þreng-
ir aftur aS. Henni finnst, þegar tárin
koma fram, að þau séu korn úr óskap-
legu fargi og þaS hljóti að líða lamgur
tími, þangað til svo mikill þungi er orð
inn að engu, með því að kvarnast svo
smátt. Það hrærist ekkert. Hann horfir
¦á hana, finnst: hvað hef ég gext, ég hef
ekkert gert: spyr: „Vina, hvað er að?"
Hann grufir sig yfir hana. Hún finnur
lykt úr hári hans. Augu hennar leita aft
ur af honum yfir á ekki neitt. Það hrær-
i'St ekkert. Hún hvíslar: „Ég get þetta
ekki  lengur."  Henni bí2gður við  orð
sán. Henni finnst hún falla frá ljósinu
inn í rökkrið, þar sem óttinn býr, og út
aftur til ryksugunnar og  vasksins.  Og
til hans. Hann liggur kyrr. Augu henmar
líta  til  hans  og  lokast.  Hann  þegir.
Hún finnur, að hann veit ekki, hvað
bann á að gera. Hún finnur,  að hanm
leitar  að  orðum í huga sér en finnur
engin. Það hrærist eitthvað. Hún tekur
andköf.  Hún  finnur  að  hann  titrar.
Hún finnur, að einhviarsstaðar frá, það-
an sem hún veit ekki hvað er þar, langt
langt innan frá berst kall með blæ til
hennar.  Hún  hvíslar  í  hár  hans:  „Ég
þarfnast þín svo mikið." Hanm dregur
djúpt  andann  og isegir:  „Eg veit  ekki,
hvað ég mundi gera, ef ég missti þig."
Henni er iétt.
Hann A=t 'á vínveitingastað eftir vinm-
una og kemur oí seint í matinn. Hún
er gröm yfir að þurfa að halda matnum
heitum. Hann kemur inn í eldhúsið og
tekur utan um mitti hennar. Hún sér,
að hann er í kippnum. Hún finnur, að
liugur hans er ekki nema að hálfu hjá
henni, og gremja hennar vex. Hún vorð-
ur afuridin. Hann lætur sem honum
standi á sama og er grínúðugur, Meðan
húm gefur honum að borða hugsar hún.
Hún hugsar um menn og konur, sem hún
þekkir og hafa verið mörg ár í hjóna-
bandi. Hvernig sum þeirra eru orðin
eins og hoimingur af tvíkynja veru,
Setningar frá öðrum aðilanum leiða
fram svör hjá hinum án þess hann verði
var við það. Allar tilfinningar lagztar í
skorður, ekkert breytist frá degi tii
dags. Hvernig það hefur sameiginlegar
Framhald á bls. 13
21. júlí 1968
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS  5
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16