Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						ISLENDMGUR

ætla ég mér að verða

VIOTAL  VIÐ  MOLLY  KENNEDY

MoIIy Kennedy

Þegar óperan Apótekarinn var sýnd

í Tjarnarbae síðastliðið vor, var þess

getið í fréttum, að búninga hefði teikn-

að og saumað Molly Kennedy. Það var

ekki einungis iþetta valinkunma ættar-

nafn, sem athygli mína vakiti — það er

eininig forvitnilagt^ og fréttnæmt, bsigar

leikhúslífi okkar íslendinga bætist nýr

starfskraftur. Og það kemur í Ijós, að

Molly Kennedy er írsk — sem sagt ná-

skyld okkur íslendingum, en ekki vill

hún kamnast við skyldleika við Kenin-

eyd-fjölgkylduna í Bandaríkjun.um; þeir

eru ættaðir frá Suður-írlandi, sagir hún

mér, sjálf er hún £rá hóraðinu Armagh

í Norður-írlandi.

Molly Kennedy stundaði háskólanám

í Bandaríkjunum og lagði þar stiund_ á

listasögu, hélt síðan aftur' heim til ír-

lands þar sem hún hlaut styrk til námis

í Tónlisitar- og leiklistarskóla Dublin-

borgar — The School of Music and

Drama. Að námi loknu þar, stofmaði

hún eigið fyrirtæki þar sem hún fram-

leiddi táningaföt; fyrirtækið stóð

í blóma, þegar hún gerði út hingað sína

fyrstu för ag sú för varð hemni örlaga-

rík. Hún er nú heitbundin Kristni Jó-

hannessymi, stud.. mag. og er þegar orð-

in sannari íslendingur en margur, sem

hér hefur slitið barnsskónum.

— Nú orðið finnst mér, að ég hafi

alltaf átt hér heima, segir Molly, mér

fínnst ég alls ekki vera meðal útlend-

inga hér á Islandi. íslendingum svipar

miklu meira til íra en annarra Norður-

landabúa, næstuim hver einasti maður,

sem ég mæti á götu, gæti vierið fri, og

það er ekki einasta rauði háraíliturinn,

það er andlitsfall og yfirbragð allt. Og

það er líka furðulegt, að hér á íslandi

hef ég lært meira um forn örlög Kelta

en ég lærði heima á írlandi, ég vissi

ekki, að saga þessara tveggja þjóða

væri svo samofin. Mér er sérlega hug-

Mkin sagan um Melkorku — vissuleiga

halda sumir því fram, að hún hafi

aldrei verið til, en það finnst mér ákaf-

lega órómantísk afstaða. Og þegar ég er

orðin íslenzkur ríkisborgari og þarf að

velja mér íslenzkt nafn, liggur þá ekki

beinast við, að ég taki mér nafnið Mel-

korka?

Táningraföt, sem Molly Kennedy teiknaffi og framleiddi í fyrirtæki sínu í

Dublin.

Faðir minn heitir Howard, svo að ég

mundi þá heita Melkorka Hávarðardótt

ir. Þannig gæti ég haldið í mína írsku

arfleifð um leið og ég garist íslending-

ur.

—  Finnst þér ekkert ógeðfellt að

þurfa að skipta um nafn, jafnvel þótt

þú veldir þér svo hljómfagurt nafn sem

Melkorka?

— Ég er ekkert að velta vöngum yfir

því, hvort lögin eru óviðkumnanleg eSa

óréttlát. Um liaið og ég gerist Islend-

ingur, tek ég öUium afleiðingum af því,

hverjar sein þær eru.

—  Var starfið við óperuna fyrsta

starf þitt hér á laindi.

— Hið fyrsta og eina enn sem komið

er. Það er erfitt fyrir útlendinga að fá

atvinnu hér á landi um þessar mundir

og það er auðvi'tað skiljanlegt, að í þess-

um lefnum verður fyrst og fremst að

gæta hagsmuna íslendinga, ein helzt lanig

ar mig til að fá að starfa að sérgrein

minni. Eiginlegt leikhússtarf hef ég ekki

unnið áður, þó að ég bafi lært til þess;

í leiklistarskólanum í Dublin vorum við

látin teikna búninga fyrir ýmis leikrit.

Þar tei'knaði ég m.a. búninga fyrir Tú-

THE THREEPEÍW OPERA

BRECHT

DORIMDA

FRU SULLtN

Fru PEACHUM

THE BEAUX' $>TRf\Tf\Gm

eft.r FARQUHAR

Upppdrættir að leikbúningum, sem Molly Kennedy gerði meðan hún var við nám í The  School of Music  aud

Drama í Dublin.

skildingsóperuna eftir Brec'ht. Þetta

starf í Tjarnarbæ fékk ég fyrir

einskæra tilviljun. Ég hljóp í skarðið

fyrir annan með tveggja vikna fyrir-

vara og bæði teiknaði og saumaði bún-

ingana sjóif. Það voru 14 búningar í

allt auk ýmissa smáatriða, svo að þetta

var kapphlaup við tímann, en ég var

•svo áneagð yfir að fá að vinma að þessu,

að ég taldi það ekki eftir mér. Og það

var lí'ka sérlega gaman að vinna að

óperu — þær krefjast yfirleitt íburð-

armikilla og litskrúðugra búniinga. í

Apótekaranum lagði ég áherzlu á

bleika, fjólubláa og ljósbláa liti og í

samræmi við það ákvað leikstjórinn að

baksvið skyldi vera ljósfjóluiblátt - leik-

stjórinn, Eyvindur Erlendisson, teiknaði

sjálfur leikmyndimar og þetta er enm

eitt skem'mtilegt sérkenni á íslenzku

þjóðlífi — hér verður hver einstakl-

ingur að vera sérfræðingur í mörgu,

— fámennið s'kapar fjölhæfni í hvierj-

um manni.

Svo var ég auðvitað viðstödd hverja

æfingu á óperunni, því að maður verð-

ur að fylgja búningunum eftir, ef svo

má segja, fullvissa sig um, að þeir falli

inn í hei'ldarmyndina og mörg smáatriði

þarf að athuga — það getur til dæmis

verið afleitt fyrir leikarann, ef hann á

að stinga hemdinini í vasann, að upp-

götva svo, að vasann vantar á flíkina.

Búningateiknari verður að skýrgreina

markimið höfundarins. Absúrd- leikihús

krefst súrrealistískrar umgerðar —

dæmi: Sköllótta söngkoman eftir Ionesco

og í Naislhyrningunum myndi ég klæða

leikarama l'íkt  og  strengbrúður.

í Túskildingsóperunmi hæðist Breohit

aS þjóðfél'agsformi með því að nota

velþekktar týpur sem ytra form persón-

anna — þar sem svo innri maðuir þeirra

er í algjö'rri amdstöðu við ytra borðið.

Breoht gefur eimnig fyrirmæli um að

sýna heiti texta og atriða á upplýstri

töflu og fær þanmig fram einsk'onar

gervilífsmynd — vitumd um ýtktan raun-

veruleik. Ég reyndi að auika þessi á-

hrif með því að nota skæra grunnliti

— líkt og litskærir trédátar — og auka

hæðnina með því að leggja áherzlu á

sérikemini  hinnar  ytri persónugerðar.

En maður verður alla tíð að hafa

augun opin, ég fer á söfn og leiksýn-

ing'ar tiil að læra; aHt sem orkar á sjón-

ina getur fyrr eða síðar komið mamni

að gagmi, ef maður gerir sér far um að

skilgreina áhrif, sem maður verður

fyrir. Það er ekki mægilegt að vera vei

að sér í listaisögumni og ýmsum tíma-

skeiðumi benmar, ef maður leggur ekkert

til sjálfur.

— Og fyrirtækið í Dublin?

—  Meðan ég stundaði nám í The

Söhool of Music and Draima í Duiblin,

ætlaði ég mér einnig að læra meira í

6  LESBÓK MORGUNBLAÐSINS

21. júlí 1968

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16